Morgunblaðið - 13.10.2012, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 13.10.2012, Blaðsíða 21
kjúklinga- lundir 2099kr/kg Verð áður 2998.- lambainnra- læri 2998kr/kg Verð áður 4998.- Habanero pipar Enchiladas 599kr/pk Kynningarverð Burritos 599kr/pk Kynningarverð Chilipipar Ómissandi í mexíkanska matargerð! Lime Frábært í tortilla vefjuna Guacamole 1/4 rauðlaukur 1 hvítlauksrif 1/4 rauður eldpipar safi af 1 límónu 200 g lárpera 20 g ferskur kóríander salt og nýmalaður pipar 5 kirsuberjatómatar, fræhreinsaðir og saxaðir Setjið laukana ásamt eldpiparnum og límónu- safanum í matvinnsluvél og vinnið vel saman. Bætið lárperunni og kóríander saman við og maukið. Kryddið til með salti og pipar og handhrærið tómötunum saman við. MESTA ÚRVALIÐ Á BETRA VERÐI! Setjið eldpiparinn og laukana í matvinnsluvél og vinnið vel saman. Brúnið kjúklinginn í potti upp úr olíunni og smjörinu og takið frá. Setjið möndlur, kanil og kóríander í pottinn og hitið. Bætið laukblöndunni og tómatþykkninu við og eldið í 3-5 mínútur. Hellið kjúklingasoðinu út í og bætið súkkulaðinu saman við ásamt kjúklingnum. Látið malla í 30 mínútur. Kryddið með salti eftir smekk. Gott er að bera réttinn fram með hrísgrjónum eða í tortilla vefju. 1 fræhreinsaður rauður eldpipar 2 laukar 2 hvítlauksrif 1 msk olía 1 msk smjör 7-800 g kjúklingalundir 50 g hakkaðar möndlur 1 tsk kanill 1 tsk kóríanderkrydd Mexíkanskar Mole kjúklingalundir fyrir 4 að hætti Rikku 3 msk tómatþykkni 250 ml kjúklingasoð 50 g dökkt súkkulaði sjávarsalt, eftir smekk nýtt í hagkaup tilbúið beint í ofninn! ekta mexíkanskt! Enchilladas með kjúklingi eða nautahakki. Burritos með kjúklingi eða nautahakki.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.