Morgunblaðið - 13.10.2012, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 13.10.2012, Blaðsíða 50
50 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 13. OKTÓBER 2012 salka.is • Skipholti 50c • 105 Reykjavík M Ö G N U Ð O G Ó M Ó T S T Æ Ð I L E G Parísarkonan E F T I R P A U L U M C L A I N Áhrifarík söguleg skáldsaga sem fangar andrúmsloft Parísar á tíma „týndu kynslóðarinnar“ og segir frá sambandi Ernests Hemingway og Hadleyar, fyrstu konu hans. Parísarkonan hefur hlotið einróma lof um allan heim og dregur upp áhrifamikla mynd af persónuleika Hadleyar og Ernests sem hann sagði seinna meir að hefði verið stóra ástin í lífi sínu. ANIMAL PLANET 15.20 Wild France 17.10 Into the Dragon’s Lair 18.05 Wildest Arctic 19.00/23.25 Bad Dog! 19.55 Cats 101 20.50 I’m Alive 21.45 Animal Cops: Phoe- nix 22.35 Into the Dragon’s Lair BBC ENTERTAINMENT 13.05/17.40/22.10 QI 13.35 The Best of Top Gear 15.20 Red Dwarf 15.50 Come Fly With Me 16.20/ 20.50 Top Gear 18.10 Dragons’ Den 19.00 Hotel Babylon 22.40 Dragons’ Den 23.30 Hotel Babylon DISCOVERY CHANNEL 14.00 Game Changers 15.00 The Tech Show 16.00 Greatest Tank Battles 17.00 Altered Statesmen 18.00 Fifth Gear 19.00 Gold Divers 20.00 I (Almost) Got Away With It 21.00 Outlaw Empires 22.00 Sec- rets of SEAL Team 6 23.00 American Guns EUROSPORT 12.00/22.45 Tennis: WTA Tournament in Linz 13.45 World Cup World Tour 14.45 FIFA Women’s U17 World Cup 17.00 FIFA World Cup Brazil 2014: Qualif- iers 18.30 WATTS 19.00 Fitness: The Box 19.15 Crossfit Invitational 21.00 IRC Rally 21.30 FIFA Wo- men’s U17 World Cup MGM MOVIE CHANNEL 12.50 Defiance 14.30 MGM’s Big Screen 14.45 Dirt 16.20 The House on Carroll Street 18.00 The Mudge Boy 19.30 Inherit the Wind 21.05 Watch It 22.45 Cool Blue NATIONAL GEOGRAPHIC 14.00 Dog Whisperer 16.00 Volcanic Ash Chaos: In- side The Eruption 17.00 Locked Up Abroad 18.00 Britain’s Greatest Machines 19.00 Test Your Brain 20.00/23.00 Doomsday Preppers 21.00 Big, Big- ger, Biggest 22.00 Taboo ARD 13.00 Tagesschau 13.03 höchstpersönlich 13.30 Die Herz-Docs 14.00 Weltreisen 14.30 Europama- gazin 15.00 Tagesschau 15.03 ARD-Ratgeber: Int- ernet 15.30 Brisant 15.50 Tagesschau 16.00 Sportschau 16.55 Heiter bis tödlich – Henker & Rich- ter 17.50 Das Wetter im Ersten 17.57 Glücksspirale 18.00 Tagesschau 18.15 Das Herbstfest der Über- raschungen 21.15 Ziehung der Lottozahlen 21.20 Ta- gesthemen 21.38 Das Wetter im Ersten 21.40 Das Wort zum Sonntag 21.45 Krömer – Late Night Show 22.35 Staatsfeinde – Mord auf höchster Ebene 23.15 Tagesschau 23.20 Staatsfeinde – Mord auf höchster Ebene DR1 14.40 Husk Lige Tandbørsten 15.40 Før Søndagen 15.50 Bonderøven 16.20 Held og Lotto 16.30 TV Av- isen med Sporten og Vejret 17.00 Tæt på Dyrene 17.30 Dinosaurernes verden 18.00 Matador 19.20 Maestro 20.20 Agent 007 – Goldfinger 22.05 Forbry- delsen III 23.05 Hercule Poirot: Døden i skyerne DR2 12.10 Når krisen kradser, klør det i netværket 12.26 Det danske EU formandskab til debat 12.55 EU i madkassen 13.15 OBS 13.20 Documania 14.30 The Daily Show 14.50 The Daily Show – ugen der gik 15.20 Dokumania 16.45 Hughs kamp for fisken 17.30 Guerilla Gartnerne 18.00 DR2 Tema 18.01 På grænsen af det umulige 19.45 Tæt på: Hurtigløber uden ben 20.30 Deadline 20.55 Hotel Zimmerfrei 21.25 Fjellkøbing 21.55 So ein Ding 22.25 Spooks 23.15 Hero NRK1 13.15 Solgt! 13.45 Meisterklasse 14.30 Åtte årsti- der 15.10 Hva har du i bagasjen, Kash? 15.40 Beat for beat 16.30 Ut i naturen 17.00 Lørdagsrevyen 17.45 Lotto-trekning 17.55 Stjernekamp 19.25 Lindmo 20.20 Løvebakken 20.50 Berulfsens histor- iske perler 21.00 Kveldsnytt 21.15 Law Abiding Citi- zen 23.00 Brille 23.30 Dansefot jukeboks m/chat NRK2 12.40 Brennpunkt 13.40 Bokprogrammet 14.10 Kunnskapskanalen 14.30 Kunnskapskanalen 15.30 Nordisk design 16.00 Lydverket 16.30 Filmavisen 16.40 Dávgi – Urfolksmagasinet 17.00 Fra Sverige til himmelen 17.30 Historier om økonomisk krise 18.00 Den vidunderlige kysten 19.00 Nyheter 19.10 Louis Theroux – ultrasionister 20.10 Happy-Go-Lucky 22.05 Hjernens labyrint 22.55 Sekten i Jonestown SVT1 12.55 Torka aldrig tårar utan handskar 13.55 Rap- port 14.00 Simning 15.50 Helgmålsringning 15.55 Sportnytt 16.00 Rapport 16.15 Go’kväll 17.00 Sverige! 17.30 Rapport 17.45 Sportnytt 18.00 Rocksommar på Göta kanal 19.00 Intresseklubben 19.30 Anklagad 20.30 Life’s Too Short 21.00 Rap- port 21.05 Damages 21.55 Homeland 22.50 Skavl- an 23.50 Rapport 23.55 Damernas detektivbyrå SVT2 13.45 Vetenskapens värld 14.45 Min sanning 15.45 Korrespondenterna 16.15 Merlin 17.00 Musik speci- al 17.55 Flugor 18.00 Veckans föreställning 21.20 K Special 22.20 Flight of the Conchords 22.50 This Is England ’86 23.40 Medelålders kvinnor med passion ZDF 12.45 Unsere Farm in Irland 14.15 Lafer!L- ichter!Lecker! 15.00 heute 15.05 Länderspiegel 15.45 Menschen – das Magazin 16.00 ML Mona Lisa 16.35 hallo deutschland 17.00 heute 17.20 Wetter 17.25 Unser Charly 18.15 Ein Starkes Team 19.45 Kommissar Stolberg 20.40 ZDF heute-journal 20.58 Wetter 21.00 das aktuelle sportstudio 22.00 heute 22.05 Fluchtpunkt Nizza 23.25 El Perdido RÚV ÍNN Rás 1 92,4  93,5 Stöð 2 Stöð 2 bíó Skjár golf Stöð 2 sport Stöð 2 sport 2 Omega N4 19.00 Randver Þorláksson 19.30 Eldað með Holta 20.00 Hrafnaþing 21.00 Græðlingur 21.30 Svartar tungur 22.00 Björn Bjarnason 22.30 Tölvur tækni og vís. 23.00 Fiskikóngurinn 23.30 Veiðivaktin 00.00 Hrafnaþing Dagskráin er endurtekin allan sólarhringinn. SkjárEinn 08.00 Barnaefni 10.55 Á tali við Hemma Gunn (Logi Bergmann Eiðsson) (e) 11.40 Útsvar (Fjallabyggð – Akranes) (e) 12.45 Landinn (e) 13.15 Kiljan (e) 14.05 Manndómsvígsla í Síberíu (e) 15.00 360 gráður (e) 15.30 Íslandsmótið í hand- bolta Bein útsending. 17.30 Ástin grípur ungl. 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Úrval úr Kastljósi 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.40 Ævintýri Merlíns 20.30 Hraðfréttir Úr Kast- ljósi fimmtudagsins. (e) 20.40 Sögur frá Narníu – Ljónið, nornin og fataskáp- urinn Ævintýramynd byggð á þekktri sögu eftir C.S. Lewis. Fjögur börn fara í gegnum fataskáp inn í landið Narníu og komast þá að því að þeim er ætlað að frelsa landið með aðstoð dularfulls ljóns. 23.00 Fyrirmyndir (Role Models) Tveir vinir lenda í slagsmálum og eru dæmdir til samfélagsþjónustu en eiga margt ólært til þess að geta orðið ungum drengj- um fyrirmynd. Bannað börnum. 00.40 Elsku Frankie (Dear Frankie) Kona skrifar syni sínum fjölmörg bréf í nafni pabba hans og ræður svo ókunnugan mann til að þykjast vera pabbinn þegar þeir hittast. (e) 02.20 Útvarpsfréttir 07.00 Barnaefni 11.30 Big Time Rush 12.00 Bold and Beautiful 13.40 The X-Factor 15.10 Sjálfstætt fólk 15.45 Neyðarlínan 16.15 ET Weekend 17.00 Íslenski listinn 17.25 Game Tíví 17.55 Sjáðu 18.30 Fréttir 18.47 Íþróttir 18.56 Heimsókn Sindri Sindrason heimsækir fag- urkera . 19.13 Lottó 19.20 Veður 19.30 Beint frá býli Tón- leikaröð í umsjá Bubba Morthens þar sem val- inkunnir tónlistarmenn koma í heimsókn. 20.15 Spaugstofan Spé- fuglarnir Karl Ágúst Úlfs- son, Pálmi Gestsson, Siggi Sigurjónsson og Örn Árna- son fara nú yfir atburði lið- innar viku . 20.40 Adjustment Bureau Matt Damon og Emily Blunt eru í aðalhlutverki í þessarri mynd um elsk- endur sem ekki mega eig- ast. 22.25 Traitor Spennumynd um FBI-starfsmann sem fær mál til rannsóknar, málið flækist þó til muna þegar samstarfsmaður rannsakandans liggur und- ir grun. 00.20 Á bláþræði (The Edge) 02.15 Wargames: The Dead Code 03.50 Rush Hour 05.25 The Big Bang Theory 05.45 Fréttir 10.55/11.40 Rachael Ray 12.25 GCB 13.15 Rookie Blue 14.05 Rules of Engagement Gamanþáttaröð um skraut- legan vinahóp. 14.30 My Dad is Pregnant Logan og Greg eru ósköp venjulegir strákar ef frá er talin sú staðreynd að þeir eiga tvo pabba og annar þeirra er óléttur. Skellurinn kemur þó fyrst þegar fjölskyldan ákveður að flytja í Biblíubeltið í djúpsuðurríkjum Banda- ríkjanna. 15.20 Excused 15.45 Big Fat Gypsy Wedd- ing 16.45 The Voice Bandarísk- ur raunveruleikaþáttur þar sem leitað er hæfileikaríku tónlistarfólki. Dómarar: Christina Aguilera, Adam Levine, Cee Lo Green og Blake Shelton. 19.00 Minute To Win It 19.45 The Bachelorette 21.15 A Gifted Man 22.00 Ringer 22.45 Real Genius 00.35 Women in Trouble Gamanmynd frá 2009 nokkrar konur sem eiga við fyrstu sýn lítið sameig- inlegt en sögur þeirra tvinnast saman á einum ör- lagaríkum degi. Í hópnum eru m.a. klámstjarna, flug- freyja, sálfræðingur, nudd- kona, barþjón og vænd- iskona. Það eina sem þær eiga sameiginlegt eru vand- ræði. Aðalhlutverk: Carla Gugino, Adrianne Palacki, Dan Mailley, Connie Britton, Caitlin Keats, Simon Baker og Sarah Clarke. Leikstjóri er Sebastian Gutierrez. 11.00/16.00 Sammy’s Ad- ventures 12.25 Rat Pack 14.25 Vegas Vacation 16.00 Sammy’s Advent. 17.30 Rat Pack 19.35 Vegas Vacation 21.10 Flirting With Forty 22.40 Talk to Me 00.40 The Hitcher 02.05 Flirting With Forty 03.30 Talk to Me 06.00 ESPN America 07.00/20.00 Frys.com Open 2012 10.00 Inside the PGA Tour 10.25 Presidents Cup 2011 Forsetabikarinn. 23.00 Golfing World 23.50 ESPN America Dagskráin er endurtekin allan sólarhringinn. 15.00 Ísrael í dag 19.00 Blandað efni 19.30 Joyce Meyer 20.00 Tomorrow’s World 20.30 La Luz (Ljósið) 21.00 Time for Hope 21.30 John Osteen 22.00 Áhrifaríkt líf 22.30 Í fótspor Páls 23.30 Michael Rood 24.00 Kvikmynd 07.00 Barnatími 09.05 Dominos-deildin 10.05 Þýski handboltinn (RN Löwen – Flensburg) 11.30 M. E. – fréttaþáttur 12.00 Formúla 1 2012 – Tímataka (Kórea) 13.40 Sumarmótin 2012 (Pæjumót TM) 14.25 Undankeppni HM (England – San Marínó) 16.15 Íslandsm. í höggleik 19.50 Gunnarshólmi 20.15 UFC – Gunnar Nelson (UFC in Nottingham) 22.40 Andre Ward – Chad Dawson 05.40 Formúla 1 2012 (Kó- rea) Bein útsending. 14.10 Season Highlights 1999/2000 15.05 Premier League W. 15.35 Premier League Rev. 16.30 QPR – Swansea 18.15 Chelsea – Reading 20.00 Newcastle – Liver- pool, 1998 (PL Cl. M.) 20.30 Fulham – Norwich 22.15 Liverpool – Arsenal 06.30 Árla dags. Úr hljóðst. m. þul. 06.36 Bæn. Séra Hreinn Hákonarson flytur. 06.40 Veðurfregnir. 07.00 Fréttir. 07.03 Útvarpsperlur: Fjöll risar út- höf. Rússneskir vísindamenn koma við sögu í þættinum og fjallað um skáldsöguna Fjöll Úthöf Risar eftir Alfred Döblin sem gerist að hluta til á 27. öldinni. (Frá 2007 Úr þátta- röðinni Krossgötu) 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Norðurslóð. (e) 09.00 Fréttir. 09.03 Út um græna grundu. 10.00 Fréttir. 10.05 Veðurfregnir. 10.15 Kvika. 11.00 Vikulokin. 12.00 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.00 Flakk. 14.00 Til allra átta. 14.40 Matur er fyrir öllu. 15.30 Tungubrjótur. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Albúmið. 17.35 Íslendingasögur. Fólkið í landinu segir sögur af lífi sínu, lífs- reynslusögur, gamansögur, sögur af viðburðum og atvikum. 18.00 Kvöldfréttir. 18.17 Í kvöld um kaffileytið. Lana Kolbrún Eddudóttir flytur valda kafla úr bók Sue Mingus, „Tonight at noon“. (2:9) 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Laugardagskvöld með Svavari Gests. Rakin saga Íslenskrar dæg- urtónlistar frá fyrstu árum útvarps- ins fram til ársins 1990. (Þættir gerðir í tilefni 60. ára afmælis Rík- isútvarpsins) (2:21) 20.00 Smásaga: Vegurinn upp á fjallið eftir Jakobínu Sigurðardóttur. Margrét Helga Jóhannsdóttir les. 21.00 Tríó. (e) 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Orð kvöldsins. Steinunn Jóhannesdóttir flytur. 22.15 Fyrr og nú. (e) 23.15 Stefnumót. (e) 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. Stöð 2 Krakkar Stöð 2 Gull 18.20 Doctors 19.00 Ellen 19.45/22.15 Tekinn 20.15 Næturvaktin 20.45/23.15 Réttur 21.30/24.00 NCIS 22.45 Næturvaktin 00.45 Tónlistarmyndbönd Hraðfréttir Kastljóssins eru ansi skemmtilegar. Maður þarf reyndar að hafa sig all- an við til að missa ekki af gríninu því hraðinn á hinum ungu fréttamönnum er svo mikill. Í fyrsta hrað- fréttaþætti missti ég af nokkrum bröndurum af því að ég virkjaði ekki athygl- isgáfuna eins og þörf var á. Í næsta hraðfréttaþætti var ég hins vegar búin að setja mig í stellingar og missti ekki af neinu – held ég. Mér sýnist að áhorf á þennan þátt sé ágæt æfing í viðbragðsflýti og góð þjálfun fyrir heilabú- ið. Freyja Haraldsdóttir var meðal gesta í þættinum sem ég sá og stal senunni enda var hún verulega fyndin. Eg- ill Ólafsson var einnig mjög góður. Áður en hraðfréttirnar hófust – eða var kannski það á eftir? – voru tveir menn í Kastljósi að rífast um til- lögur stjórnlagaráðs. Ég hef gaman af að fylgjast með mönnum rífast um tillögur stjórnlagaráðs en reyndar finnst mér alltaf að þeir sem eru á móti tillögunum standi sig betur í umræðum. En annar þessara manna sem rifust í Kastljósi var á Akur- eyri og því í fjarskipta- sambandi. Alveg ómöguleg ráðstöfun. Andstæðingar eiga að hittast, ekki bara heyra hvor í öðrum. Skemmtilegar hraðfréttir Ljósvakinn Kolbrún Bergþórsdóttir Morgunblaðið/Ómar Skemmtun Freyja var fynd- in í Hraðfréttum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.