Morgunblaðið - 13.10.2012, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 13.10.2012, Blaðsíða 40
Hvassaleiti - Fyrir eldri borgara Fal- leg 72,5 fm íbúð. Rúmgóð stofa með útgengi út á verönd til suðvesturs. Húsvörður í húsinu. Hægt að fá keyptan heitan mat í hádeginu. Ýmiss þjónusta í húsinu svo sem hárgreiðslu- og fótaaðgeðrastofa. Skipulagt félagsstarf. Heitur matur í hádeginu. V. 24,5 m. 3961 Frakkastígur - góð staðsetning Fal- legt mjög vel skipulagt einbýlishús sem er virðulegt járnklætt timburhús á steyptum kjall- ara. Húsið er skráð verslunar og skrifstofuhús- næði samt 149 fm Í dag eru í húsinu skrifstof- ur og fundaraðstaða en lítið mál að nýta það sem íbúðarhúsnæði. Einstaklega góð stað- setning. Tveir inngangar. Bakgarður. Endur- nýjaðar ofnalagnir og ofnar. V. 39,0 m. 1993 Lambastekkur - talsv.endurn. hús. Glæsilegt og mikið endurnýjað 282,3 fm ein- býlishús á góðum útsýnisstað við Lambas- tekk. Allar innréttingar eru mjög fallegar og eru ýmist hvítsprautaðar eða úr hnotu. Mikið af innfelldri lýsingu og vönduð gólfefni. V. 64,9 m. 1857 Vatnsendablettur - lóð Um er að ræða byggingarrétt fyrir einbýlishús á 1089 fm leigu- lóð úr landi Vatnsenda. Búið var að samþykkja hús á lóðina sem skráð er 335,7 fm en búið var að fella byggingarleyfi úr gildi. Mjög góð staðsetning ofan götu undir skjólgóðu barði. V. 19,9 m. 2012 Mýrarsel - með aukaíbúð Gott og vel skipulagt 292,9 fm parhús með auka íbúð í kjallara og góðum 53 fm tvöföldum bílskúr. Húsið skiptist eftirfarandi. Íbúð í kjallara. Aðal- hæð. forstofa, gestasalerni, rúmgott eldhús, hol og tvær stofur. Efri hæð. Þrjú svefnher- bergi einfalt að gera fjórða, hol, þvottahús og baðherbergi. V. 49,1 m. 1996 Víðimelur 47- parhús með bílskúr Um er að ræða 200 fm parhús við Víðimel auk 36 fm bílskúrs. Húsið skiptist í þrjár hæðir. Að- alhæð, þrjú svefnherbergi og baðherbergi. Efri hæð tvær stofur, eldhús og baðherbergi. Í kjallara eru tvö rúmgóð herbergi annað með eldhúskrók, baðherbergi, tvær geymslur og þvottahús. Fullbúin bílskúr með hellulagðri að- komu, lóðin er tyrfð. V. 65 m. 1977 Vesturbraut - Hornafirði Fallegt 158,7 fm endaraðhús á einni hæð með innbyggðum bílskúr. Íbúðin er 130,4 fm og bílskúr 28,3 fm Stórkostlegt ústýni til Vatnajökuls. Verð 25 millj. V. 25 m. 1892 Sogavegur 32 - vel skipulagt Mjög vandað og vel skipulagt 161 fm raðhús við Sogaveg. Húsin sem eru á 2 hæðum tengjast aðeins á bílskúrum. Neðri hæð skiptist í for- stofu, þvottahús, baðherbergi, gang, eldhús, stofur og hitakompu. Efri hæð skiptist í hol, snyrtingu, yfirbyggðar svalir og 4 herbergi. Fal- legur garður og verönd frá stofu. Hellulagt bíl- aplan framan við húsið. Rúmgóður bílskúr. V. 42 m. 1997 Tvílyft endaraðhús við Einarsnes í Skerjafirði ásamt bílskúr. Eignin skiptist í forstofu, hol, tvö herbergi og sjónvarpshol á neðri hæðinni. Á efri hæðinni er stofa, snyrting, eldhús og þvottahús. Glæsilegt útsýni í vestur út á sjóinn. Húsið þarfn- ast endurbóta. V. 45,0 m. 2004 OPIÐ HÚS MÁNUDAG FRÁ KL. 17:00-18:00 EINARSNES 10 - GLÆSILEGT ÚTSÝNI OP IÐ HÚ S MÁ NU DA G Mjög falleg og vel umgenginn þriggja herbergja 99,7 fm íbúð á 2. hæð í litlu fjölbýli. Sér inn- gangur innaf svölum er í íbúðina. Íbúðin skiptist þannig: stofa/borðstofa, tvö herbergi, eldhús, baðherbergi, þvottahús og forstofa. Sérgeymsla fylgir í kjallara. íbúðinni fylgir 27,8 fm fm bílskúr með rafmagnshurða opnara og góðri lofthæð. 2017 OPIÐ HÚS MÁNUDAG FRÁ KL. 17:30 - 18:00 BARÐASTAÐIR 19 - FALLEG ÍBÚÐ OP IÐ HÚ S MÁ NU DA G )Lyngmóar 10 íbúð. 0202 er 3ja herbergja 110,3 fm íbúð á 2.hæð í góðu fjölbýli ásamt 16,2 fm bílskúr. Yfirbyggðar svalir. Fallegt útsýni. Parket. Mjög góð sameign. Íbúðin er laus og lyklar á skrifstofu. V. 22,9 m. 2010 OPIÐ HÚS ÞRIÐJUDAG FRÁ KL.17:30 - 18:00 LYNGMÓAR 10 - MEÐ BÍLSKÚR OP IÐ HÚ S ÞR IÐJ UD AG ÁLFAHEIÐI 4 - EINBÝLISHÚS - MIKIÐ ÁHV. OP IÐ HÚ S MÁ NU DA G Glæsileg og flott hönnun. Vel skipulagt 157,8 fm raðhús á tveimur hæðum við Sólheima, ásamt 20,8 fm bílskúr. Húsið er teiknað af Guðmundi Kr. Kristinssyni arkitekt og skiptist eftirfarandi 1. hæð: Forstofa, hol, gestasalerni, stofa, borðstofa, eldhús og þvottahús. 2. hæð: Fimm her- bergi, baðherbergi, geymsla og gangur (auðvelt væri að breyta geymslunni og útbúa gott sjón- varpsherbergi). Mjög fallegur og vel hirtur garður til suðurs. V. 44,5 m. 2000 OPIÐ HÚS ÞRIÐJUDAG FRÁ KL. 17:00 - 18:00 SÓLHEIMAR 52 - GLÆSILEG EIGN OP IÐ HÚ S ÞR IÐJ UD AG Mjög góð 86,8 fm 3ja herbergja íbúð í vönduðu lyftuhúsi við Funalind í Kópavogi. Íbúðin skipt- ist í forstofu, stofu, eldhús, 2 svefnherbergi, baðherbergi, þvottaherbergi innan íbúðar og geymslu í kjallara. V. 26,9 m. 2008 OPIÐ HÚS MÁNUDAG FRÁ KL. 17:30 -18:00 FUNALIND 1 - GÓÐ ÍBÚÐ OP IÐ HÚ S MÁ NU DA G Góð og vel skipulögð 4ra herbergja 110,s fm íbúð á 2. hæð ásamt 22,8 fm bílskúr við Skipholt. Tvennar svalir eru á íbúðinni sem skiptist í hol, eldhús, þvottaherbergi, stóra stofu, 3 svefnher- bergi og baðherbergi. Geymsla er í kjallara. V. 27,6 m. 1994 OPIÐ HÚS MÁNUDAG FRÁ KL. 17:30 - 18:00 SKIPHOLT 43 - MEÐ BÍLSKÚR OP IÐ HÚ S MÁ NU DA G Mjög góð 4ra herbergja 92,3 fm íbúð á 4.hæð(efstu) í „KR blokkinni“ Húsið er nýlega viðgert. Einstaklega opin og björt útsýnisíbúð með tvennum svölum. Parket. Fallegar innréttingar. Tvö svefnherb. í dag en þrjú samkvæmt teikningu. Sameiginlegt þvottahús á hæðinni. Útsýni á KR völlinn. Örstutt í mjög góða þjónustu. V. 26,2 m. 2018 OPIÐ HÚS MÁNUDAG FRÁ KL. 17:30 - 18:00 KAPLASKJÓLSVEGUR 91 - KR BLOKKIN OP IÐ HÚ S MÁ NU DA G Fallegt einstaklega vel staðsett og mjög vel skipulagt ca 180 fm einbýlishús á 2.hæðum efst í suðurhlíðum Kópavogs með innbyggðum bílskúr. Fjögur svefnherbergi, tvö baðherbergi, stofa og borðstofa. Suðurgarður. Húsið getur losnað fljótlega. Örstutt er í grunnskóla, leikskóla og mjög gott íþróttasvæði. Möguleiki að yfirtaka lán allt að 43,1 millj. V. 49,5 m. 2003 OPIÐ HÚS MÁNUDAG FRÁ KL. 17:30 - 18:00

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.