Morgunblaðið - 13.10.2012, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 13.10.2012, Blaðsíða 41
Lindasmári - endaraðhús Lindasmári fallegt mjög vel skipulagt endaraðhús á tveim- ur hæðum og innbyggðum bílskúr. Samtals 175,7 fm 4 svefnherb. Góðar innréttingar. Parket og flísar. Mjög góður ræktaður garður. Timburverönd. Örstutt í mjög góða þjónustu. Hellulagt upphitað bílaplan. Frábær staðsetn- ing. V. 49,5 m. 1969 Sogavegur 105 - hæð og bílskúr Góð og vel skipulögð 135 fm hæð auk 23 fm bílskúrs á 1. hæð. Húsið er klætt að utan að hluta. Íbúðin skiptist í forstofu, borðstofu, stofu og eldhús, svefngang, hjónaherbergi, tvö barnaherbergi, baðherbergi og þvottahús, geymsla í kjallara. V. 33,9 m. 1964 Baughús - glæsilegt útsýni. sérbýli á tveimur hæðum ásamt tvöföldum bílskúr. Samtals stærð er 272,0 fm Húsið stendur á einstaklega góðum útsýnisstað og sést yfir borgina á flóann og Snæfellsjökul ásamt Akra- fjalli og Esjunni til norðurs. Góðar innréttingar. Samkvæmt teikningu allt að fimm svefnher- bergi en eru í dag fjögur ásamt sjónvarpsherb. sem nýta mætti sem svefnherb. Arinn í stofu. Mjög gott fermetraverð. V. 49,9 m. 1990 Neðstaleiti 6 - stór með stæði í bílageymslu Vel skipulögð og góð 4ra her- bergja íbúð á 1. hæð, ásamt stæði í bíla- geymslu, mjög miðsvæðis í Reykjavík. Tvenn- ar svalir til norðurs og suðurs. Íbúðin skiptist í forstofu, hol, stóra stofu, eldhús, baðherbergi, hjónaherbergi og tvö barnaherbergi, þvotta- hús innan íbúðar. V. 35 m. 1317 Hlíðarhjalli 67 - falleg og snyrtileg Sérlega snyrtileg og vel umgengin 4ra her- bergja 107,4 fm íbúð á 2. hæð sem skiptist í gang, þrjú svefnherbergi, eldhús, rúmgóða stofu og baðherbergi. í kjallara fylgir sér- geymsla sem ekki er skrá og er því íbúðin stærri sem því nemur. Sameiginlegt þvottahús o.fl. V. 25,9 m. 1940 Holtsgata - vesturbær Mjög vel skipu- lögð og rúmgóð 127,7 fm 5 herbergja íbúð á 3. hæð. Þrjú svefnherbergi, borðstofa og stór stofa. Hægt að nota borðstofu sem svefnher- bergi. Rúmgott hol, eldhús og svalir til suðurs. Íbúðin er með upprunanlegum innréttingum en mjög vel um gengin. V. 28,5 m. 2019 Seilugrandi - stæði í bílageymslu 4ra herbergja falleg 99,6 fm endaíbúð ásamt 22 sér geymslu í kjallara og stæði í bíla- geymslu. Íbúðin með sér inngang af svala- gangi og skiptist í forstofu, tvö rúmgóðsvefn- herbergi og eitt minna, eldhús og baðher- bergi. Góður afgirtur garðskiki V. 29,5 m. 1948 Austurströnd - tvennar svalir Vel skipulögð 4ra herbergja 121,5 fm íbúð á 4. hæð (1.hæð frá aðalinngangi) ásamt stæði í bílageymslu. Íbúðin skiptist í þrjú rúmgóð her- bergi, baðherbergi, stór stofa og eldhús opið rými og tvennar yfirbyggðar svalir, sér geymsla. Glæsilegt útsýni til sjávar. V. 28,5 m. 1967 Veghús - glæsilegt útsýni Falleg og rúmgóð 136 fm íbúð á tveimur hæðum ásamt 20,1 fm bílskúr, samtals 156,1 fm - mikið útsýni. Íbúðin skiptist í 4 svefnherbergi, 2 stofur, 2 baðherbergi, þvottahús og eldhús. Sameign er snyrtileg og húsið virðist í góðu viðhaldi. V. 29,9 m. 1414 Norðurbakki 13a - glæsilegar íbúðir Mjög glæsilegar fullbúnar 3ja her- bergja íbúðir í fallegu lyftuhúsi við Norður- bakka 13a í Hafnarfirði. Íbúðirnar eru með fa- legum innréttingum og öllum gólfefnum. Íbúðuðunum fylgir stæði í bílakjallara. Fallegt útsýni. V. 26,8 - 28,5 m. 1988 Sléttahraun - 2. hæð - laus strax. Sléttahraun 3ja herbergja 85,7 fm íbúð á 2.hæð í mjög snyrtilegu Steniklæddu fjölbýlis- húsi. Íbúðin er upprunaleg að innan en ein- staklega vel um gengin og allar innréttingar , hurðar og upphaflegir skápar að sjá í mjög góðu standi. Falleg ljós í gamla stílnum fylgja. Góðar svalir. Laus strax. V. 18,4 m. 1980 Gullengi - sérinngangur Mjög góð og vel skipulögð 84,8 fm 3ja herbergja íbúð á 2. hæð með sér inngangi af svölum. Parket og flísar á gólfum, sér þvottahús innan íbúðar og stórar suður svalir. V. 20,9 m. 1580 Framnesvegur 34 - vel staðsett Frábærlega staðsett og falleg 2ja herbergja 58,9 fm íbúð á 1. hæð. Falleg eign á góðum stað í vesturbænum. V. 19,4 m. 1860 Ásvallagata - endurnýjuð Falleg, vel skipulögð og mikið endurnýjuð 2ja herbergja 57 fm íbúð á 1.hæð í mjög góðu húsi í vest- urbænum. Góðar innréttingar, endurnýjað baðherbergi og fl. Snyrtileg sameign. Stór geymsla í kjallara. Sameiginlegur stór bak- garður með leiktækjum. V. 18,9 m. 1998 Skipholt - lyftuhús Mjög rúmgóð 2ja herbergja íbúð á 1.hæð í góðu endurnýjuðu álklæddu húsi miðsvæðis í Reykjavík. Íbúðin var endurnýjuð 2004 - 2006 úr eldra atvinnu- húsnæði. Hátt til lofts. Vestursvalir. Laus strax, lyklar á skrifstofu. V. 19,9 m. 2009 Freyjugata - 4ra til leigu - 100 fm Æskilegur leigutími: frá jólum 2012 fram á sumar 2013. Leiguverð: 180 þús. kr. á mán- uði, fyrir utan hita og rafmagn. Leigist með húsgögnum og húsbúnaði, þ.á.m. þvottavél í íbúðinni. 2 herbergi og 2 stofur. Upplýsingar gefur Hilmar hjá Eignamiðlun, hilmar Íbúð við Efstaleiti (Breiðablik) 10-12 eða 14 óskast Traustur kaupandi óskar eftir 130 fm íbúð í einu af framangreindum stigahúsum. Allar nánari upplýsingar veitir Sverrir Kristinsson Óskast í Sjálandshverfi Traustur kaupandi óskar eftir 120-140 fm útsýnisíbúð í Sjálandshverfi í Garðabæ. Nánari uppl. veitir Sverrir Kristinsson Óskum eftir Leitum að 2-3ja herbergja íbúð með aðgengi að þjónustu fyrir eldri borgara. Óskastaðsetning er Aflagrandi, Grandavegur og Skúla- og Lindagata við Vitatorg og Snorrabraut. Nánari uppl. veitir Reynir TRYGGVAGATA 11 - SKRIFSTOFUHÆÐ MEÐ GLÆSILEGU ÚTSÝNI Vel innréttuð 378,3 fm skrifstofuhæð sem er 5.hæðin í sex hæða lyftuhúsi. Eignarhlutinn skipt- ist m.a. í átta skrifstofur, opið rými, tækjarými, fundarherbergi, kaffistofu og snyrtingar. Vel staðsett hús með glæsilegu útsýni yfir höfnina og sundin. Hæðin er laus nú þegar. Allar nánari upplýsingar veita Sverrir Kristinsson og Kjartan Hallgeirsson, lögg. fasteignasalar 1983 DRANGAHRAUN - ATVINNHÚSNÆÐI Til sölu öll húseignin, sem er gott atvinnuhúsnæði samtals 1092,9 fm Húsið skiptist í iðnaðar- verslunar- og skrifstofuhúsnæði og er á þremur hæðum. Á neðstu hæð er ekið frá baklóð þar sem eru fimm misstór iðnaðarbil. Á götuhæð er iðnaðarhúsnæði, lagerhúsnæði og verslunar- húsnæði. Á 2.hæð er rúmgott skrifstofuhúsnæði með sérinngangi og stigahúsi. V. 98,0 m. 1756 KLETTAGARÐAR - GLÆSIL. ATVINNUHÚSNÆÐI Glæsilegt og mjög vel staðsett atvinnuhúsnæði við Skarfaklett við Sundahöfn. Húsið er samtals 6.680 fm að stærð. Það er laust nú þegar. Húsið stendur á 18.324 fm lóð sem er sjávarlóð og er nýtt sem lager-, verslunar- og skrifstofuhúsnæði. Húsið er stálgrindarhús er klætt að utan með álklæðingu. Mjög gott malbikað athafnasvæði er við húsið á vestur- og austurhlið. Loft- hæð við mæni er um 9,7 m en við útveggi um 8 m Meðallofthæð í lagerrými er um 8,45 m. V. 895,0 m. 1946 KÁRSNESBRAUT - KÓPAVOGI Kársnesbraut 96 A er heil atvinnuhúseign á tveimur hæðum samtals ca 1087 fm að stærð. Húsnæðið er um 750 fm efri hæð með bæði vinnusölum búningsaðstöðum, salernum og skrif- stofum. Neðri hæðin/aðkoma frá Vesturvör er mjög góð matvælavinnsla (án búnaðar) Mjög góð staðsetning. Efri hæðin er laus strax en neðri hæðin er í leigu. V. 89,9 m. 2011 ÁSHOLT 36 - MEÐ BÍLSKÝLI OP IÐ HÚ S MÁ NU DA G Einstaklega glæsileg og mjög mikið endurnýjuð 4ra herbergja íbúð á 3ju hæð í þríbýlishúsi í vesturbænum. Húseignin hefur verið endurnýjuð jafnt að utan sem innan, sem og sameign. Húsið og járn á þaki var málað og viðgert fyrir nokkrum árum. Húsið er í enda götu og því næg bílastæði. Frábær staðsetning í næsta nágrenni við miðbæ- inn, skóla og leikskóla. Einstaklega rólegt hverfi þar sem enginn truflun er af umferð. V. 29,8 m. 2020 OPIÐ HÚS MÁNUDAG FRÁ KL. 17:30-19:00 SÓLVALLAGATA 60 - GLÆSIL. UPPGERÐ ÍBÚÐ Falleg 2-3ja herbergja 64,8 fm íbúð á 2. hæð (efstu) ásamt 26,8 fm stæði í bílageymslu. Íbúðin er falleg með stofu, herbergi og stólstofu. Rúmgóðar svalir og fallegur garður á lokuðu svæði með verönd. Húsvörður. V. 23,5 m. 1873 OPIÐ HÚS MÁNUDAG FRÁ KL. 17:30 - 18:00 OP IÐ HÚ S MÁ NU DA G

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.