Morgunblaðið - 13.10.2012, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 13.10.2012, Blaðsíða 47
MENNING 47 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 13. OKTÓBER 2012 Dýrin í Hálsaskógi (Stóra sviðið) Lau 13/10 kl. 14:00 aukas Sun 28/10 kl. 17:00 16.sýn Sun 2/12 kl. 14:00 Lau 13/10 kl. 17:00 aukas Sun 4/11 kl. 14:00 17.sýn Sun 2/12 kl. 17:00 Sun 14/10 kl. 14:00 11. sýn Sun 4/11 kl. 17:00 18.sýn Sun 9/12 kl. 14:00 Sun 14/10 kl. 17:00 12.sýn Sun 11/11 kl. 14:00 19.sýn Sun 9/12 kl. 17:00 Lau 20/10 kl. 14:00 aukas Sun 11/11 kl. 17:00 20.sýn Lau 29/12 kl. 14:00 Lau 20/10 kl. 17:00 aukas Sun 18/11 kl. 14:00 21.sýn Lau 29/12 kl. 17:00 Sun 21/10 kl. 14:00 13.sýn Sun 18/11 kl. 17:00 22.sýn Sun 30/12 kl. 14:00 Sun 21/10 kl. 17:00 14.sýn Sun 25/11 kl. 14:00 Sun 30/12 kl. 17:00 Sun 28/10 kl. 14:00 15.sýn Sun 25/11 kl. 17:00 Sýningar í desember komnar í sölu. Tryggið ykkur sæti því miðarnir fljúga út! Með fulla vasa af grjóti (Stóra sviðið) Lau 13/10 kl. 20:30 14.sýn Lau 20/10 kl. 20:30 16.sýn Fim 25/10 kl. 20:30 18.sýn Sun 14/10 kl. 20:30 15.sýn Sun 21/10 kl. 20:30 17.sýn Frábær skemmtun! Takmarkaður sýningafjöldi! Tveggja þjónn (Stóra sviðið) Fim 18/10 kl. 19:30 2.sýn Lau 3/11 kl. 19:30 8.sýn Lau 17/11 kl. 19:30 14.sýn Fös 19/10 kl. 19:30 3.sýn Fim 8/11 kl. 19:30 9.sýn Fim 22/11 kl. 19:30 15.sýn Fös 26/10 kl. 19:30 4.sýn Fös 9/11 kl. 19:30 10.sýn Fös 23/11 kl. 19:30 16.sýn Lau 27/10 kl. 19:30 5.sýn Lau 10/11 kl. 19:30 11.sýn Lau 24/11 kl. 19:30 17.sýn Fim 1/11 kl. 19:30 6.sýn Fim 15/11 kl. 19:30 12.sýn Fim 29/11 kl. 19:30 18.sýn Fös 2/11 kl. 19:30 7.sýn Fös 16/11 kl. 19:30 13.sýn Fös 30/11 kl. 19:30 19.sýn Óborganlega skemmtilegur nýr gamanleikur! Jónsmessunótt (Kassinn) Lau 13/10 kl. 19:30 3.sýn Lau 27/10 kl. 19:30 8.sýn Fös 9/11 kl. 19:30 13.sýn Sun 14/10 kl. 19:30 4.sýn Sun 28/10 kl. 19:30 9.sýn Lau 10/11 kl. 19:30 14.sýn Fös 19/10 kl. 19:30 5.sýn Fös 2/11 kl. 19:30 10.sýn Fim 15/11 kl. 19:30 15.sýn Lau 20/10 kl. 19:30 6.sýn Lau 3/11 kl. 19:30 11.sýn Sun 21/10 kl. 19:30 7.sýn Sun 4/11 kl. 19:30 12.sýn Meinfyndið nýtt íslenskt verk, svört kómedía beint úr íslenskum samtíma. Nýjustu fréttir (Kúlan ) Fim 18/10 kl. 20:00 Fim 25/10 kl. 20:00 Fim 1/11 kl. 18:00 Fös 19/10 kl. 22:00 Fös 26/10 kl. 20:00 Mið 24/10 kl. 20:00 Mið 31/10 kl. 18:00 Frumsýnt 18. október Hverfisgötu 19 551 1200 leikhusid.is midasala@leikhusid.is VIÐ SÝNUM TILFINNINGAR Miðasala | 568 8000 | borgarleikhus.is Gulleyjan –HHHH–AÞ, Fbl Gulleyjan (Stóra sviðið) Lau 13/10 kl. 14:00 11.k Lau 20/10 kl. 14:00 13.k Sun 18/11 kl. 14:00 15.k Sun 14/10 kl. 14:00 12.k Sun 21/10 kl. 14:00 14.k Lau 24/11 kl. 14:00 16.k Ævintýralegasta fjársjóðsleit allra tíma Á sama tíma að ári (Stóra sviðið og Hof) Fös 12/10 kl. 19:00 6.k Fim 1/11 kl. 20:00 í Hofi Lau 17/11 kl. 22:00 aukas Lau 13/10 kl. 19:00 7.k Fös 2/11 kl. 20:00 í Hofi Fös 23/11 kl. 20:00 aukas Lau 20/10 kl. 19:00 8.k Lau 10/11 kl. 19:00 í Hofi Lau 24/11 kl. 20:00 10.k Lau 20/10 kl. 22:00 aukas Lau 17/11 kl. 20:00 9.k Lau 1/12 kl. 20:00 11.k Hjartnæmur og bráðfyndinn gamanleikur. Sýnt í Hofi 1, 2 og 10 nóvember Rautt (Litla sviðið) Fös 12/10 kl. 20:00 15.k Fim 18/10 kl. 20:00 18.k Sun 21/10 kl. 20:00 21.k Lau 13/10 kl. 20:00 16.k Fös 19/10 kl. 20:00 19.k Sun 14/10 kl. 20:00 17.k Lau 20/10 kl. 20:00 20.k Margverðlaunað meistaraverk sem hreyfir við, spyr og afhjúpar. Aðeins út október Gullregn (Nýja sviðið) Fim 1/11 kl. 20:00 frums Fim 15/11 kl. 20:00 8.k Lau 1/12 kl. 20:00 aukas Fös 2/11 kl. 20:00 2.k Fös 16/11 kl. 20:00 aukas Fös 7/12 kl. 20:00 15.k Lau 3/11 kl. 20:00 3.k Lau 17/11 kl. 20:00 9.k Lau 8/12 kl. 20:00 16.k Sun 4/11 kl. 20:00 4.k Sun 18/11 kl. 20:00 10.k Fös 14/12 kl. 20:00 17.k Fim 8/11 kl. 20:00 aukas Lau 24/11 kl. 20:00 11.k Lau 15/12 kl. 20:00 aukas Fös 9/11 kl. 20:00 5.k Sun 25/11 kl. 20:00 12.k Sun 16/12 kl. 20:00 aukas Lau 10/11 kl. 20:00 6.k Fim 29/11 kl. 20:00 13.k Sun 11/11 kl. 20:00 7.k Fös 30/11 kl. 20:00 14.k Mannlegt verk um íslenskt fólk og útlenskt tré Saga Þjóðar (Litla sviðið) Fös 26/10 kl. 20:00 1.k Lau 10/11 kl. 20:00 6.k Lau 24/11 kl. 20:00 11.k Lau 27/10 kl. 20:00 2.k Sun 11/11 kl. 20:00 7.k Fim 29/11 kl. 20:00 12.k Fös 2/11 kl. 20:00 3.k Fös 16/11 kl. 20:00 8.k Fös 30/11 kl. 20:00 13.k Lau 3/11 kl. 20:00 4.k Lau 17/11 kl. 20:00 9.k Fim 6/12 kl. 20:00 14.k Fös 9/11 kl. 20:00 5.k Fös 23/11 kl. 20:00 10.k Fös 7/12 kl. 20:00 15.k Íslandssagan á hundavaði í tónsjónleik með Hundi í óskilum. Gói og baunagrasið (Litla sviðið) Sun 21/10 kl. 13:00 3.k Sun 21/10 kl. 15:30 aukas Sun 28/10 kl. 13:00 4.k Leikhústöfrar með Góa og Þresti fyrir börn á öllum aldri Íslenski Dansflokkurinn: Októberuppfærsla (Stóra sviðinu) Sun 14/10 kl. 20:00 Sun 18/11 kl. 20:00 Sun 21/10 kl. 20:00 Sun 25/11 kl. 20:00 It is not a metaphor, Cameron Colbert og Hel haldi sínu, Jérôme Delbey Misa Criolla Mariamusik & Ariel Ramirez Anders Öhrwall Fílharmónía Seltjarnarneskirkju, sunnudag 14. október kl. 20 Guðríðarkirkju mánudag 15. október kl. 20 einsöngvarar Einar Clausen & Jón Svavar Jósefsson ásamt hljómsveit stjórnandi Magnús Ragnarsson Miðasala í 12 Tónum, Skólavörðustíg, hjá kórfélögum og við innganginn www.filharmonia.is FRUMSÝNING 20. OKTÓBER KL. 20 Föstudaginn 26. október kl. 20 – 2. sýning Laugardaginn 27. október kl. 20 – 3. sýning Sunnudaginn 4. nóvember kl. 20 – 4. sýning Laugardaginn 10. nóvember kl. 20 – 5. sýning Laugardaginn 17. nóvember kl. 20 – 6. sýning Miðasala í Hörpu og á www.harpa.is Miðasölusími 528 5050 SAGAUMÁSTIROGHEFND JÓHANNFRIÐGEIRVALDIMARSSON HULDABJÖRKGARÐARSDÓTTIR ANOOSHAHGOLESORKHI ELSAWAAGE/ALINADUBIK · VIÐARGUNNARSSON GRÉTAHERGILS/HANNAÞÓRAGUÐBRANDSDÓTTIR SNORRIWIUM KÓROGHLJÓMSVEITÍSLENSKUÓPERUNNAR HLJÓMSVEITARSTJÓRI:CAROLI.CRAWFORD LÝSING:BJÖRNBERGSTEINNGUÐMUNDSSON BÚNINGAR:ÞÓRUNNMARÍAJÓNSDÓTTIR LEIKMYND:GRETARREYNISSON LEIKSTJÓRI:HALLDÓRE.LAXNESS Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Snæbjörg Snæbjarnardóttir, söng- kona, söngkennari og kórstjóri, verður heiðruð annað kvöld með tón- leikum í Kirkjuhvoli, safnaðarheimili Vídalínskirkju sem hefjast kl. 20. Tilefnið er áttræðisafmæli Snæ- bjargar. Á tónleikunum kemur fram fjöldi nemenda Snæbjargar í gegn- um árin og má þar nefna Andreu Gylfadóttur, Ásgeir Eiríksson, Gunnar Guðbjörnsson, Hönnu Dóru Sturludóttur, Ingibjörgu Guðjóns- dóttur, Jóhönnu Vigdísi Arn- ardóttur, Jón Svavar Jósepsson og Stefán Helga Stefánsson. Aðgangur að tónleikunum er ókeypis. Fjölbreyttur hópur Snæbjörg kenndi í ein 30 ár í Tón- listarskóla Garðarbæjar og einnig í Söngskóla Reykjavíkur. Þá stýrði hún Skagfirsku söngsveitinni í tugi ára en hún er Skagfirðingur í húð og hár. Ingibjörg Guðjónsdóttir er einn skipuleggjenda tónleikanna og fyrr- um nemandi Snæbjargar. Hún segir efnisskrá tónleikanna verða fjöl- breytta, allt frá sígildum íslenskum sönglögum - og þá áreiðanlega ein- hverjum skagfirskum - yfir í djass eða blús. „Við erum náttúrlega flest klassískir söngvarar en svo eru þarna söngvarar eins og Andrea Gylfadóttir, landsþekkt dægurlaga- söngkona og Jóhanna Vigdís, söng- og leikkona,“ segir Ingibjörg. „Þetta er skemmtilega ólíkur hópur og sýn- ir líka arfleifð Snæbjargar, sem hún hafði að miðla, hvað hún var opin fyrir öllum stefnum og straumum og leyfði öllum að njóta sín í því sem þeir gerðu best. Hún hefur alla tíð dregið það besta fram í hverjum og einum.“ Og það er ókeypis inn? „Já, það er yndislegt að geta heiðrað Snæju okkar með söng og samveru í tilefni þessa merka af- mælisáfanga. Ég frétti að hana lang- aði í tónleika, við stóðum að tón- leikum þegar hún varð 75 ára og þá komst hún kannski upp á bragðið,“ svarar Ingibjörg kímin. Vinsæl með karlsöngvara Spurð að því hvort Snæbjörg sé enn að kenna segir Ingibjörg að þó hún sé hætt að kenna í skólum sé hún enn viðriðin söngkennslu og mikið leitað til hennar. „Það er dálít- ið sérstakt að hún hefur ekki verið síður vinsæl þegar kemur að karl- söngvurum. Hún hefur alveg sér- stakt lag á því að vinna með hverja náttúrurödd fyrir sig.“ Dregur það besta fram í hverjum söngvara  Tónleikar haldnir til heiðurs áttræðum söngkennara Lagin Snæbjörg Snæbjarnardóttir var og er eftirsóttur söngkennari. ...alveg með’etta Fylgir Morgunblaðinu alla fimmtudaga

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.