Morgunblaðið - 13.10.2012, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 13.10.2012, Blaðsíða 45
DÆGRADVÖL 45 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 13. OKTÓBER 2012 Hvern ætlar þú að gleðja í dag Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig töl- urnar 1-9 og aldrei má tví- taka neina tölu í röðinni. Sudoku 4 2 6 5 8 6 8 9 1 3 3 5 1 8 2 4 5 2 3 6 1 3 4 8 7 5 3 8 9 6 1 5 3 1 8 6 1 3 5 8 1 6 2 9 7 6 7 8 5 2 6 4 5 1 9 9 4 1 7 5 2 9 3 1 6 4 9 3 8 9 8 7 7 3 4 9 5 6 1 8 2 9 5 6 2 1 8 7 3 4 2 8 1 7 4 3 9 6 5 5 1 2 6 3 7 4 9 8 4 6 8 1 2 9 5 7 3 3 7 9 4 8 5 2 1 6 8 2 3 5 7 1 6 4 9 1 9 5 3 6 4 8 2 7 6 4 7 8 9 2 3 5 1 2 7 3 8 6 5 4 9 1 4 6 1 9 2 3 8 5 7 5 9 8 4 7 1 2 3 6 9 1 5 6 8 7 3 2 4 6 8 2 1 3 4 9 7 5 3 4 7 2 5 9 6 1 8 7 5 9 3 4 8 1 6 2 8 3 6 7 1 2 5 4 9 1 2 4 5 9 6 7 8 3 8 7 3 1 9 5 2 4 6 9 2 1 6 4 3 8 7 5 4 6 5 8 7 2 1 9 3 5 9 6 2 3 4 7 8 1 2 3 4 7 1 8 6 5 9 1 8 7 9 5 6 4 3 2 7 1 2 5 8 9 3 6 4 6 4 9 3 2 7 5 1 8 3 5 8 4 6 1 9 2 7 Frumstig Efsta stig Miðstig Lausn síðustu sudoku 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 atgervi, 4 mygla, 7 sundfugl, 8 smá, 9 álít, 11 lofa, 13 tölustafur, 14 drep- ur, 15 nabbi, 17 mynni, 20 drýsils, 22 óþéttur, 23 afkvæmi, 24 ákveð, 25 öngla saman. Lóðrétt | 1 úrskurður, 2 spökum, 3 efn- islítið, 4 í vondu skapi, 5 þráttar, 6 reiður, 10 stælir, 12 keyra, 13 ástríða, 15 þroti, 16 lófar, 18 rógber, 19 verða dimm- ur, 20 tímabilið, 21 eyðimörk. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 refjóttur, 8 seint, 9 múður, 10 aum, 11 aflar, 13 afræð, 15 lokks, 18 sagan, 21 kát, 22 garða, 23 aular, 24 raupsamur. Lóðrétt: 2 erill, 3 játar, 4 tomma, 5 urðar, 6 Esja, 7 úrið, 12 auk, 14 fáa, 15 logi, 16 kerla, 17 skaup, 18 staka, 19 guldu, 20 nýra. 1. d4 d6 2. e4 Rf6 3. Bd3 e5 4. c3 Be7 5. Rf3 Rbd7 6. O-O O-O 7. He1 c6 8. a4 b6 9. b4 He8 10. Ra3 Bb7 11. dxe5 Rxe5 12. Rxe5 dxe5 13. De2 Dc7 14. Ba6 Bxa6 15. Dxa6 Had8 16. Rc2 c5 17. Dc4 Dd7 18. b5 Dd3 19. Dxd3 Hxd3 20. c4 Hc3 21. Re3 Rxe4 22. Bb2 Hb3 23. Bxe5 Bg5 24. a5 bxa5 25. f4 Staðan kom upp á alþjóðlega Skovbo-mótinu sem lauk fyrir skömmu í Borup í Danmörku. Sigurvegari móts- ins, íslenski stórmeistarinn Henrik Danielsen (2509), hafði svart gegn færeyska alþjóðlega meistaranum John Arni Nilsen (2372). 25… Hxe5! 26. fxg5 Rd2 27. Rg4 Hxe1+ 28. Hxe1 Hb1! 29. Hxb1 Rxb1 30. Re3 a4 31. Rc2 a3 32. Kf2 a2 33. Ke3 Ra3 34. Ra1 Rxc4+ og hvítur gafst upp. Loka- staða efstu manna á mótinu varð þessi: 1. Henrik Danielsen (2509) 8 vinninga af 9 mögulegum. 2. Normunds Miezis (2574) 7 1/2 v. 3. Yuri Solodovnichenko (2602) 6 1/2 v. Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Svartur á leik Orðarugl                         ! !   !  "  #$ % '%                                                                                                                                                      !                                 "                    Leiðrétting. S-Allir Norður ♠-- ♥K1053 ♦D986 ♣ÁKG87 Vestur Austur ♠ÁD1098743 ♠652 ♥4 ♥ÁG862 ♦-- ♦753 ♣10964 ♣52 Suður ♠KG ♥D97 ♦ÁKG1042 ♣D3 Coon spilar 4G. Sumarið 1962 var Eric Murray húð- strýktur í tímaritinu The Bridge World fyrir „fjögur gröndin alræmdu“ í úr- slitaleik HM fyrr um árið. Spilið var rifjað upp í þættinum í gær: Suður opnaði á 1G, vestur sagði 3♠, norður krafði með 4♠ og suður lauk sögnum með 4G. Hjarta út og sex niður. Ákúr- ur TBW losuðu um málbeinið á lög- fræðingnum og hann skrifaði ritstjór- anum (Kaplan) bréf … „Leyfist mér að segja, til að byrja með, að ég tek heils hugar undir fyr- irlitningu yðar á sögninni 4G. Eina skýringin sem ég get boðið fram er sú, að herra Richard Frey, fulltrúi tímarits yðar á staðnum, var í látlaus- um stólaleik með okkur Charles Coon og hefur í þessu tilviki eignað mér fólsku félaga míns. Með öðrum orðum – ég var í NORÐUR, ekki suður. Með einstökum skorti á ást og hlýju, E.R. Murray, Toronto, Kanada.“ Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Tilvísunartengingin sem er viðsjál. „Þetta er óþrifabæli, sagði maðurinn, sem er undir eftirliti heilbrigðisyfirvalda.“ Þarna hefði verið betra að segja til dæmis: og það á að vera, eða þá hafa „sagði maðurinn“ aftast – til að eyða öllum dylgjum um hann. Málið 13. október 1924 Ljóðabókin Illgresi kom út. „Er höfundurinn ókunnur en nefnir sig Örn Arnarson,“ sagði Morgunblaðið. „Að- algildi bókarinnar felst í ádeilum Arnar og skopi,“ sagði Jón Thoroddsen skáld í Alþýðublaðinu. Síðar kom í ljós að kvæðin voru eftir Magnús Stefánsson. 13. október 1944 Catalina-flugbátur Flug- félags Íslands kom til lands- ins frá Ameríku. „Fyrsta Atl- antshafsflug íslenskra flugmanna,“ sagði Morg- unblaðið. 13. október 1952 Veturliði Gunnarsson list- málari vísaði listfræðingi út af sýningu í Listamannaskál- anum. „Einsdæmi í sögu Reykjavíkur,“ sagði Þjóðvilj- inn. „Feikileg aðsókn“ var að þessari fyrstu einkasýningu Veturliða að sögn Morgun- blaðsins, á fimmta þúsund manns, og 74 myndir voru seldar. 13. október 1987 Kýr synti yfir Önundarfjörð, frá Flateyri að Kirkjubóli í Valþjófsdal. Hún hafði verið leidd til slátrunar en reif sig lausa og lagðist til sunds. Kýrin hét Harpa en eftir af- rekið var hún kölluð Sæunn. 13. október 1992 Haukur Morthens söngvari lést, 68 ára. Hann var einn ástsælasti dægurlagasöngv- ari þjóðarinnar í nær hálfa öld. 13. október 2007 Þorvaldur V. Þórsson gekk á tind Heklu og lauk við að ganga á hundrað hæstu tinda landsins á árinu. „Þetta hef- ur verið langt og strangt,“ sagði Þorvaldur í samtali við Morgunblaðið, en hann varð fimmtugur nokkrum dögum síðar. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson. Ljósmyndi/Jón Gauti Jónsson Þetta gerðist… Þorvaldur V. Þórsson. Póstkort Tveir bandarískir vinir óska eftir póstkortum frá Íslandi. Þeir óska eftir póstkortum Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is með myndum sem eru tákn- rænar fyrir Ísland og vinsam- legast skrifið smáupplýsingar um landið í leiðinni. Þeir bjóð- ast til að senda þakkarkort til baka, ef fólk vill. Heimilisfang þeirra er: Harrison & Jackson Hurff99 Palatine RoadPitts- grove, NJ 08318 USA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.