Morgunblaðið - Sunnudagur - 30.12.2012, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - Sunnudagur - 30.12.2012, Blaðsíða 59
30.12. 2012 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 59 LÁRÉTT 1. Skárri fær sull frá þeim sem vaknar. (8) 8. Sorgmæddar skepnurnar? (10) 9. Ýr og Óttar finna blettóttar. (7) 10. Gæi með jagg og tuð nær að finna opið. (10) 11. Fuglar fá ekki stuttar lirfur. (8) 12. Sinnast einhvern veginn þannig að það komi í ljós. (7) 13. Gef hnoðra fyrir hljóðfæri. (5) 15. Hluti fótar gengur líkt og dýr. (7) 17. Margt var sagt um fimm armenska sem lentu í níðings- skap. (10) 20. Erlendis gerðu algeng eitthvað til skemmtunar. (8) 22. Hússtjórn felur í sér forráð yfir áfengi. (9) 26. Armeni á það til að flækjast um koparsvæði. (7) 27. Lýsing á óþýðum gangi í ótemjureið tarfs? (10) 28. Þefað af skemmtistaðnum sem nýbúið er að loka. (5) 29. Vel klæddir og örmagna uppi á toppi. (9) 30. Sjá töfrakúnstina en missa trúna út af aflinu. (8) 31. Óp fá víða teppi. (11) 32. Aðeins stök á labbi. (8) 33. Sér snafs um hljómsveitina og angann. (9) LÓÐRÉTT 1. Á stefnu standi við það sem er kvíðvænlegt. (11) 2. Trúarhópar sem lifa við fyrirmæli. (6) 3. Heiðskírar og greinilegar. (9) 4. Óbeitin er vegur inn. (7) 5. Naumlega fimm í streng fá fram sanngirnina. (9) 6. Fen hlæja í fangelsi. (8) 7. Skundum að stórri stærð vegna skaða. (6) 8. Hvað? Þéni peninga og auki afköst. (7) 14. Mjúkur og reynslulaus. (10) 16. Keyra með söngkonu að sögn og hrífa með sér. (6) 18. Heimskuleg er ranglega gefin vinna. (8) 19. Gráta yfir ýkjum og afbaka. (10) 20. Ú, tengja! Hó við gras. (10) 21. Björgun í badmintoni í safnahúsi. (9) 22. Lemja einfaldir litaða? (10) 23. Ef togarinn flækist um hefur verið minnst á það áður. (10) 24. Skemmt brauðgerðarefni hjá því sem er vont. (9) 25. Hluti borðaði líkamshluta. (8) Skákárið 2012 hófst fyrir al-vöru hér á landi með loka-umferðum Íslandsmóts tafl- félaga og hið árlega Reykjavíkurskákmót hlaut glæsi- legan vettvang í Hörpunni. Skák- þing Íslands fór síðan fram í Stúk- unni á Kópavogsvelli og þar bar helst til tíðinda að Þröstur Þór- hallsson, sem teflt hafði sleitulaust í landsliðsflokki síðan 1985, varð Íslandsmeistari í fyrsta sinn eftir æsispennandi einvígi við Braga Þorfinnsson. Kornungir skákmenn vöktu mikla athygli: Hilmir Freyr Heimisson, Vignir Vatnar Stef- ánsson og Nancy Davíðsson unnu góð afrek á árinu og hinn 14 ára gamli Oliver Aron Jóhannesson var næstum því orðinn heims- meistari áhugamanna þegar hann fékk ferð á mótið í fermingargjöf. Kvennaliðið stóð sig betur en oft áður á ÓL í Istanbul og karlaliðið var á pari. Anand tókst með naumindum að verja heimsmeistaratitilinn í einvígi við Boris Gelfand í Moskvu sl. vor en Norðmaðurinn Magnús Carlsen átti sviðið og sló stigamet Kasparovs og er nú með 2861 elo-stig. Þess var minnst víða um heim og einnig hér á landi, að í sumar voru liðin 40 ár frá „einvígi aldarinnar“. Í vor kom út bók undirritaðs um Fisc- her og fékk góðar viðtökur. Hjá uppboðshaldara í Kaupmanna- höfn voru boðnir upp gripir tengdir einvíginu en um uppruna þeirra stóðu deilur milli Gunnars Finnlaugssonar búsetts í Svíþjóð og Páls G. Jónssonar. Stuttu síð- ar var stofnað skáksetur á Sel- fossi, steinsnar frá grafreit Fisc- hers við Laugardælakirkju. Og einn góðan veðurdag í ágúst hvarf heimsmeistarinn frá 7́2, Boris Spasski, frá heimili sínu í Frakklandi. Hann fékk heila- blóðfall haustið 2010 og hefur verið bundinn við hjólstól. Frakkar þurftu svo sem ekki að velta þessu máli lengi fyrir sér og áttu ágætis orðatiltæki yfir uppákomuna: Leitið konunnar! Þegar Spasski kom fram nokkr- um dögum síðar i Moskvu var hann furðu hress og þá kom auð- vitað á daginn að rússnesk kona, Valentina Kuznetsova, hafði hjálpað honum við flóttann. Hann lagði ekki illt orð til nokk- urs mann; hafði fundið fyrir „andnauð“ á heimili sínu í Frakklandi og óskað sér þess oft að vera aftur nýr. James Bond kvikmyndirnar áttu 50 ára af- mæli og skákunnendur hafa fengu tækifæri til að horfa á upphafsatriði „From Russia with love“ þar sem skúrkurinn Kro- onsteen lagði andstæðing sinn McAdams að velli en lokaatlagan var tekin nánast óbreytt upp úr glæsilegum sigri vinar okkar yfir Bronstein frá sovéska meistara- mótinu 1960: Boris Spasskí – David Bron- stein Kóngsbragð 1. e4 e5 2. f4 Kóngsbragðið gafst Spasskí ótrúlega og Bronstein beitti því einnig með góðum árangri og vann m.a. frægan sigur yfir Tal árið 1969. 2. … exf4 3. Rf3 d5 Í dag er talið best að leika 3. …. d6 veða 3. … g5. 4. exd5 Bd6 5. Rc3 Re7 6. d4 O-O 7. Bd3 Rd7 8. O-O h6 9. Re4 Rxd5 10. c4 Re3 11. Bxe3 fxe3 12. c5! Be7 13. Bc2 He8 Bæði hér og í næsta leik þráað- ist Bronstein við að leika 13. … f5 sem á að tryggja jöfn færi. 14. Dd3 e2 15. Rd6! Skilur hrókinn eftir en leik- urinn sýnir hversu frumkvæðið er mikilvægt. 15. … Rf8 16. Rxf7! exf1(D)+ 17. Hxf1 Bf5 Eða 17. .. Kxf7 18. Rg5 + Kg8 19. Bb3+ Kh8 20. Hxf8+ og mát í næsta leik. 18. Dxf5 Dd7 19. Df4 Bf6 20. R3e5 De7 21. Bb3 Bxe5 22. Rxe5 Kh7 23. De4+ – og Bronstein gafst upp. Helgi Ólafsson helol@simnet.is SKÁK Skákárið 2012 Verðlaun eru veitt fyrir krossgátu vikunnar. Senda skal þátttökuseðilinn í um- slagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegis- móum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila úrlausn krossgátu 30. desember rennur út á hádegi 4. janúar. Nafn vinningshafa er birt í Sunnudagsblaði Morgunblaðsins 6. janúar. Vinningshafi krossgátunnar 23. desember er Óskar H. Ólafsson, Dalengi 2, Sel- fossi. Hann hlýtur í verðlaun bókina Reykjavíkurn- ætur eftir Arnald Indriðason. Forlagið gefur bókina út. KROSSGÁTUVERÐLAUN Nafn Heimilisfang Póstfang
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.