Morgunblaðið - Sunnudagur - 30.12.2012, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - Sunnudagur - 30.12.2012, Blaðsíða 41
30.12. 2012 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 41 Það er forvitnilegt aðfylgjast með þvíhvernig konur eru að komast til valda í tísku- heiminum. Það eru ekki lengur aðeins karlmenn sem klæða konur,“ segir Ragnheiður Axel Eyjólfs- dóttir, verkefnastjóri fatahönnunarfélags Ís- lands. Hún nefnir nokkrar á nafn, þar á meðal Söruh Burton. „Stultuhælarnir eru að líða undir lok enda felast miklar fjötrar í þeirri tísku. Engin kona sem vinnur átta tíma vinnudag stendur á slíku og í dag sjáum við breiðari hæla. 2012 var vendipunktur, maður sér að styrkleiki kvenna fer vax- andi og einnig er bert hold ekki eins áberandi – ekki flegið niður á nafla heldur eru peysurnar frekar víðar og buxurnar þægilegar.“ Ragnheiður Axel segir gaman að sjá að margir ís- lenskir hönnuðir eru að hanna föt fyrir raunveru- legar konur af ólíkum lík- amsgerðum. Ragnheiður Axel Eyjólfsdóttir, verkefnastjóri Fatahönnunarfélags Íslands, segir konur vera að komast til valda í tískuheiminum. Minna um bert hold RAGNHEIÐUR AXEL EYJÓLFSDÓTTIR Þægilegir Chanel-skór í anda ársins 2012. Það sem mér finnst áberandiskemmtilegast sem hefurgerst undanfarið ár hér á Ís- landi er að íslenskir hönnuðir eru enn og aftur að sýna hvað þeir geta gert. Skemmtilegar hönnunarversl- anir eins og ATMO bætast í hóp þeirra sem voru komnar eins og Kiosk og Ella og fleiri,“ segir Anna Margrét Björnsson, kynningarstjóri og tónlistarmaður. Anna Margrét starfaði lengi í blaðamennsku og skrifaði daglega um tísku. „Ég hef verið mjög hrifin af hönn- uninni frá Ýr, Sævari, Rey og Ellu þetta árið. Ýr skapaði mjög skemmtilega línu á síðasta RFF. Sævar skapaði línu sem er innblásin af Trish Keanan, söngkonu bresku hljómsveitarinnar Broadcast, og hann fær fullt hús stiga frá mér bæði fyrir tenginguna við þessa dásam- legu hljómsveit og sína einstöku fag- urfræði.“ Anna Margrét segir að ELLA hafi komið með alvörugæði inn á íslenskan markað. „Erlendis er það til dæmis Hedi Slimane sem endurskapaði herralínu Dior á sínum tíma. „Ég bjó um tíma hjá föðursystur minni, Helgu Björnsson, í París en hún var þá að hanna fyrir tískuhúsið Louis Fér- aud. Hún bjó beint á móti Yves Saint-Laurent-tískuhúsinu og ég sá þessum sérstaka manni, Saint Laur- ent heitnum sjálfum, oft bregða fyrir og ég hef lengi verið hrifin af hug- sjón hans um tísku fyrir konur. Slim- ane var frægur fyrir guðdómlega svöl herraföt þegar hann vann fyrir Dior og skapaði „skinny silhouett- una“ fyrir karlmenn, sumsé þröng jakkaföt undir áhrifum rokksins. Fyrir Yves Saint-Laurent-línuna 2013 heldur hann áfram í sama stíl og notar stúlku sem fyrirsætu í stað karlmanns, sem er áhugavert.“ Anna Margrét Björnsson, kynning- arstjóri og tónlistarmaður, nefnir ELLU, Sævar, Rey og fleiri sem staðið hafa upp úr hérlendis í ár. Morgunblaðið/Styrmir Kári ANNA MARGRÉT BJÖRNSSON Gróska hérlendis Flottasta hönnun ársins að mati Önnu Margrétar, eftir Sævar Markús. Suðurlandsbraut 50 (Bláu húsin við Faxafen) ◊ 108 Reykjavík ◊ Sími 588 4499 ◊ mostc.is ◊ Möst.C Opið alla virka daga 12-18 og laugardaga frá 11-16 GLÆSILEGIR ÁRAMÓTAKJÓLAR FRÁ 14.900! Frábær verð og persónuleg þjónusta DÚKA KRINGLUNNI SÍMI: 533 1322 SMÁRALIND SÍMI: 564 2011 Óskum landsmönnum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.