Morgunblaðið - 01.05.2013, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 01.05.2013, Blaðsíða 5
Dagskrá 1. maí hátíðar- haldanna í Reykjavík 2013 Útifundur á Ingólfstorgi hefst kl. 14.10 Safnast saman á Hlemmi kl. 13.00. Gangan leggur af stað kl. 13.30. Lúðrasveit verkalýðsins og Lúðrasveitin Svanur spila í göngunni og á Ingólfstorgi BSRB hvetur alla félagsmenn til að mæta á baráttufund þann 1. maí og minnir á kaffisamsæti í BSRB-húsinu, Grettisgötu 89, að loknum útifundinum á Ingólfstorgi. Fundarstjóri Þórarinn Eyfjörð. Tónlist Kvennakór Reykjavíkur syngur tvö lög. Ræða Ólafía Björk Rafnsdóttir formaður VR. Tónlist Jónas Sig með blásurum flytur tvö lög. Ræða Snorri Magnússon, gjaldkeri BSRB og formaður Lands- sambands lögreglumanna. Tónlist Barnakór Kársnes- skóla syngur 2 lög. Maístjarnan og „Internationallinn“ sunginn og leikinn. Ræður verða táknmáls- túlkaðar og Kolbrún Völkudóttir syngur á táknmáli með flytjendum. Fundi slitið kl. 15.00.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.