Morgunblaðið - 01.05.2013, Blaðsíða 8
8 FRÉTTIRInnlent
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 1. MAÍ 2013
Andríki nefnir nokkra punktaum kosningarnar. M.a. þessa:
Ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og
Samfylkingar 2007 til 2009 var
ekki mjög vel heppnuð stjórn. En í
kosningunum 2009, eftir óeirðir og
bankahrun, voru þeir flokkar ekki
óvinsælli en svo að þeir fengu sam-
tals 36 þingmenn en allir aðrir
flokkar sam-
tals 27. Nú
hljóta fráfar-
andi stjórn-
arflokkar
samtals 16
þingmenn en
aðrir samtals
47.
Kosningarnar 2009 eru verstukosningar í sögu Sjálfstæð-
isflokksins og haldnar við ein-
stæðar aðstæður þar sem öll spjót
stóðu á flokknum, sönn sem login.
Engu að síður fékk Sjálfstæð-
isflokkurinn jafn marga þingmenn
2009 og Samfylkingin og Vinstri-
grænir fá nú. Samanlagt.
Aldrei í sögunni hefur orðið einsmikil endurnýjun á þingi og í
kosningunum 2009. Og aldrei í
sögunni hefur neitt þing notið jafn
lítils trausts í könnunum og það
þing sem kosið var þá. Það er ekki
endilega æskilegt að fá „nýtt fólk“.
Ríkisstjórnin kynnti sig í upp-hafi sem „norræna velferðar-
stjórn“. Þegar leið á kjörtímabilið
þorðu varla ráðherrarnir sjálfir að
nota orðið „velferðarstjórn“.
Árum saman höfðu lýðskrum-arar talað um að fá ætti „fag-
menn“ í ráðherrastóla. „Ópólitíska
sérfræðinga“. Vinstristjórnin gerði
tilraun með það í eitt og hálft ár.
Eftir það hefur enginn lagt til að
slíkt verði reynt aftur. Í kosninga-
baráttunni nú var það hvergi
nefnt. Ekki einu sinni áköfustu
lýðskrumsframboð minntust á
slíkt.“
Athyglisvert
STAKSTEINAR
Veður víða um heim 30.4., kl. 18.00
Reykjavík 0 léttskýjað
Bolungarvík 1 léttskýjað
Akureyri -1 léttskýjað
Kirkjubæjarkl. 1 skýjað
Vestmannaeyjar 0 heiðskírt
Nuuk 3 heiðskírt
Þórshöfn 1 snjókoma
Ósló 12 léttskýjað
Kaupmannahöfn 12 skýjað
Stokkhólmur 7 skúrir
Helsinki 7 léttskýjað
Lúxemborg 7 skúrir
Brussel 13 heiðskírt
Dublin 8 léttskýjað
Glasgow 12 léttskýjað
London 12 léttskýjað
París 11 skúrir
Amsterdam 11 léttskýjað
Hamborg 12 skýjað
Berlín 13 heiðskírt
Vín 22 skýjað
Moskva 13 skýjað
Algarve 15 léttskýjað
Madríd 12 léttskýjað
Barcelona 16 léttskýjað
Mallorca 17 léttskýjað
Róm 23 léttskýjað
Aþena 26 heiðskírt
Winnipeg 7 skúrir
Montreal 16 skýjað
New York 16 alskýjað
Chicago 18 skýjað
Orlando 23 léttskýjað
Hægt er að lýsa skoðun á ritstjórnar-
greinum Morgunblaðsins á slóðinni
http://mbl.is/mogginn/leidarar/
VEÐUR KL. 12 Í DAG
1. maí Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 4:59 21:52
ÍSAFJÖRÐUR 4:48 22:13
SIGLUFJÖRÐUR 4:30 21:56
DJÚPIVOGUR 4:24 21:25
Atvinnuvega- og
nýsköpunarráðu-
neytið hefur gert
athugasemdir við
þá ákvörðun Eft-
irlitsstofnunar
EFTA, ESA, að
hefja formlega
rannsókn á fram-
kvæmd laga um
ívilnanir vegna nýfjárfestinga á Ís-
landi.
Í tilkynningu frá ráðuneytinu er
bent á að lögin voru sett árið 2010 og
öðluðust gildi eftir yfirferð og sam-
þykkt ESA um að kerfið væri í sam-
ræmi við reglur EES-samningsins.
Síðan þá hafi verið gerð ein breyting
á reglugerð sem hafði ekki í för með
sér efnislegar breytingar á hinu
samþykkta kerfi.
Þá var samþykkt á Alþingi í mars
2013 breyting á lögunum sem ekki
hefur enn komið til framkvæmda
þar sem hún er háð samþykki ESA
og hefur verið til meðferðar hjá
stofnuninni undanfarna mánuði.
Ráðuneytið sendi í gær
ítarlega greinargerð til ESA
„Frá gildistöku laganna 2010 hafa
verið undirritaðir sex fjárfestingar-
samningar og hafa þeir allir verið
birtir opinberlega. Að baki þeim öll-
um liggur mikil vinna og fullur vilji
yfirvalda til að standa rétt að öllum
form- og efnisatriðum í samræmi við
ákvörðun ESA frá 2010 þegar kerfið
var samþykkt. Ráðuneytið hefur í
dag sent ESA ítarlega greinargerð
þar sem farið er yfir forsendur á bak
við hvern og einn fjárfestingarsamn-
ing ásamt rökstuðningi um að rétt
hafi verið staðið að gerð þeirra,“
segir í tilkynningunni.
Áhrif þessarar ákvörðunar ESA
er sú að meðan á rannsókn stendur
þarf fyrirfram samþykki ESA áður
en nýr fjárfestingarsamningur sem
gerður er á grundvelli ívilnanalag-
anna tekur gildi.
Ósátt við
rannsókn
ESA
Atvinnuvegaráðu-
neyti svarar ESA
ESA í Brussel.
EINSTAKT TÆKIFÆRI!
ELDHÚSINNRÉTTINGAR ÚR SÝNINGARSAL
AÐ AUKI AÐRAR VÖRUR SVO SEM BAÐINNRÉTTINGAR,
STURTUKLEFA OG BLÖNDUNARTÆKI Á TILBOÐSVERÐI!
OPIÐ 9-18, LAUGARD. 11-15
Ármúla 31 | Sími: 588 7332
COUNTRY
Fulningur, hvítlökkuð háglans.
LINE
Hvítlökkuð háglans, höldulaus.
HORIZONTAL
Spónlögð amerísk hnota.
DUCALE
Hvítlökkuð háglans, innfelld handföng.
DUCALE
Ljós eik - innfelld handföng.
WWW.I-T.IS
Svört háglans
Vegna endurskipulagningar á verslun okkar seljum við
nokkrar glæsilegar sýningarinnréttingar á einstöku verði.