Morgunblaðið - 01.05.2013, Side 39

Morgunblaðið - 01.05.2013, Side 39
MENNING 39 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 1. MAÍ 2013 Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is „Við erum að breyta strætónum að innan, þetta verður alvöru konsert- strætó,“ segir Ilmur Stefánsdóttir myndlistarkona. Þau Davíð Þór Jónssson tónlistarmaður munu á Listahátíð í Reykjavík síðar á mán- uðinum bjóða upp á ævintýralegar ökuferðir í flygilrútu, að kvöldi 19., 26. og 31. maí. Í klukkustund mun Ilmur aka tónleikagestum um borg- ina í stætónum sínum og Davíð Þór leika á flygil. „Þessi hugmynd hefur gerjast síðasta árið. Einhvers tímann ætl- aði ég að breyta Volkswagen-bjöllu í píanó, láta bjöllu og flygil renna saman í eitt. Við Davíð Þór höfum verið í þessum pælingum saman og áttuðum okkur á því að bjallan væri of lítil og að betra væri að setja flygil inn í strætó. Þetta er í beinu framhaldi af því að ég hef verið að stökkbreyta hlutum í hljóðfæri, til dæmis strau- borði í selló og við bjuggum saman til orgel sem var knúið af fýsibelgj- um.“ Ilmur áttaði sig á því að hún þyrfti meirapróf til að aka strætó. „Með ánægju og gleði fór ég í Nýja ökuskólann í febrúar og lauk próf- inu fyrir mánuði. Síðan hef ég verið að keyra strætóinn. Hann kom upp í hendurnar á okkur frá rútufyr- irtæki í Mosfellsbæ. Ég frétti af honum, hringdi í eigandann, hann vildi selja og ég keypti. Nú á ég strætó og er með meirapróf,“ segir hún og hlær. Allt getur gerst Flygillinn verður fljótlega festur inn í stætóinn og inn í hann fara líka kristalsljósakrónur, dregill og einhver tjöld. „Hann verður huggu- legur að innan, með barokk-þema, og Farmers Market er að gera búninga á okkur. Þetta verður huggulegur strætó,“ segir Ilmur. Tónleikagestir munu mæta í Hörpu klukkan átta á tónleika- kvöldi og ganga eftir dregli inn í vagninn. „Gestirnir fá sér sæti og við leggjum upp í tónleikaferð í klukkustund. Ég keyri og Davíð spilar.“ Þegar spurt er hvaða verk séu á efnisskránni hlær Ilmur aftur og spyr á móti hvort einhver viti nokkurn tímann hvað Davíð Þór muni spila í hvert sinn – hann geti spilað allt! „Þettta verður örugglega upp- ljómað af stemningunni, rútustuð og klassískur píanókonsert. Allt getur gerst. Við fórum í prufubíltúr um daginn með vini og fjölskyldu og þá lék hann á banjó með allri sinni orku. Þetta var ótrúlega gam- an og við sáum vel að þetta er virkilega góð hugmynd.“ Lofar rútustuði og klassískum píanókonsert  Tónleikar í strætó á dagskrá Listahátíðar Ljósmyndir/Jón Páll Eyjólfsson Strætóbílstjórinn Ilmur Stefánsdóttir undir stýri á nýja strætónum sínum. Flæði Davíð Þór Jónsson lék á banjó í ístúrnum en skiptir því út fyrir flygil. PAPPÍR • POKAR • RÚLLUR Sérprentanir í minni eða stærri upplögum! PAPPÍR HF • Kaplahrauni 13 • 220 Hafnarfirði • Sími 565 2217 • pappir@pappir.is • www.pappir.is Íslensk framleiðsla Mary Poppins (Stóra sviðið) Fim 2/5 kl. 19:00 aukas Mán 20/5 kl. 13:00 aukas Sun 9/6 kl. 13:00 Fös 3/5 kl. 19:00 Fim 23/5 kl. 19:00 Fös 6/9 kl. 19:00 ný sýn. Lau 4/5 kl. 19:00 Lau 25/5 kl. 19:00 aukas Lau 7/9 kl. 19:00 ný sýn. Sun 5/5 kl. 13:00 Sun 26/5 kl. 13:00 Sun 8/9 kl. 15:00 ný sýn. Mið 8/5 kl. 19:00 aukas Mið 29/5 kl. 19:00 aukas Fim 12/9 kl. 19:00 ný sýn. Fim 9/5 kl. 14:00 Fim 30/5 kl. 19:00 aukas Fös 13/9 kl. 19:00 ný sýn. Fös 10/5 kl. 19:00 Fös 31/5 kl. 19:00 Lau 14/9 kl. 19:00 ný sýn. Lau 11/5 kl. 19:00 Lau 1/6 kl. 13:00 Sun 15/9 kl. 15:00 ný sýn. Sun 12/5 kl. 13:00 Sun 2/6 kl. 13:00 aukas Fim 19/9 kl. 19:00 ný sýn. Mið 15/5 kl. 19:00 aukas Mið 5/6 kl. 19:00 aukas Fös 20/9 kl. 19:00 ný sýn. Fim 16/5 kl. 19:00 Fim 6/6 kl. 19:00 Lau 21/9 kl. 19:00 ný sýn. Fös 17/5 kl. 19:00 Fös 7/6 kl. 19:00 Lau 18/5 kl. 19:00 Lau 8/6 kl. 19:00 Einn vinsælasti söngleikur heims, loks á Íslandi. Nýjar sýningar komnar í sölu! Gullregn (Stóra sviðið) Þri 11/6 kl. 20:00 aukas. Fim 13/6 kl. 20:00 Lau 15/6 kl. 20:00 lokas Mið 12/6 kl. 20:00 Fös 14/6 kl. 20:00 Frumraun Ragnars Bragasonar í leikhúsi. Nýjar aukasýningar. Síðustu sýningar. Mýs og menn (Stóra sviðið) Fös 24/5 kl. 20:00 aukas Lau 1/6 kl. 20:00 aukas Sun 9/6 kl. 20:00 lokas Sun 26/5 kl. 20:00 aukas Sun 2/6 kl. 20:00 aukas Meistaraverkið eftir John Steinbeck. Nýjar aukasýningar. Síðustu sýningar. Svar við bréfi Helgu (Nýja sviðið) Fös 3/5 kl. 20:00 Fös 10/5 kl. 20:00 Fös 17/5 kl. 20:00 Lau 4/5 kl. 20:00 Lau 11/5 kl. 20:00 Fim 23/5 kl. 20:00 Sun 5/5 kl. 20:00 Fim 16/5 kl. 20:00 Byggt á metsölubók Bergsveins Birgissonar. Snýr aftur í takmarkaðan tíma. Núna! (Litla sviðið) Þri 7/5 kl. 20:00 Mán 20/5 kl. 20:00 Þri 28/5 kl. 20:00 Sun 12/5 kl. 20:00 Þri 21/5 kl. 20:00 Þri 4/6 kl. 20:00 lokas Þri 14/5 kl. 20:00 Mið 22/5 kl. 20:00 Þrjú ný íslensk verk eftir ung og öflug leikskáld í einni sýningu Circus Cirkör: Wear it like a crown (Stóra sviðið) Fim 4/7 kl. 20:00 Lau 6/7 kl. 20:00 Mán 8/7 kl. 20:00 Fös 5/7 kl. 20:00 Sun 7/7 kl. 20:00 Þri 9/7 kl. 20:00 Í samstarfi við Norræna húsið. Meginsýning Volcano sirkushátíðarinnar Tengdó (Litla sviðið) Fim 2/5 kl. 20:00 aukas. Lau 11/5 kl. 20:00 Sun 26/5 kl. 20:00 Fös 3/5 kl. 20:00 24.k Fim 16/5 kl. 20:00 Fös 31/5 kl. 20:00 Lau 4/5 kl. 20:00 25.k Fös 17/5 kl. 20:00 Lau 1/6 kl. 20:00 Sun 5/5 kl. 20:00 Lau 18/5 kl. 20:00 Sun 2/6 kl. 20:00 lokas Fim 9/5 kl. 20:00 aukas Fim 23/5 kl. 20:00 Fös 10/5 kl. 20:00 Lau 25/5 kl. 20:00 Grímusýning síðasta leikárs snýr aftur! Íslenski Dansflokkurinn: Walking Mad (Stóra sviðið) Sun 5/5 kl. 20:00 5.k Sun 12/5 kl. 20:00 Þri 28/5 kl. 20:00 Fim 9/5 kl. 20:00 Mán 20/5 kl. 20:00 Tvö verk á einu kvöldi: Walking Mad og Ótta - húmor, galsi og geðveiki Miðasala | 568 8000 | borgarleikhus.is Svar við bréfi Helgu aftur á svið Hverfisgötu 19 551 1200 leikhusid.is midasala@leikhusid.is VIÐ SÝNUM TILFINNINGAR Englar alheimsins (Stóra sviðið) Fim 2/5 kl. 19:30 Aukas. Fim 16/5 kl. 19:30 8.sýn Fös 31/5 kl. 19:30 Fös 3/5 kl. 19:30 4.sýn Fös 17/5 kl. 19:30 9.sýn Lau 1/6 kl. 19:30 Lau 4/5 kl. 19:30 5.sýn Fim 23/5 kl. 19:30 10.sýn Fös 7/6 kl. 19:30 Mið 8/5 kl. 19:30 6.sýn Fös 24/5 kl. 19:30 11.sýn Lau 8/6 kl. 19:30 Fös 10/5 kl. 19:30 7.sýn Lau 25/5 kl. 19:30 12.sýn Fös 14/6 kl. 19:30 Lau 11/5 kl. 19:30 Aukas. Fim 30/5 kl. 19:30 13.sýn Lau 15/6 kl. 19:30 Ein vinsælasta íslenska skáldsaga síðari ára í nýrri leikgerð Kvennafræðarinn (Kassinn) Fös 3/5 kl. 19:30 7.sýn Fim 16/5 kl. 19:30 Fös 31/5 kl. 19:30 Lau 4/5 kl. 19:30 8.sýn Fös 17/5 kl. 19:30 Lau 1/6 kl. 19:30 Fös 10/5 kl. 19:30 9.sýn Fös 24/5 kl. 19:30 Lau 11/5 kl. 19:30 Lau 25/5 kl. 19:30 Hver er ekki upptekin af kvenlíkamanum? Dýrin í Hálsaskógi (Stóra sviðið) Sun 5/5 kl. 14:00 Sun 26/5 kl. 14:00 Sun 12/5 kl. 14:00 Sun 2/6 kl. 14:00 Lokas. Síðustu sýningar! Karíus og Baktus (Kúlan) Lau 4/5 kl. 13:30 Lau 11/5 kl. 13:30 Lau 25/5 kl. 13:30 Lau 4/5 kl. 15:00 Lau 11/5 kl. 15:00 Lau 25/5 kl. 15:00 Frábært leikrit sem á erindi við alla krakka! Hvörf (Kúlan) Fös 3/5 kl. 19:00 Aðalæf Mið 8/5 kl. 19:00 Sun 12/5 kl. 19:00 Lau 4/5 kl. 19:00 Frums. Fös 10/5 kl. 19:00 Sun 5/5 kl. 19:00 Lau 11/5 kl. 19:00 Lab Loki í samstarfi við Þjóðleikhúsið Karma fyrir fugla (Kassinn) Lau 8/6 kl. 19:30 aukas. Sun 9/6 kl. 19:30 aukas. Aukasýningar í júní Gilitrutt (Brúðuloftið) Lau 4/5 kl. 13:30 Lau 11/5 kl. 13:30 Lau 4/5 kl. 15:30 Lau 25/5 kl. 13:30 Skemmtileg brúðusýning fyrir börn

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.