Morgunblaðið - 01.05.2013, Blaðsíða 37
DÆGRADVÖL 37
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 1. MAÍ 2013
Þrautin felst í því að fylla
út í reitina þannig að í
hverjum 3x3-reit birtist
tölurnar 1-9. Það verður
að gerast þannig að hver
níu reita lína bæði lárétt
og lóðrétt birti einnig töl-
urnar 1-9 og aldrei má tví-
taka neina tölu í röðinni.
Sudoku
4 3
9 8 6 7
3 5 6
1 8 9 4
9 3
5 4 1 8
7 1
6 4
7 8
7 1 6 2
2 8
5 6 8 9 1
7 4 8 9 6
5
1 7
1 6 9 4
5 1
7 9
3 5
7 1 3 8
8 1
2 6 8
5
9 1 8
8 3 6 5
6 2
8 7 5 6 1 9 2 3 4
1 9 3 7 2 4 6 5 8
2 4 6 3 5 8 7 1 9
3 1 4 5 6 7 9 8 2
9 5 8 2 4 3 1 7 6
7 6 2 8 9 1 3 4 5
5 2 1 4 7 6 8 9 3
6 3 7 9 8 5 4 2 1
4 8 9 1 3 2 5 6 7
1 4 8 3 6 5 9 7 2
2 9 7 1 4 8 5 3 6
5 3 6 2 7 9 8 1 4
9 8 3 4 5 1 2 6 7
6 5 4 8 2 7 3 9 1
7 1 2 6 9 3 4 8 5
8 7 1 5 3 4 6 2 9
3 6 5 9 1 2 7 4 8
4 2 9 7 8 6 1 5 3
5 6 9 3 1 2 8 7 4
7 8 1 4 9 6 5 3 2
3 4 2 7 5 8 6 9 1
9 2 6 5 8 4 7 1 3
8 1 7 9 2 3 4 6 5
4 5 3 1 6 7 9 2 8
6 9 5 2 4 1 3 8 7
2 3 4 8 7 9 1 5 6
1 7 8 6 3 5 2 4 9
Frumstig
Efsta stig
Miðstig
Lausn síðustu sudoku
6
8
11
15
22
1
24
12
3
10
17
21
4
9
13
18
23
14
5
19
7
20
2
16
Krossgáta
Lárétt | Lárétt: 1 ræma, 8 landið, 9 un-
aðar, 10 miskunn, 11 líffæra, 13 hinn, 15
höfuðfats, 18 styrk, 21 málmur, 22 afla,
23 alda, 24 sýknar.
Lóðrétt | Lóðrétt: 2 deilur, 3 kona, 4
þvinga, 5 sárið, 6 bráðum, 7 hæðir, 12
veiðarfæri, 14 tangi, 15 sjávar, 16 rýja, 17
staut, 18 flönuðu, 19 öndunarfæri, 20
vegg.
Lausn síðustu krossgátu
Lárétt: 1 hopar, 4 búkur, 7 molla, 8 róf-
an, 9 róm, 11 aurs, 13 eira, 14 ótukt, 15
segl, 17 afar, 20 odd, 22 brýnt, 23 æsk-
an, 24 aktar, 25 draga.
Lóðrétt: 1 hemja, 2 pólar, 3 róar, 4
barm, 5 kafli, 6 ranga, 10 ólund, 12 sól,
13 eta, 15 subba, 16 grýtt, 18 fokka, 19
renna, 20 otar, 21 dæld.
1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4
Rf6 5. Rc3 a6 6. g3 e6 7. Bg2 Be7 8.
O-O Dc7 9. f4 Rc6 10. Rxc6 bxc6 11.
e5 dxe5 12. fxe5 Rd7 13. Bf4 O-O 14.
Re4 Rxe5 15. Dd4 f6 16. Bxe5 fxe5 17.
Hxf8+ Bxf8 18. Dc4 Db6+ 19. Kh1
Dxb2 20. Hf1 Db4 21. Dd3 De7 22. h4
h6
Staðan kom upp í B-flokki Tata
Steel-skákhátíðarinnar sem lauk í lok
janúar síðastliðnum í Wijk aan Zee í
Hollandi. Sigurvegari mótsins, þýski
stórmeistarinn Arkadij Naiditsch
(2708), hafði hvítt gegn sænska koll-
ega sínum Nils Grandelius (2572).
23. Rg5! e4 24. Dxe4 hxg5 25. Dg6!
og svartur gafst upp enda getur hann
ekki varist máti þegar hvítur kemur
biskupi sínum á b1-h7 skálínuna með
því að leika Bg2-e4. Landsmótið í
skólaskák hefst á morgun á Patreks-
firði, sbr. nánar á skak.is.
Skák
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
Hvítur á leik
Orðarugl
Brotinni
Diplómatísk
Fylgdarmanna
Garðyrkjubýli
Kyrrsetts
Landsvæðið
Mánaðarlegt
Rafeindir
Skutli
Skólað
Spennuhlaðin
Stórfelldir
Sumarlitirnir
Sólarsýn
Vestursalar
Vökvum
I M S M G Z T O S K Ó L A Ð S D W G
T N Á U W E P T J O T M H T D H A R
W G N N M M M A S T G D I N I P C I
Y I Z I A A T K J T Y V Ý Q W A M D
L H N K T Ð R A S U T S Q D N X U L
M H H L N O A L K Í R E E U U R V L
L S K M N X R R I A T S S A C I K E
K T X X H F S B L T H A X R H L Ö F
M K O T O Y M Ó O E I G M N R F V R
M E R U R T S C H E G R B Ó O Y L Ó
I R I D N I E F A R O T N I L J K T
S P E N N U H L A Ð I N Y I I P B S
L F Y L G D A R M A N N A E R U I V
L W S K U T L I Q D D U X G C A B D
U Y F Ð I Ð Æ V S D N A L E F Z O U
V E S T U R S A L A R X T M V C J S
P Q N B D O P T W R S C W O R J B P
A Q T I L Ý B U J K R Y Ð R A G O T
Týndur litur. N-Enginn
Norður
♠93
♥G108
♦64
♣KD9654
Vestur Austur
♠KD1042 ♠965
♥76532 ♥ÁKD4
♦109 ♦G32
♣2 ♣1083
Suður
♠ÁG7
♥9
♦ÁKD875
♣ÁG7
Suður spilar 5♦ doblaða.
Laufliturinn týndist alveg hjá Prec-
ision-parinu Jóni Baldurssyni og Þorláki
Jónssyni í úrslitaleik Íslandsmótsins
milli VÍS og Lögfræðistofu Íslands.
Þorlákur passaði í upphafi og Jón í
suður vakti á sterku laufi. Júlíus Sig-
urjónsson kom inn á 1♠ og Þorlákur
passaði aftur af kerfisástæðum. Sig-
urður Vilhjálmsson lyfti í 2♠ og nú átti
Jón leikinn án þess að hafa heyrt múkk
í makker.
Jón skaut á 3G, sem Sigurður do-
blaði í útspilsskyni. Jón flúði þá í 4♦ og
Þorlákur lyfti í 5♦. Aftur var doblað, en
Jón tók alla slagina eftir ♠K út (750).
Hinum megin passaði Jón Ingþórs-
son líka í upphafi á spil norðurs, en
leyfði sér að segja 2♣ í öðrum hring
(eftir Standard-tígul makkers og inn-
ákomu vesturs á spaða). Þá héldu Hlyni
Angantýssyni engin bönd og sögnum
lauk í 6♣ (920).
Fimm „impar“ til Íslandsmeistara
VÍS.
Brids
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
Enda þótt Alþingi okkar Íslendinga hafi hvað eftir annað beðið afhroð í virðingarmæl-
ingum undanfarin ár skal enn rita það með stóru A-i. Svo og Alþingishúsið. Öðru gegn-
ir um alþingismenn og alþingiskosningar, þau verða að sæta kollhúfulegri rithætti.
Málið
1. maí 1783
Eldgos hófst út af Reykja-
nesi, sennilega þar sem nú er
Eldeyjarboði. Við gosið
myndaðist 800 metra löng
eyja sem nefnd var Nýey, en
hún var horfin í sæ ári síðar.
1. maí 1923
Alþýðusambandið gekkst
fyrir hátíðahöldum og kröfu-
göngu í Reykjavík í fyrsta
sinn, í tilefni af baráttudegi
verkalýðsins. Kröfuspjöldin
voru hvít með rauðum áletr-
unum svo sem „Atvinnubæt-
ur gegn atvinnuleysi,“ „Eng-
ar kjallarakompur“ og „Hvar
er landsspítalinn?“
1. maí 1936
Seinasti apríl, kvæði eftir
Halldór Laxness, birtist í
tímaritinu Rauða fánanum.
Síðar var kvæðið eignað
Ólafi Kárasyni í Heimsljósi
og er nú þekkt sem Maí-
stjarnan.
1. maí 1948
Fádæma snjókomu gerði
syðst á landinu þennan dag
og þann næsta. Snjódýpt á
Stórhöfða í Vestmannaeyjum
mældist 65 sentimetrar.
„Kyngdi svo miklum snjó nið-
ur að elstu menn muna ekki
annað eins á þessum tíma
árs,“ sagði Morgunblaðið.
1. maí 1965
Þyrla sem var á leið frá Hval-
firði til Keflavíkurflugvallar
fórst við Kúagerði á Reykja-
nesi og með henni fimm
menn, þar á meðal æðstu
menn Varnarliðsins. Þetta
var fyrsta þyrluslysið hér á
landi þar sem manntjón varð.
Tíu árum áður hrapaði þyrla
á svipuðum slóðum en enginn
slasaðist.
1. maí 1985
Brjóstmynd af Jónasi Jóns-
syni frá Hriflu var afhjúpuð
við Arnarhvol í Reykjavík
þegar 100 ár voru liðin frá
fæðingu hans.
Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson
Morgunblaðið/Ólafur K. Magnússon
Þetta gerðist…
Skógarhögg í Öskjuhlíð
Enn hefur Ólafur Stephensen
ritstjóri Fréttablaðsins varið
mikilvæga hluti eins og t.d.
dýravernd og náttúruvernd.
Nú er það skógarhöggið í
Öskjuhlíð sem er í raun tvö-
Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is
föld perla Reykjavíkur. Í einu
hrjóstrugasta landi á byggðu
bóli veraldar á að ráðast gegn
þeim einstaka gróðri, meira
en hálfrar aldar gömlum, sem
sættir sig við hina hörðu veðr-
áttu Íslands. Allt til að
tryggja veru flugvallar í miðri
höfuðborg landsins og á einu
verðmætasta byggingarland-
inu, með tilheyrandi hættum,
ónæði og mengun. Vonandi
rísa fleiri upp gegn þessum
óheillaverknaði og mótmæla
honum.
Ragnheiður.