Morgunblaðið - 01.05.2013, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 1. MAÍ 2013
Atvinnuauglýsingar
Staða deildarstjóra og námsráðgjafa við Vallaskóla á Selfossi
Auglýst er til umsóknar staða deildarstjóra sérkennslu við Vallaskóla á Selfossi. Staðan er laus
frá og með 1. ágúst 2013.
Helstu verkefni og ábyrgðarsvið:
Stýrir faglegu starfi í sérkennslu við Vallaskóla í samráði við skólastjóra.
Skipuleggur og stýrir samráðsfundum um sérkennslumál.
Starfar samkvæmt lögum og reglugerðum grunnskóla, öðrum lögum er við eiga, aðalnámskrá grunnskóla og stefnu
sveitarfélagsins í málaflokknum.
Önnur þau verkefni sem skólastjóri felur deildarstjóra og eru innan starfssviðs hans.
Þekkingar- og hæfnismarkmið:
Hafa starfsheitið grunnskólakennari.
Hafa kennslureynslu á grunnskólastigi.
Hafa framhaldsmenntun í sérkennslu.
Góð þekking á grunnskólalögum, aðalnámskrá og öðrum þeim lögum og reglugerðum er varða skólahald og velferð
nemenda og starfsfólks.
Færni í mannlegum samskiptum og viðtalstækni.
Auglýstar eru til umsóknar tvær 50% stöður námsráðgjafa við Vallaskóla á Selfossi. Stöðurnar
eru lausar frá og með 1. ágúst 2013.
Helstu verkefni og ábyrgðarsvið:
Hlutverk námsráðgjafa er að standa vörð um velferð allra nemenda.
Námsráðgjafi vinnur með nemendum, forráðamönnum, kennurum, skólastjórnendum og öðrum starfsmönnum
skólans að ýmiss konar velferðarstarfi er snýr að námi, líðan og framtíðaráformum nemenda.
Námsráðgjafi er trúnaðarmaður og talsmaður nemenda.
Þekkingar- og hæfnismarkmið:
Hafa starfsheitið grunnskólakennari.
Hafa kennslureynslu á grunnskólastigi.
Hafa starfsreynslu af námsráðgjöf.
Hafa framhaldsmenntun í námsráðgjöf.
Færni í mannlegum samskiptum og viðtalstækni.
Launakjör eru í samræmi við kjarasamning Launanefndar sveitarfélaga og Kennarasambands Íslands vegna Skólastjóra-
félags Íslands. Karlar jafnt sem konur eru hvattir til að sækja um.
Umsóknum með upplýsingum um menntun, starfsreynslu og umsagnaraðila berist skriflega til Guðbjarts Ólasonar,
skólastjóra Vallaskóla Sólvöllum 2, 800 Selfossi, sem einnig veitir frekari upplýsingar um starfið í síma 480 5800, netfang
gudbjartur@vallaskoli.is Upplýsingar um skólann er einnig að finna á www.vallaskoli.is og um sveitarfélagið á
www.arborg.is.
Umsóknarfrestur er til 15. maí 2013.
Fh. Vallakóla
Guðbjartur Ólason
skólastjóri
Raðauglýsingar 569 1100
Fundir/Mannfagnaðir
Aðalfundur Ramma hf.
Aðalfundur Ramma hf. verður haldinn í
Höllinni, Hafnargötu 16, Ólafsfirði, miðviku-
daginn 8. maí 2013 og hefst fundurinn kl. 16.00.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf skv. 12.
gr.samþykkta félagsins.
2. Tillaga um heimild félagsins til að kaupa
eigin bréf skv. 55. gr. laga um hlutafélög.
3. Önnur mál, löglega upp borin.
Dagskrá, endanlegar tillögur, ársreikningur,
skýrsla stjórnar og skýrsla endurskoðenda
munu liggja frammi á skrifstofu félagsins viku
fyrir aðalfund.
Nauðungarsala
Uppboð
Einnig birt á www.naudungarsolur.is
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum, sem hér segir:
Hrólfsstaðahellir, fnr. 164981, Rangárþingi ytra, þingl. eig. Eiður Einar
Kristinsson og Anna Björg Stefánsdóttir, gerðarbeiðandi
Íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 7. maí 2013 kl. 10:15.
Litla-Hildisey, lnr. 163880, Rangárþingi eystra, þingl. eig. Bergur Þór
Rögnvaldsson, gerðarbeiðendur Byggðastofnun og Sjóvá-Almennar
tryggingar hf., þriðjudaginn 7. maí 2013 kl. 13:30.
Svínhagi HS2 A, fnr. 196032, Rangárþingi ytra, þingl. eig. Vaka
Frímann, gerðarbeiðandi Arion banki hf., þriðjudaginn 7. maí 2013 kl.
11:00.
Ysta-Bæli, fnr. 163694 ogYztabæliskot, fnr. 163695, Rangárþingi
eystra, þingl. eig. Ingimundur Sveinbjarnarson, Magnús Sigurðsson,
Markús G. Sveinbjarnarson, Helga Sif Sveinbjarnardóttir, Sigurður I.
Sveinbjörnsson, Hrafn Sveinbjarnarson og Örn Sveinbjörnsson,
gerðarbeiðandi Landsbankinn hf., þriðjudaginn 7. maí 2013 kl. 14:30.
Sýslumaðurinn á Hvolsvelli,
30. apríl 2013,
Kjartan Þorkelsson.
Uppboð
Einnig birt á www.naudungarsolur.is.
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum, sem hér segir:
Ásastígur 1, Hrunamannahreppi, fnr. 220-4105, þingl. eig. Sigrún
Hermannsdóttir og Stefán G. Arngrímsson, gerðarbeiðandi Íbúða-
lánasjóður, miðvikudaginn 8. maí 2013 kl. 13:55.
Dynskógar 1, Hveragerði, fnr. 221-0123, þingl. eig. Berglind Jónsdóttir
og Ari Einarsson, gerðarbeiðandi Arion banki hf., miðvikudaginn
8. maí 2013 kl. 10:45.
Finnsbúð 2, Svf. Ölfus, fnr. 229-5085, þingl. eig. Ingólfur Þorbergsson
og Kristbjörg Gunnarsdóttir, gerðarbeiðandi Sveitarfélagið Ölfus,
miðvikudaginn 8. maí 2013 kl. 09:45.
Halakot land 198376, Flóahreppi, fnr. 234-6914, þingl. eig. Vilborg
Kristinsdóttir, gerðarbeiðandi Íslandsbanki hf., miðvikudaginn 8. maí
2013 kl. 11:30.
Hraunbær 5, Hveragerði, fnr. 228-6189, þingl. eig. Friðrik Sveinn
Björnsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 8. maí
2013 kl. 10:20.
Högnastígur 3, Hrunamannahreppi, fnr. 223-4226, þingl. eig. Jónína
Kristbjörg Björnsdóttir, gerðarbeiðendur Vátryggingafélag Íslands hf.
og Vörður tryggingar hf., miðvikudaginn 8. maí 2013 kl. 14:10.
Laufskógar 31, Hveragerði, fnr. 221-0699, þingl. eig. Sigrún Sigfús-
dóttir, gerðarbeiðandi Arion banki hf., miðvikudaginn 8. maí 2013
kl. 10:30.
Reykjabraut 22, Svf. Ölfus, fnr. 221-2666, þingl. eig. Rafnar Jensson,
gerðarbeiðandi Sveitarfélagið Ölfus, miðvikudaginn 8. maí 2013
kl. 09:30.
Smiðjustígur 10, Hrunamannahreppi, fnr. 220-4225, þingl. eig. SR
grænmeti ehf. og Leiðaflúð ehf., gerðarbeiðandi Vátryggingafélag
Íslands hf., miðvikudaginn 8. maí 2013 kl. 13:40.
Sýslumaðurinn á Selfossi,
30. apríl 2013.
Ólafur Helgi Kjartansson, sýslumaður.
Uppboð
Einnig birt á www.naudungarsolur.is.
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum, sem hér segir:
Álftarimi 4, Svf. Árborg, fnr. 218-5254, þingl. eig. Sigurlína Rósa
Helgadóttir og Guðmundur Jóhannesson, gerðarbeiðendur Íslands-
banki hf. og Vörður tryggingar hf., þriðjudaginn 7. maí 2013 kl. 10:00.
Álftarimi 6, Svf. Árborg, fnr. 218-5278, þingl. eig. Pétur Andrésson,
gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn á Blönduósi, þriðjudaginn 7. maí 2013
kl. 10:15.
Búðarstígur 19A, Svf. Árborg, fnr. 220-0024, þingl. eig. G1 ehf. og HF
fasteignir ehf., gerðarbeiðandi Íslandsbanki hf., þriðjudaginn 7. maí
2013 kl. 16:20.
Eyrargata 16D, Svf. Árborg, fnr. 220-0286, þingl. eig. Guðrún Alda
Helgadóttir, gerðarbeiðandi Sveitarfélagið Árborg, þriðjudaginn
7. maí 2013 kl. 16:00.
Eyrargata 17, Sfv. Árborg, fnr. 220-0056, þingl. eig. Ingigerður
Ingimarsdóttir og Guðjón Guðmundsson, gerðarbeiðandi Íbúðalána-
sjóður, þriðjudaginn 7. maí 2013 kl. 15:40.
Eyravegur 22, Svf. Árborg, fnr. 218-5736, þingl. eig. Guðbjörg Gína
Pétursdóttir, gerðarbeiðandi Sveitarfélagið Árborg, þriðjudaginn
7. maí 2013 kl. 11:15.
Fagrahella 1-3, Svf. Árborg, fnr. 211854, þingl. eig. Selhús ehf., gerðar-
beiðandi Sveitarfélagið Árborg, þriðjudaginn 7. maí 2013 kl. 14:20.
Fossvegur 2, Svf. Árborg, fnr. 227-3432, þingl. eig. Guðbjörg Gína
Pétursdóttir, gerðarbeiðandi Sveitarfélagið Árborg, þriðjudaginn
7. maí 2013 kl. 11:30.
Gagnheiði 34, Svf. Árborg, fnr. 223-4048, þingl. eig. Vaðlaborgir ehf.,
gerðarbeiðendur Íslandsbanki hf. og Sveitarfélagið Árborg, þriðju-
daginn 7. maí 2013 kl. 13:20.
Gagnheiði 34, Svf. Árborg, fnr. 223-9915, þingl. eig. Vaðlaborgir ehf.,
gerðarbeiðandi Íslandsbanki hf., þriðjudaginn 7. maí 2013 kl. 13:10.
Gagnheiði 34, Svf. Árborg, fnr. 223-9916, þingl. eig. Vaðlaborgir ehf.,
gerðarbeiðendur Íslandsbanki hf. og Sveitarfélagið Árborg, þriðju-
daginn 7. maí 2013 kl. 13:00.
Gagnheiði 61, Svf. Árborg, fnr. 228-5695, þingl. eig. Vörulagerinn ehf.,
gerðarbeiðandi Sparisjóðurinn á Suðurlandi, þriðjudaginn 7. maí 2013
kl. 13:35.
Gagnheiði 70, Svf. Árborg, fnr. 227-5972, þingl. eig. Óskir ehf., gerðar-
beiðendur Sparisjóðurinn á Suðurlandi og Sveitarfélagið Árborg,
þriðjudaginn 7. maí 2013 kl. 13:50.
Hellismýri 12, Svf. Árborg, fnr. 231-2176, þingl. eig. Magnús Gíslason,
gerðarbeiðendur Arion banki hf., Sveitarfélagið Árborg og
Vátryggingafélag Íslands hf., þriðjudaginn 7. maí 2013 kl. 09:15.
Lyngheiði 15, Svf. Árborg, fnr. 218-6725, þingl. eig. Sigríður Ingunn
Ágústsdóttir, gerðarbeiðandiTryggingamiðstöðin hf., þriðjudaginn
7. maí 2013 kl. 10:45.
Miðtún 18, Svf. Árborg, fnr. 218-6888, þingl. eig. Stella Kristjánsdóttir,
gerðarbeiðandi Vátryggingafélag Íslands hf., þriðjudaginn 7. maí 2013
kl. 09:30.
Nauthólar 6, Svf. Árborg, fnr. 227-0755, þingl. eig. Anna Lára Böðvars-
dóttir og Einar Magnússon, gerðarbeiðandi Vátryggingafélag Íslands
hf., þriðjudaginn 7. maí 2013 kl. 14:05.
Skólavellir 12, Svf. Árborg, fnr. 218-7112, þingl. eig. Gunnar Þór
Guðmundsson, gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn á Blönduósi, þriðju-
daginn 7. maí 2013 kl. 09:45.
Suðurgata 30, Svf. Árborg, fnr. 234-1010, þingl. eig. Guðrún Steinunn
Kristinsdóttir, gerðarbeiðandi Sveitarfélagið Árborg, þriðjudaginn
7. maí 2013 kl. 15:10.
Suðurtröð 1, Svf. Árborg, fnr.232-3426, þingl. eig. Björn Heiðrekur
Eiríksson, gerðarbeiðandi Sveitarfélagið Árborg, þriðjudaginn 7. maí
2013 kl. 14:40.
Urðarmói 13, Svf. Árborg, fnr. 231-1480, þingl. eig.Tveir góðir ehf.,
gerðarbeiðendur Landsbankinn hf. og Sveitarfélagið Árborg, þriðju-
daginn 7. maí 2013 kl. 11:45.
Þóristún 11, Svf. Árborg, fnr. 218-7678, þingl. eig. Aþena Ómarsdóttir
og Arnar Guðlaugsson, gerðarbeiðendur Arion banki hf. og Íslands-
banki hf., þriðjudaginn 7. maí 2013 kl. 11:00.
Þrastarimi 23, Svf. Árborg, fnr. 218-7727, þingl. eig. Helga Skúla
Magnúsdóttir og Arnar Þór Sveinsson, gerðarbeiðendur Sveitar-
félagið Árborg og Vörður tryggingar hf., þriðjudaginn 7. maí 2013
kl. 10:30.
Sýslumaðurinn á Selfossi,
30. apríl 2013.
Ólafur Helgi Kjartansson, sýslumaður.
Tilboð/útboð
ÚTBOÐ
Reykjavíkurborg
Innkaupadeild Reykjavíkurborgar
Borgartún 12-14, 105 Reykjavík
Sími 411 1042/411 1043
Bréfsími 411 1048
Netfang: utbod@reykjavik.is
Nánari upplýsingar er að finna á
www.reykjavik.is/utbod
Ný útboð í auglýsingu hjá Reykjavíkurborg:
nr. 13024.
Þjónustuauglýsingar Fáðu Tilboð hjá söluráðgjafa í síma569 1390 eða á augl@mbl.is