Morgunblaðið - 22.06.2013, Blaðsíða 41
Grandavegur 40 - einbýli Mjög gott
og mikið endurnýjað enbýli í vesturbænum.
Húsið er skráð 77,4 fm Húsið hefur verið mik-
ið endurnýjað m.a. bárujárn utanhúss, glugg-
ar, gólfefni ofl. V. 25,2 m. 2887
Sogavegur - endurnýjað Mjög gott og
mikið endurnýjað hús á góðum stað við Soga-
veginn. Húsið að utan er allt ný málað og múr-
að, nýlegir gluggar og gler og góðir sólpallar í
lóð. Húsið skiptist í forstofu, eldhús, þvotta-
hús, tvær stofur, gesta salerni, þrjú herbergi
og baðherbergi. V. 46,9 m. 2899
Hálsasel - glæsilegt hús. Glæsilegt
285 fm einbýlishús á þremur hæðum í Selj-
ahverfi. Mjög góð aðkoma. Húsið hefur verið
mikið endurnýjað á síðustu árum m.a glæsi-
legt eldhús, baðherbergi, gólfefni, sólstofa, lóð
og fl. 4-5 svefnherb og þrjú baðherb. V. 59,9
m. 2629
Vesturberg - góð eign Vandað og vel-
skipulagt 215, fm einbýlishús með fallegu út-
sýni sem skiptist m.a. í 5 herb. stofu m. arni
ofl. Eignin verið talsvert endurnýjuð m.a. var
sett nýtt þak á húsið , gler hefur verið endur-
nýjað. Mjög fallegur og gróðursæll garður er
vjð húsið með nýjum sólpalli. Hiti er í stétt.
Mjög góð eign. V. 45 m. 6366
Kögursel 48 - flott parhús Vel stað-
sett og bjart fimm herbergja 158,2 fm parhús
með bílskúr við Kögursel í Reykjavík. Eignin er
vel staðsett í botnlangagötu í grónu og mjög
fjölskylduvænu umhverfi. V. 38,9 m. 2756
Blikahjalli 2 - glæsilegt endarað-
hús Mjög vel staðsett endaraðhús á 2.hæð-
um í Suðurhlíðum Kópavogs. Húsið er samt.
242,6 fm m 32 fm bílskúr sem er innbyggður.
Mikið útsýni. Vandaðar innréttingar, parket og
flísar, glæsilegt útsýni af suðursvölum. Góður
garður. Mikið geymslupláss. V. 54,9 m. 2900
Nesvegur 53 - 3ja með sérinngang
Góð 69 fm 3ja herbergja íbúð á jarðhæð með
sérinngang og útgengi úr stofu í fallegan suð-
ur garð. Gengið er niður nokkrar tröppur að
framanverðu en suðurhliðin er ekki niðurgrafin.
Íbúðin er laus strax við kaupsamning. V. 22 m.
2886
Daggarvellir - sérinngangur Mjög
góð 3ja herbergja 102,2 fm endaíbúð á efstu
hæð í vönduðu lyftuhúsi á fínum stað á völlun-
um . Sérinngangur af svalagangi. Parket og
flísar. Sérþvottahús. Fallegt útsýni. Mjög góðar
innréttingar. V. 22,9 m. 2891
Breiðavík 24 - Fallegt útsýni Vel
staðsett og falleg 3ja herbergja 86 fm íbúð á
3. hæð (efstu), með sér inngangi af svölum,
við Breiðuvík í Reykjavík. Rúmgóðar flísalagðar
svalir til vesturs og falleg sjávar- og fjallasýn.
V. 23,9 m. 2858
Mánatún 4 - glæsileg íbúð á jarð-
hæð Glæsileg 106,4 fm 3ja herbergja íbúð á
jarðhæð í einstaklega fallegu álklæddu lyftu-
húsi. Rafstýrðar hurðir. mjög góð sameign og
húsfélag til fyrirmyndar. Vandaðar ljósar inn-
réttingar, ljóst parket. Sérverönd afgirt til suð-
urs. Mjög gott skipulag. V. 33,9 m. 2856
Kristnibraut - falleg íbúð Falleg 3ja
herbergja 83,9 fm íbúð á 2. hæð (jarðhæð
baka til) með miklu og fallegu útsýni. Suður-
verönd. Gengið er inn í íbúðina af svalagangi
að norðanverðu. Íbúðin er með gluggum til
norðurs og suðurs. Glæsilegt útsýni úr her-
bergjum. V. 24,3 m. 2725
Hörðukór 1 - 11. hæð Mjög falleg og
björt 97,8 fm 3ja herbergja íbúð á 11. hæð í
álklæddu lyftuhúsI. Stæði í bílageymslu. Vand-
aðar innréttingar, rúmgóðar svalir til suðurs og
vesturs. Íbúðin er laus til afhendingar. V. 29,4
m. 2714
Hraunteigur 5 - mikið endurnýjuð
Mikið endurnýjuð og falleg 77,4 fm 3ja her-
bergja íbúð í kjallara með sér inngangi. Glugg-
ar, gler, skolplagnir og ofnalagnir hafa verið
endurnýjaðar. Fallegur garður með verönd og
sér inngangur er í íbúð. V. 23 m. 2584
Grænlandsleið - Neðri sérhæð Sér-
staklega góð og vönduð 83 fm neðri hæð
með sérinngang í tvíbýlishúsi við Grænlands-
leið í Reykjavík. Íbúðin skiptist í forstofu, stofu,
eldhús, baðherbergi, stórt svefnherbergi og
tvær geymslur innan íbúðar þar sem önnur er í
dag nýtt sem skrifstofa. Gott plan fyrir framan
íbúðina. V. 24,9 m. 2889
Ránargata - frábær staðsetning.
Mjög góð einstaklings/stúdíó íbúð í kjallara í
fallegu einstaklega vel staðsettu húsi við
Ránargötuna. Húsið er að sjá í góðu standi og
íbúðin sem er 29 fm er mikið endurnýju. Eld-
hús, baðherb. og stofa/svefnherb. Geymslur á
hæðinni og aðgangur að sameiginlegu þvotta-
húsi. V. 11,9 m. 2897
Bjarnastaðir - Borgarfirði Bjarnastaðir
.sv.1 ,7 er 53 fm sumarbústaður í landi
Bjarnastaða í Borgarfirði ásamt 35 fm “bílskúr”
eða geymsluskúr , staðsetning er ca 15 km
fyrir ofan Reykholt. Rafmagnskynding og hita-
túpa. Kjarrri vaxin leigulóð 1/2 hektari. Miklir
möguleikar. Þarfnast lagfæringa. V. 8,9 m.
2904
Heilsárshús við Langavatn - fyrir
ofan Reynisvatn Glæsilegt nýlegt sumar-
hús (einbýlishús) sem stendur á 5.131,9 fm
eignarlóð við Langavatn í Mosfellsbæ. Langa-
vatn er rétt austan við Reynisvatn í aðeins 3
km fjarlægð. Þar er náttúran nær ósnortin og
landið er skógi vaxið - sannkölluð paradís.
Veiði er í Langavatni. Lóðin er með miklum
trjágróðri, grasflöt o.fl. V. 35 m. 2742
Þingvellir - Skálabrekka Glæsilegur
nýr 106 fm sumarbústaður í landi Skálabrekku
við Þingvallavatn. Bústaðurinn stendur í eftir-
sóttu skipulögðu sumarhúsahverfi sem er að-
eins í rúmlega 30 km fjarlægð frá höfuðborg-
arsvæðinu. Svæðið er lokað með járnhliði sem
tengt er farsíma. 8.200 fm eignarlóð. V. 37
m. 2743
Hrísabrekka - Svínadal Hrísabrekka 16
er 52,1 fm sumarhús ásamt 7,2 fm geymslu,
samtals 59,3 fm Tvö svefnherbergi, stofa og
eldhús. Baðherbergi. Einnig er svefnloft yfir
hluta hússins. Ágætur sólpallur og heitur pott-
ur. Góð staðsetning. Laus strax. V. 10,9 m.
2188
Víðimelur - mikið endurnýjuð Mjög
góð 126 fm neðri sérhæð auk 29,5 fm bílskúr
á góðum stað í vesturbæ Reykjavíkur. Hæðin
hefur mikið verið endurnýjuð. Falleg og góð
eign í sérstaklega góðu ástandi. V. 42,9 m.
6118
Háholt - Hafnarfjörður Falleg og rúm-
góð 4ra herbergja 126,4 fm íbúð á 2. hæð í
góðu fjölbýli við Háholt í Hafnarfirði. Íbúðin er
parketlögð, með samstæðum innréttingum,
þvottahúsi innan íbúðar, rúmgóðri stofu og
svölum. V. 26,9 m. 2894
Engjavellir - Sérinngangur Mjög fal-
leg, björt og rúmgóð 137 fm 4-5 herbergja
íbúð á jarðhæð með sér afgirtum garði með
verönd. Eikar innréttingar, parket á gólfum og
þvottahús innan íbúðar. Íbúðin er laus til af-
hendingar, lyklar á skrifstofu. V. 26,9 m. 2895
Goðheimar 4ra herbergja björt íbúð á 3.
hæð (efstu) í fjórbýlishúsi. Hæðin skiptist í hol,
tvær samliggjandi stofur, eldhús, tvö svefnher-
bergi og baðherbergi. Fallegt útsýni er úr
íbúðininni, einkum til vesturs. V. 25,5 m.
2713
Sóltún - glæsileg íbúð 4ra-5 herbergja
glæsileg íbúð í lyftuhúsi sem skiptist í hol, tvær
samliggjandi stofur, þrjú herbergi, eldhús,
baðherbergi sérþvottahús og sérgeymslu inn í
íbúðinni nú nýtt sem vinnuaðstaða. Í kjallara
fylgja tvær sérgeymslur auk sameiginlegra
geymslna, sérstæðis í bílageymslu. V. 41,5 m.
2851
Þórðarsveigur - m. bílageymslu
Góð og vel skipulögð 4ra herbergja íbúð á 3ju
hæð (efstu) ásamt stæði í bílageymslu. Parket
og flísar á gólfum, geymsla og þvottahús inn-
an íbúðar, þrjú rúmgóð herbergi, opin stofa og
eldhús og hátt til lofts. V. 26,9 m. 2577
Bólstaðarhlíð - Góð 4ra herbergja
Góð og vel skipulögð 4ra herbergja 101 fm
íbúð við Bólstaðarhlíð í Reykjavík. Íbúðin er á
2. hæð og hefur töluvert verið endurnýjuð á
síðustu árum. V. 26 m. 2750
Langahlíð 13 - 0201 með bílskúr
Glæsileg 5 herbergja 111,2 fm hæð. ásamt
27,8 fm bílskúr, samtals 139 fm Hæðin er
endaíbúð og skiptist í 2-3 samliggjandi stofur
og 2-3 herbergi. Íbúðin hefur öll erið endurnýj-
uð. Húsið var nær endurnýjað frá grunni á sín-
um tíma. V. 39,5 m. 1999
Háaleitisbraut 151 - 3.hæð - góð
íbúð Góð, vel skipulögð og björt 4ra her-
bergja íbúð á 3. hæð í góðu húsi við Háaleitis-
braut í Reykjavík. Íbúðin skiptist í forstofu, þrjú
rúmgóð herbergi, stofu, eldhús og baðher-
bergi. Sér geymsla í kjallara og sameiginlegt
þvottahús. V. 25,5 m. 2651
Hjaltabakki 12 - 2.hæð íb.0201 Um
er að ræða 102,2 fm 4ra herbergja íbúð á
2.hæð við Hjaltabakka. Eignin skiptist í for-
stofuhol, baðherbergi, eldhús, stofu og þrjú
svefnherbergi. Sér geymsla er í kjallara.
Einnig er í kjallara sameiginlegt þvottahús og
sameiginleg hjóla/vagnageymsla. V. 19,9 m.
2526
Þorláksgeisli - vönduð 3ja herbergja
vönduð íbúð á 2. hæð með sér inngangi af
svalagangi. Íbúðinni fylgir 25,9 fm bílskúr.
Íbúðin nær í gegnum húsið frá norðri til suð-
urs. Útsýni er gott. Stutt er í skóla, leikskóla
o.fl. Mjög skemmtilegt leiksvæði er sunnan við
húsið og opið skógræktarsvæði. V. 27,5 m.
2892
Ægisgata 5 - efsta hæð Glæsileg 3ja
herbergja 84,8 fm íbúð á 5. hæð(efstu) í ný-
legu lyftuhúsi. Sér inngangur er af svölum.
Glæsilegt útsýni. Bílskýli fylgir. V. 38 m. 2883
Holtsgata 19 - vel staðsett Mjög vel
staðsett og rúmgóð 3ja herbergja 92,7 fm
íbúð á 2. hæð við Holtsgötu í Vesturbæ
Reykjavíkur. Svalir til suðurs og 2 mín. ganga í
Vesturbæjarskóla. V. 26,5 m. 2888