Morgunblaðið

Dagsetning
  • fyrri mánuðurjúní 2013næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    2627282930311
    2345678
    9101112131415
    16171819202122
    23242526272829
    30123456

Morgunblaðið - 22.06.2013, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 22.06.2013, Blaðsíða 45
DÆGRADVÖL 45 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 22. JÚNÍ 2013 Aðeins þrjú verð: 690 kr.390 kr.290 kr. Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig töl- urnar 1-9 og aldrei má tví- taka neina tölu í röðinni. Sudoku 5 2 3 4 8 4 7 3 9 7 2 8 9 4 3 8 3 5 7 3 6 5 4 7 8 9 7 6 5 7 2 9 3 5 5 7 4 1 3 3 6 9 5 3 9 2 4 2 1 4 9 8 7 3 7 9 1 8 2 5 3 4 9 4 8 3 5 3 5 6 5 1 6 7 9 2 7 9 3 2 6 8 4 1 5 1 4 2 7 3 5 9 6 8 5 6 8 9 1 4 3 2 7 9 5 1 8 4 2 7 3 6 6 2 7 3 5 1 8 4 9 3 8 4 6 7 9 1 5 2 4 3 9 5 2 7 6 8 1 2 7 6 1 8 3 5 9 4 8 1 5 4 9 6 2 7 3 6 8 4 3 2 1 7 5 9 5 7 1 6 8 9 4 3 2 9 3 2 5 7 4 1 8 6 2 6 7 8 1 3 5 9 4 3 9 5 7 4 6 8 2 1 1 4 8 9 5 2 3 6 7 4 1 3 2 9 8 6 7 5 8 5 9 1 6 7 2 4 3 7 2 6 4 3 5 9 1 8 2 1 7 9 6 8 5 4 3 8 4 9 5 2 3 1 6 7 5 6 3 4 1 7 8 9 2 6 7 4 1 8 5 2 3 9 9 8 5 3 4 2 7 1 6 1 3 2 7 9 6 4 5 8 7 5 8 6 3 1 9 2 4 3 9 1 2 7 4 6 8 5 4 2 6 8 5 9 3 7 1 Frumstig Efsta stig Miðstig Lausn síðustu sudoku 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 ræma, 8 mergð, 9 dáin, 10 kraftur, 11 ávinnur sér, 13 fyrir innan, 15 reifur, 18 á langt líf fyrir höndum, 21 verk- færi, 22 kyrru vatni, 23 ókyrrð, 24 far- angur. Lóðrétt | 2 guðlega veru, 3 líkams- hlutar, 4 tölustaf, 5 selurinn, 6 æsa, 7 röskur, 12 bors, 14 goggur, 15 hrósa, 16 ráfa, 17 andvarpi, 18 óþefur, 19 slægju- lands, 20 strá. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 skjól, 4 gefur, 7 bólan, 8 öngul, 9 dáð, 11 anna, 13 urra, 14 urtan, 15 hlýr, 17 gafl, 20 enn, 22 saddi, 23 amman, 24 renna, 25 norpi. Lóðrétt: 1 subba, 2 jólin, 3 lind, 4 glöð, 5 fagur, 6 rolla, 10 áttin, 12 aur, 13 ung, 15 hosur, 16 ýldan, 18 armar, 19 lundi, 20 eira, 21 nafn. 1. d4 d6 2. e4 g6 3. Rc3 Bg7 4. Be3 a6 5. Dd2 Rd7 6. h4 h5 7. Bc4 b5 8. Bb3 Rgf6 9. f3 Bb7 10. d5 c5 11. dxc6 Bxc6 12. Rh3 O-O 13. Rg5 a5 14. a4 bxa4 15. Rxa4 Db8 16. O-O Db4 17. Df2 Rh7 18. Hfd1 Rxg5 19. Bxg5 Hfe8 20. Be3 Heb8 21. Ha2 Db7 22. Dg3 Dc7 23. Hd2 Re5 24. Bd4 Staðan kom upp á opna Íslands- mótinu í skák sem lauk fyrir skömmu í Turninum í Borgartúni. Stórmeistarinn Henrik Danielsen (2500) hafði svart gegn Jóni Þór Bergþórssyni (2143). 24… Hxb3! 25. cxb3 Bxa4 26. Ha1 hvítur hefði einnig tapað eftir 26. bxa4 Dc1+. 26…Bxb3 27. Df2 a4 28. Kh1 Hc8 29. Hg1 Bh6 30. f4 Rg4 og hvítur gafst upp. Afmælismót Jóhanns Hjart- arsonar fer fram í dag í samkomuhús- inu í Trékyllisvík. Mótið er liður í skákhá- tíð á Ströndum, sbr. nánari upplýsingar um þennan skákviðburð á skak.is. Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Svartur á leik. Orðarugl Aðalsteinsson Borgarbúans Forgangskröfu Félagsaðili Föruhnattanna Hagsveiflu Inflúensa Lamast Næfurholti Samræmismats Stundum Tildæmdum Upphef Vatnsfjarðar Þórberg Þjónustugjald T D Q Z A A Q L H D X Z W X D U X O F O S S A M R Æ M I S M A T S V A U A U C Y Y M H R I O I S L R A P Ð D F X F F R J U V P Q V A J T K G A L Ö L B Ö B D F D S D M H N M H W L A R Y B B R E G T M A L S W A N U S J U Q A O H K U I S Æ F P G U Þ F T G H L N P R N S T N J D S F A Ó V E U N W P Æ D G L G A F V L D M R G I T A U V U F C A R N E L N I D B A N S T S M F C U Ð R I A I Ú H T E P S U T A Y A Q A R F B X G P E B R B S N A E J M R G L H A Ú N R N N G Z O Ó N D W G X U B H O T A N O K S Z N J N L F X J S P P F L Y N V F C A W Þ A W R Y W L N F U S T S S G E P O W F T R J Q G K A X Y E I N W H H R K I L I Ð A S G A L É F W H B I G U Q Traustir menn. S-Enginn Norður ♠93 ♥852 ♦Á752 ♣ÁD107 Vestur Austur ♠642 ♠D1075 ♥ÁKD10 ♥7643 ♦G94 ♦10 ♣983 ♣G642 Suður ♠ÁKG8 ♥G9 ♦KD863 ♣K5 Suður spilar 6♦. Chris Willenken stóð frammi fyrir stórri ákvörðun. Sagnir mótherjanna bentu til að makker ætti einspil í hjarta, en var hægt að treysta þeim til að eiga fyrir sínu? Willenken leit til beggja hliða á þá Steve Weinstein og Bobby Levin. Traustir menn að sjá, báðir tveir. Michael Rosenberg hóf leikinn í suð- ur með 1♦. Weinstein stakk inn 1♥ á fjórlitinn góða og Willenken sagði 1♠ í margræðri merkingu, en þó alls ekki til að sýna spaða. Levin stökk hindrandi í 3♥, sem kerfislega lofar fjórlit. Rosen- berg sagði 3♠, Willenken 4♣ og fékk 4♦ um hæl. Með 4♣ vildi Willenken taka óbeint undir tígulinn og segja frá fyrirstöðu í laufi um leið. En staðan var loðin og Willenken taldi sig tilneyddan til að taka af skarið. Hann leit aftur á mótherja sína til beggja hliða, lokaði svo aug- unum og stökk í 6♦. Þegar hann opnaði augun, skömmu síðar, hafði vestur tek- ið tvo slagi á hjarta. Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is „Garðtengdar vörur“ munu vera vörur tengdar görðum, svo sem áburður, slöngur, hríf- ur og klórur – það er að segja garðvörur. Enn hefur ekki sést minnst á „garð- slöngutengdar“ vörur. Fyrir það skal þakkað hér. Málið 22. júní 1939 Mesti hiti hér á landi, 30,5 stig á Celcius, mældist á Teigarhorni í Berufirði í Suður-Múlasýslu. Sama dag var hitinn 30,2 stig á Kirkju- bæjarklaustri í Vestur- Skaftafellssýslu og 28,5 stig á Fagurhólsmýri í Austur- Skaftafellssýslu. 22. júní 1970 Hljómsveitin Led Zeppelin skemmti á Listahátíð í Laug- ardalshöll í Reykjavík. „Tveir æðisgengnir klukku- tímar,“ sagði gagnrýnandi Morgunblaðsins sem taldi þetta stærstu og merkileg- ustu bítlatónleika sem haldn- ir hefðu verið hér á landi. Hrifningin var mest þegar hljómsveitin flutti Heart- breaker, How Many More Times og Whole Lotta Love. 22. júní 1991 Hjónum frá Hellissandi var bjargað eftir að þau féllu 20 metra niður í sprungu á Snæ- fellsjökli. Síðar var atburð- urinn sviðsettur fyrir banda- ríska sjónvarpsþáttinn 911. 22. júní 1996 Djúpbáturinn Fagranes, sem var í Jónsmessusiglingu um Ísafjarðardjúp, strandaði á skeri við Æðey. Farþegunum 227 var bjargað í land og skipið náðist á flot daginn eftir. 22. júní 2009 Pétur Markan skoraði mark fyrir Val í úrvalsdeildinni í knattspyrnu eftir átta sek- úndna leik gegn ÍBV. Það var talið met. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson. Þetta gerðist… Lyklar fundust Lyklar, í bláu og svörtu hengi, fundust við Hvaleyrarskóla í Hafnarfirði. Upplýsingar í síma 565-4200. Spurning Sammála Víkverja, – að tímabundið afreksfólk í t.d. íþróttum skuli hafa ofurlaun. Sama á við í öllu arðgefandi eins og tónlist. Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is Ósammála Víkverja, – að viðkomandi stjórn- völd ... eða bara heimurinn allur ... séu komm- únistar fyrir að setja þak á oftekjufólk. Ferdinand í Mbl. garanterar að lesning verður afslöppuð. Íslendingur með ofurlaun vekur öfund, – eftirsjá, sár. Þak var sett á feðraorlof hér heima. Var það kommúnismi eða hrein og bein réttlæt- iskennd? Helgi Steingrímsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað: 144. tölublað (22.06.2013)
https://timarit.is/issue/371740

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

144. tölublað (22.06.2013)

Aðgerðir: