Morgunblaðið - 28.06.2013, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 28.06.2013, Blaðsíða 49
MENNING 49 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 28. JÚNÍ 2013 KVIKMYNDAÚRVALIÐ ER Í SAMBÍÓUNUM Á TOPPNUM Í ÁR KYNNTU ÞÉR MÁLIÐ Á EGILSHÖLLÁLFABAKKA MANOFSTEEL3D KL.5-8-10-11 MANOFSTEEL2D KL.7-10:10 MANOFSTEELVIP KL.5-8-11 WHITEHOUSEDOWN KL.5-8-10:45 PAINANDGAIN KL.5:20-8-10:40 HANGOVER-PART3 KL.5:50-8 KRINGLUNNI MAN OF STEEL 3D KL. 5 - 8 - 11 THE BIG WEDDING KL. 6 - 8 - 10 NOW YOU SEE ME KL. 5:30 - 8 - 10:30 MAN OF STEEL 3D KL. 5 - 8 - 11 MAN OF STEEL 2D KL. 6 - 9 THE BIG WEDDING KL. 6 - 8 PAIN AND GAIN KL. 8 - 10:40 NOW YOU SEE ME KL. 5:30 - 10 NÚMERUÐ SÆTI KEFLAVÍK MANOFSTEEL3D KL.8-11 MANOFSTEEL2D KL.5 WHITEHOUSEDOWN KL.10 THEBIGWEDDING KL.8 EPIC ÍSLTAL2D KL.5:50 AKUREYRI MAN OF STEEL 3D KL. 5 - 8 - 11 THE BIG WEDDING KL. 6 - 8 PAIN AND GAIN KL. 10 FRÁ CHRISTOPHER NOLAN ÁSAMT Z. SNYDER KEMUR STÆRSTA MYND ÁRSINS MAGNAÐASTA BÍÓUPPLIFUN ÞESSA ÁRS! “SPECTACULAR”  EMPIRE “GLÆSILEG OFURHETJUMYND” H.S.S. - MBL  FRÁBÆR RÓMANTÍSK GAMANMYND 7 Missið ekki af þessari stórkostlegu teiknimynd frá höfundum Ice Age FRÁBÆR GAMANMYND SEM ENGIN MÁ MISSA AF! SUMARSMELLURINN Í ÁR! 16 16 -bara lúxus sími 553 2075 www.laugarasbio.is BYGGT Á SANNSÖGULEGUM ATBURÐUM UM LEIGUMORÐINGJANN RICHARD KUKLINSKI Tilboð í bíó GILDIR Á ALLAR SÝNINGARMERKTAR MEÐ RAUÐU LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar L 12WHITE HOUSE DOWN Sýnd kl. 5 - 8 - 10 THE PURGE Sýnd kl. 8 - 10:40 THE ICEMAN Sýnd kl. 8 - 10:20 THE INTERNSHIP Sýnd kl. 5 EPIC 2D Sýnd kl. 5 The Purge Hér er á ferðinni spennutryllir sem á að gerast í framtíðinni. Bandaríkja- stjórn hefur ákveðið að besta lausnin til þess að fækka föngum í yfirfullum fangelsum landsins sé að gefa heimild fyrir því að í tólf samfellda klukku- tíma einu sinni á ári megi borgarar landsins fremja alla hugsanlega glæpi án refsingar, þar með talið morð. Þennan hálfa sólarhring er ekki hægt að kalla á lögregluna sér til aðstoðar og enga hjálp er heldur að fá á spítöl- um. Þetta er nótt þar sem fólkið þarf sjálft að búa sér til reglur og verjast. Á einni slíkri nóttu þarf fjölskylda James Sandins (leikinn af Ethan Hawke) að gera upp við sig hvernig bregðast skuli við þegar óboðinn gestur brýst inn á rammgert heimilið. Ná James, eiginkona hans Mary (sem Lena Headey leikur) og börn að lifa af nóttina án þess að breytast sjálf í samskonar skrímsli og þau sem þau eru að fela sig fyrir? Leikstjóri mynd- arinnar er James DeMonaco. Metacritic: 41/100 Rottentomatoes: 38% White House Down Spennumynd sem fjallar um John Cale (leikinn af Channing Tatum), lögreglumann sem sinnir þing- vörslu í alríkisþinghúsinu í Wash- ington. Æðsti draumur hans er að fá að gæta forseta Bandaríkjanna, James Sawyer (sem Jamie Foxx leikur), en ósk þar um hefur verið hafnað. Hann treystir sér ekki til að segja dóttur sinni frá því og fer með hana í skoðunarferð um Hvíta húsið. Skyndilega ræðst vel vopnuð sérsveit hryðjuverkamanna inn í Hvíta húsið og tekur það á sitt vald. Stjórnsýsla landsins fer úr skorðum og tíminn er á þrotum, og því verð- ur Cale að taka á honum stóra sín- um og bjarga forsetanum, dóttur sinni, og sjálfu landinu áður en það er um seinan. Leikstjóri er Roland Emmerich og í öðrum aðal- hlutverkum eru James Woods, Maggie Gyllenhaal, Garcelle Beauvais, Jason Clarke og Richard Jenkins. Metacritic: 59/100 Rottentomatoes: 39% Bíófrumsýningar Hasar Leikararnir Channing Tatum og Jamie Foxx í hlutverkum sínum sem lögreglumaður og forsetinn í spennumyndinni White House Down. Háskalegar árásir á for- setann og fjölskylduna Listamenn úr sirkushópunum Cir- kus Xanti og Sirkus Aikimoinen glöddu börn á leikstofu Barnaspítala Hringsins í gær með ævintýralegum uppátækjum sínum. Sirkusfólkið tekur þátt í sirkushátíðinni Volcano sem hefst 4. júlí nk. í sirkusþorpi sem risið hefur við Norræna húsið, heldur þar sýninguna Pluto Crazy. Titillinn er fenginn úr frönsku orða- tiltæki, plut tôt crazy, sem þýðir hreinlega að vera algjörlega brjál- aður, eins og því er lýst í dagskrár- bæklingi hátíðarinnar. Í jafnvægi Kætin var mikil á leikstofu Barnaspítala Hringsins enda fátt skemmtilegra en sirkus. Morgunblaðið/Eggert Hringjalist Sirkuslistamenn kasta á milli sín hringjum af miklu listfengi, við lifandi trommuslátt. Sirkusgleði á spítala Aðdáandi Ágústa Stefánsdóttir með sirkuslistamönnunum knáu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.