Morgunblaðið - Sunnudagur - 21.07.2013, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - Sunnudagur - 21.07.2013, Blaðsíða 33
Ljósmynd/Björn Björnsson Karlakórinn Heimir bauð Húna II velkominn til Sauðárkróks með söng. 21.7. 2013 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 33 Framleiðendur bresku Rowlett brauðristanna hafa aldrei verið sammála því að brauðristar eigi að vera ódýrar, ónákvæmar og ónýtar alltof snemma. Þær hafa verið handsmíðaðar í tæp 70 ár og hvert einasta tæki er prófað áður en það fer úr húsi. Það hlýtur að vera öfundsvert starf að sjá um gæða- eftirlitið með öllu þessu ristaða brauði. J Ó N S S O N & L E ’M A C K S • jl .i s • S ÍA Brauðristar- gæðaeftirlit LAMBALÆRI lambalæri (frá Kaupfélagi Skagfirðinga) heimablandað villijurtakrydd (innheldur m.a. skógarkerfil, hvönn, hundasúru, fíflablöð, reyniber og grænu blöðin af gulrótum – allt þurrkað og mulið. salt pipar hvítlauksduft Lambalæri er úrbeinað og kryddað – helst degi eða tveimur áður en á að elda það. Geymist í kæli. Úrbeinað læri á að vega um 2,5 kíló. Lærið sett í pott eða skúffu og inn í ofn á 170 gráður, í um 57 mínútur á 55% raka. MEÐLÆTI ofnbakaðir kartöflubátar (kartöflur frá Hofs- stöðum í Skagafirði) kartöflur (Ólafur notaði kartöflur frá Hofsstöðum í Skagafirði) salt og grófmulinn pipar eftir smekk Kartöflurnar voru skornar í fjóra báta hver. Settar í eld- fast mót eða skúffu og saltaðar og pipraðar eftir smekk. Síðan inn í ofninn með kjötinu og hafðar jafnlengi, eða þar til þær eru mjúkar. SÓSA soðið af kjötinu hveitibolla villikrydd (það sama og fór á kjötið) salt (örlítið í viðbót – smakkið til) jurtarjómi Nýtið soðið sem til fellur af kjötinu. Bakið upp í potti með hveitibollu. Blandið við kryddi og smávegis salti – smakkið til. Kryddið með villikryddjurtablöndunni – smakkið til. Að endingu má setja smá jurtarjóma til að fá fram kremaða áferð. Skagfirskt lamb með villijurtkryddi FYRIR 40 MANNS (UM 30 LÍTRAR) 2 kg ferskur þorskur frá Fisk Seafood 2 kg Hólableikja frá Hólalaxi 2 kg rækja frá rækjuverksmiðjunni Dögun 1 dl matarolía 2 msk. maukaður hvítlaukur (fínt sneiddur hvítlaukur í ólívuolíu – gott að eiga handbært í krukku að staðaldri) 6 stk. laukur 500 g gulrætur 10 stk. rauð og gul papríka 10 msk. tómatpúrra 5 dósir niðursoðnir tómatar 1 msk. karry marsala 1 msk. túrmerik 5 dl Sunshine chili 1 l Milac-jurtarjómi 8 l fiskisoð 2 l kjúklingasoð Hitið í fyrstu olíuna í potti. Setjið þessu næst nið- ursneiddan lauk og maukaðan hvítlauk í pottinn og mýkið upp. Bætið niðursneiddum gulrótum og papr- ikum út í og látið aðeins velgjast upp í feitinni. Þá er soðinu bætt við, bæði fiski- og kjúklingasoði, ásamt öllu öðru hráefni nema fiskinum. Suðan er látin koma upp á blöndunni og súpan látin sjóða í 15-20 mínútur. Slökkt undir (nema eigi að bera hana strax fram, en tilvalið er að gera hana kvöldið áður. Bíðið þá með að bæta fiskinum út í). Fyrir framreiðslu er súpan hituð upp og látin sjóða. Fiskurinn er sneiddur niður í hæfilega bita og bætt út í, þannig næst hinn svonefndi „fótur“ í bragðið. Borið fram með nýbökuðu brauði. Uppáhaldsfiskisúpa sveitarstjórans
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.