Morgunblaðið - Sunnudagur - 21.07.2013, Page 58

Morgunblaðið - Sunnudagur - 21.07.2013, Page 58
58 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 21.7. 2013 Á Veiðivatnasvæðinu, ekki fjarri þeim stað þar sem Tungnaá fellur fram frá Vatnajökli, er þessi tilkomumikli drangur sem er tugir metra á hæð. Eintrjáningur er ef til vill rétta lýsingin, en klettinum var þó end- ur fyrir löngu gefið rammíslenskt, hljómmikið og fallegt nafn, sem er hvert? MYNDAGÁTA Morgunblaðið/Sigurður Bogi Hvað heitir kletturinn? Svar: Drangurinn hái heitir Tröllið Þrautir og gátur

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.