Morgunblaðið - 31.12.2013, Page 43

Morgunblaðið - 31.12.2013, Page 43
43 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 31. DESEMBER 2013 Morgunblaðið/Styrmir Kári 23.2. | Össur Skarphéðinsson Krónan er þyngsti skatturinn Styrkur evrunnar sem gjald- miðils kom vel fram í nýlegri ríkisskuldakreppu sem gekk yfir nokkur ríki evrusvæðis- ins. 25.2. | Ari Trausti Guðmundsson Pollýanna gamla enn á kreiki Skeytum við um þessi varn- aðarorð að utan? Er framtíð Íslands ekki komin undir því að allar breytur í norður- slóðamyndinni verði skoðað- ar af raunsæi? 26.2. | Hjálmar Magnússon Ríkið, kirkjan og kristnin Hann barðist ótrauður fyrir jöfnuði í sínu þjóðfélagi og vildi bæta hlut þeirra sem minna máttu sín. Og þurfti að gjalda fyrir það með lífi sínu. 27.2. | Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir Evrópusambandið og íslenski hesturinn Í greininni er fullyrt að und- anþágur hjá ESB séu oftast tímabundnar, látnar gilda meðan umsóknarlandið er að aðlagast sambandinu og á endanum falli þær úr gildi. 28.2. | Arnar Sigurðsson Jámenn Fátt er Evrópusambandinu óviðkomandi, allt frá stöðlun banana yfir í ljósaperur og skal eitt yfir alla ganga. 1.3. | Bjarni Benediktsson Að loknum landsfundi Sumir virðast halda að for- ysta í utanríkismálum okkar Íslendinga felist fyrst og fremst í því að berjast fyrir inngöngu í sífellt fleiri milli- ríkjasamtök. 2.3. | Bjarni Harðarson Svindilbraskarar ESB Séu þeir hinir sömu spurðir hvort þeir lesið hafi fyrri samninga sem Ísland hefur gert við Evrópusambandið verður fátt um svör. Sem er ekki nema von. 4.3. | Jón Gerald Sullenberger Epli og epli eru alls ekki það sama Málið snýst ekki um það held- ur að verðlagseftirlit ASÍ neit- ar ætíð allri samvinnu við verslanirnar um að laga og bæta aðferðafræðina sem notuð er við þessar kannanir. 5.3. | Ásmundur Friðriksson Landsfundur er lýðræðispartí Vináttan eflist og böndin eru treyst, þann- 15.2. | Holberg Másson Snjóhengjan og uppgjörið á Icesave Það er áhugavert að það kemur fram í máli fulltrúa er- lendu kröfuhafanna að það sé ekki sanngjarnt að þeir verði að taka snjóhengjuna einir á sig. 16.2. | Oddný Harðardóttir Sterkari Suðurnes Við Suðurnesjamenn höfum brennt okkur illa á áherslum sjálfstæðismanna. Þær urðu til þess að kjör okkar allra versnuðu og sparnaður margra glataðist. 18.2. | Halldór Blöndal Tekist hefur að endurvekja traust á Sjálfstæðisflokknum Sem ég skrifa þessar línur heyri ég í sjónvarpinu ræðu Jóhönnu Sigurðardóttur for- sætisráðherra, þar sem hún er í essinu sínu og hugsa til Bjarna Benediktssonar. 18.2. | Björgvin G. Sigurðsson Guðni, ESB og íslenski hesturinn Mestu skiptir að samnings- gerðinni ljúki með ýtrustu hagsmuni Íslands að leiðar- ljósi. Óhemjumiklir hagsmun- ir lands og þjóðar til langrar framtíðar eru undir. 19.2. | Tryggvi Jónsson Er Hæstiréttur óskeikull? Áratug seinna, og á skjön við mat ríkisskattstjóra, skatt- rannsóknarstjóra og yfir- skattanefndar, er það mat Hæstaréttar að hér hafi eitt- hvað saknæmt átt sér stað. 20.2. | Sólrún Jónsdóttir Konur og hjartaendurhæfing Eins og áður hefur komið fram hafa rannsóknir sýnt að hjartaendurhæfingin stuðlar að betra lífi og færri áföllum frá hjarta í framtíðinni. 21.2. | Ágúst Andrésson Fríverslun við Kína verður lyftistöng Þess misskilnings gætir að Kínverjar hafi þrýst á fríversl- unarsamninga við Íslendinga. Því er þveröfugt farið. 22.2. | Gunnar Örn Hjartarson Löglegt og skaðlegt Ég vil hvetja okkar kjörnu full- trúa á alþingi og embættis- menn í stjórnkerfinu til að átta sig á því að neyslustýr- andi hömlur virka mjög tak- markað. ig eru góðir landsfundir. Þeir eru lýðræðispartí eins og vin- urinn sagði svo réttilega. 6.3. | Ólafur Darri Andrason Er betra að veifa röngu tré en öngvu? Því er ranglega haldið fram að ASÍ neiti allri samvinnu við verslanir um að bæta að- ferðafræðina sem notuð er við kannanirnar. 7.3. | Rósa Guðbjartsdóttir Slökkvum ekki fleiri ljós í Hafnarfirði Það er von mín og trú að svo sé því það væri óráð að færa núverandi starfsemi Sól- vangs annað, án þess að fyrir liggi samningur við ríkið um öldrunarþjónustu þar til framtíðar. 8.3. | Vigdís Hauksdóttir Stólað upp eftir dansleikinn Samfylkingin og Vinstri grænir hafa sokkið neðar og neðar í stjórnarskrármálinu náðu ekki viðspyrnunni sem þau vonuðust eftir. 9.3. | Guðmundur Hallvarðsson Lífeyrisskuldbindingar og daggjöld hjúkrunarheimila Það er ótrúlegt en engu að síður staðreynd að á því herr- ans ári 2013 eru enn engir þjónustusamningar til við hjúkrunarheimilin þrátt fyrir margítrekaðar óskir þar um. 12.3. | Sigríður G. S. Sigurðardóttir Tómstundir og fatlaðir þótt margt hafi breyst í mál- efnum fatlaðra varðandi tóm- stundir má margt breytast svo að fatlaðir geti stundað íþróttir, tómstundir og af- þreyingu að vild. 12.3. | Sigrún Magnúsdóttir Hvers eiga gamlir að gjalda Ef við sýnum samstöðu og dug getum við haft veruleg áhrif á okkar sameiginlegu hagsmuni. Málefni aldraðra þurfa aukna athygli og þeir að njóta eðlilegs réttlætis. 13.3. | Hulda Rós Sigurðardóttir Að finna sína einu réttu Við þurfum sanngirni í ríkis- fjármálum. Auðvitað er ekk- ert svart-hvítt í þessum efn- um og enginn vill menning- arsnautt samfélag. 14.3. | Arnar Þór Stefánsson Í yfirboði Framsóknarflokksins Ríkissjóður þarf með einum eða öðrum hætti að borga þetta rándýra ævintýr, þessi sami ríkissjóður og þessi ágæti flokkur ætlar að lækka skuldirnar hjá. 15.3. | Hjörleifur Guttormsson Kárahnjúkavirkjun og eyðileggingin á Lagarfljóti Ófarnaðurinn sem nú blasir við er dýrkeyptur og verður seint bættur, en það minnsta sem hægt er að gera er að læra af reynslunni. 16.3. | Þórir N. Kjartansson Gjaldtaka á ferðamannastöðum? Ekki vildi ég þurfa að rukka venjulega fjölskyldu úr Reykjavík í sunnudagsbíltúr, fyrir það eitt að fá að horfa smástund, t.d. á Skógafoss. 19.3. | Björgvin Guðmundsson Lítill áhugi á kjörum aldraðra á Alþingi Árni Páll hefur ekki látið svo lít- ið að svara eldri borgurum. Árni Páll hefur engu svarað um það, hvort hann vilji afnema kjaraskerðinguna frá 2009. 20.3. | Gunnar Hólmsteinn Ársælsson Pakkann skuluð þér ekki sjá Á sama tíma er íslenskt at- vinnulíf að borga himinháar upphæðir í vaxtamun miðað við Evrópu og gríðarlegan kostnað vegna landlægrar verðbólgu. 21.3. | Ómar Jónsson Getur verðtryggingin valdið hér eigna- og efnahagshruni Ljóst er að verðtryggingin er verðbólguhvetjandi og það sama á við um háa stýrivexti þótt sumir vilji ekki taka und- ir að svo sé. 22.3. | Helga Margrét Guðmundsdóttir Í þágu barna Getum við horfst í augu við afleiðingar niðurskurðar í skólum, í löggæslu og í heil- brigðiskerfinu? 23.3. | Sigríður Á. Andersen Enski boltinn Íslenska ríkið hafði fullt tilefni til þess að höfða skaðabóta- mál gegn breska ríkinu vegna beitingar hryðjuverkalaganna. Það var hins vegar ekki gert. 25.3. | Ásthildur Sturludóttir og Sturla Böðvarson Um mikilvægi húsafriðunar Ekki skal lagt mat á þá stefnu hér, en það læð- ist að undirrituð- um nokkur kvíði um að torsóttara verði að sækja stuðning til minni verkefna úti á landsbyggðinni. 26.3. | Vala Karen Viðarsdóttir Unga fólkið okkar Unglingar þurfa að fá ákveðið rými til þess að prófa sig áfram, reka sig á og gera mis- tök og því tel ég nauðsynlegt að horft sé á það með jákvæð- ara móti en sést oft í samfélagi okkar. 28.3. | Ásmundur Einar Daðason Sóknarfæri í aukinni matvælaframleiðslu Jarðarbúum fjölgar um 200.000 á dag og auka þarf matvælaframleiðslu um 70% til ársins 2050. Í þessum breytingum felast mikil sókn- arfæri fyrir Ísland. 28.3. | Kjartan Magnússon Perlan færð úr einum opinbera vasanum í annan Þessar fullyrðingar standast ekki því á síðasta ári barst Orkuveitunni formlegt kauptil- boð í Perluna að upphæð 950 milljónir króna frá einkaaðila án fyrirvara um slíkar skipulagsbreytingar. 30.3. | Guðlaugur Þór Þórðarson Vinstri menn láta sjúklingana borga Ekki væri verra að þeir létu af blekkingariðju sinni. Og best væri að þeir könnuðust við eigin verk: Þeir láta sjúk- lingana borga. 2.4. | Ögmundur Jónasson Bæta þarf aðstöðu innanlands- flugsins í Reykjavík Frá því að þessi atkvæða- greiðsla fór fram hefur mikið vatn runnið til sjávar og leyfi ég mér að fullyrða að viðhorf til Reykjavíkurflugvallar hafa breyst mikið. 3.4. | Haraldur Bergmann Ingvarsson Vankantar á dönskukennslu á Íslandi En hvað er gert fyrir þau fjöl- mörgu börn sem hafa búið í Danmörku og tala það tungu- mál reiprennandi? Þeim er gert að sækja tíma með nem- endum sem eru að stíga sín fyrstu skref í dönsku. 4.4. | Árni Johnsen Bjarni Benediktsson er hæfastur til að rífa Ísland upp til árangurs Hann er fljótari en allir á Al- þingi nú að lesa úr gögnum, bera saman hvað skarast og hvað ekki til þess að smíða brúklegar lausnir raunhæfra vona. 5.4. | Halldór Blöndal Sigmundur Davíð á að fá að njóta sannmælis Sigmundur Davíð hefur sett fyrirsagnir á stefnumál Framsóknarflokksins... en útfærsluna vantar og þess vegna er hægt að skjóta sér undan eftir á. 6.4. | Ragnhildur Káradóttir Er sjálfstæði Íslands til sölu? Eflaust verða afleiðingarnar þær að landbúnaður Íslands leggist af og við verðum ekki lengur sjálfbjarga að fæða okkur sjálf. 8.4. | Ingólfur Bruun Um ljós í fjós Mikilvægt er að væntanlegt dreifikerfi ljósleiðara verði í eigu ríkis og/eða sveitarfé- laga. 9.4. | Árni Þór Sigurðsson Hefjum nýja sókn til framtíðar Þvert á móti teljum við að nú hafi skapast aðstæður til að hefja stórsókn í heilbrigðis-, mennta- og velferðarmálum og til að setja bætt kjör kvennastétta í forgang. Dómsmálið vannst Lyktir Icesave- málsins höfðu mikil áhrif á stjórn- málaþróunina.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.