Morgunblaðið - 31.12.2013, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 31.12.2013, Blaðsíða 61
31. desember 1791 Skólapiltar í Hólavallaskóla í Reykjavík héldu áramótabrennu, þá fyrstu sem skráðar sögur fara af hér á landi. 31. desember 1829 Jónas Hallgrímsson skáld, þá 22 ára, prédik- aði við aftansöng í Dómkirkjunni. Hann komst meðal annars svo að orði: „Tökum því vara á tímanum, fyrir hvers brúkun vér eig- um þá einnig reikning að standa.“ 31. desember 1900 Aldamótahátíð var haldin á Austurvelli og kom þar saman mikill fjöldi fólks. Þórhallur Bjarnarson, síðar biskup, kvaddi öldina með ræðu af svölum Alþingishússins. Lokadags nítjándu aldar var minnst með viðhöfn víðar um land, m.a. á Akureyri og Ísafirði. 31. desember 1966 Áramótaskaupið var á dagskrá Sjónvarpsins í fyrsta sinn, í umsjón Steindórs Hjörleifs- sonar. Að sögn Tímans var þátturinn „bráð- skemmtilegur og mæltist alls staðar vel fyr- ir“. 31. desember 2008 Hætta þurfti útsendingu Kryddsíldar Stöðvar 2 þegar mótmælendur ruddust inn á Hótel Borg og eyðilögðu tækjabúnað. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson Þetta gerðist… Morgunblaðið/Júlíus 4 5 2 4 9 7 3 8 4 9 7 5 3 6 8 2 8 9 7 5 6 8 2 4 9 6 7 9 8 4 6 7 5 4 7 5 3 6 5 5 9 8 3 6 4 3 1 6 8 9 1 9 8 4 1 9 2 7 5 4 6 8 1 4 1 6 9 3 7 5 6 2 4 3 8 3 5 9 6 8 4 7 3 5 1 2 7 3 5 8 1 2 9 6 4 1 4 2 5 6 9 8 3 7 5 8 6 2 4 1 3 7 9 4 1 3 7 9 8 2 5 6 2 7 9 6 3 5 4 8 1 6 9 1 3 8 4 7 2 5 8 2 4 1 5 7 6 9 3 3 5 7 9 2 6 1 4 8 2 9 6 5 3 4 1 7 8 3 4 1 7 6 8 5 9 2 5 7 8 1 9 2 6 3 4 1 2 9 8 7 5 4 6 3 6 5 7 4 2 3 9 8 1 8 3 4 6 1 9 2 5 7 9 1 3 2 5 7 8 4 6 7 8 2 9 4 6 3 1 5 4 6 5 3 8 1 7 2 9 9 7 5 4 1 6 3 8 2 4 3 6 8 2 7 1 5 9 2 1 8 3 5 9 7 6 4 5 6 2 9 8 1 4 7 3 3 9 7 2 6 4 5 1 8 8 4 1 5 7 3 9 2 6 7 5 9 6 4 8 2 3 1 1 8 3 7 9 2 6 4 5 6 2 4 1 3 5 8 9 7 Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig töl- urnar 1-9 og aldrei má tví- taka neina tölu í röðinni. Sudoku Frumstig Efsta stig Miðstig Lausn síðustu sudoku DÆGRADVÖL 61 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 31. DESEMBER 2013 Auðbrekku 3 ~ 200 Kópavogur ~ Sími: 564 1660 ~ oreind.is 25ÁRA 1988-2013 V frá Þýskalandi. Margar gerðir af patch panelum, cat5e tengi o.fl. iftulausir netskiptar TÖLVUR OG NET LAGNAEFNI FYRIR DVB-T2 FYRIR NÝJU STAFRÆNU ÚTSENDINGUNA FRÁ RÚV og gervihnattamóttakari sambyggður í sama tækinu Fáðu yfir 100 fríar stöðvar með gervihnatta- búnaði frá okkur Þar sem gervihnattabúnaðurinn fæst 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 sveðja, 4 beiskur, 7 kvabbs, 8 dans, 9 rekkja, 11 þvættingur, 13 hvetji, 14 frek, 15 hæð, 17 heiti, 20 eldstæði, 22 ósannsögul, 23 slóttugur, 24 þefar, 25 tappi. Lóðrétt | 1 læsingar, 2 ryskingar, 3 skor- dýr, 4 brjóst, 5 fær af sér, 6 sefaði, 10 svar- ar ekki kröfum tímans, 12 missir, 13 korn, 15 stofnanirnar, 16 kyrrviðris, 18 full- komlega, 19 stinga, 20 skjótur, 21 beltið. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 inngangur, 8 bætur, 9 gegna, 10 arg, 11 iðinn, 13 sárna, 15 Fjóns, 18 subba, 21 tóm, 22 sukki, 23 álaga, 24 hroðvirka. Lóðrétt: 2 nýtni, 3 gæran, 4 naggs, 5 urgur, 6 obbi, 7 fata, 12 nón, 14 átu, 15 fisk, 16 óskar, 17 stirð, 18 smári, 19 brask, 20 aðal. 1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rf3 Rf6 4. Rc3 a6 5. e3 b5 6. b3 Bf5 7. Bd3 Bxd3 8. Dxd3 e6 9. O-O Be7 10. e4 dxe4 11. Rxe4 Rbd7 12. Bf4 O-O 13. Hfd1 Da5 14. Rxf6+ Bxf6 15. Bd6 Hfd8 16. c5 Rf8 17. Re5 Bxe5 18. dxe5 Rg6 19. De4 Hac8 20. h4 Hd7 21. h5 Re7 22. h6 gxh6 23. Bxe7 Hxe7 24. Hd3 Dc7 25. Had1 Hf8 26. Hg3+ Kh8 27. Hd6 f6 28. exf6 Hxf6 Staðan kom upp á sterku at- skákmóti sem kennt er við Anatoly Karpov, fyrrverandi heimsmeistara í skák, og lauk fyrir nokkru í Cap d‘Agde í Frakklandi. Sigurvegari móts- ins, franski stórmeistarinn Etienne Bacrot (2730), hafði hvítt gegn úkra- ínskum kollega sínum Vassily Iv- ansjúk (2733). 29. Dd4! og svartur gafst upp enda getur hann ekki með góðu móti varist hótunum hvíts, t.d. er 29…e5 svarað með 30. Hd8+. Ný- ársmót Skákfélags Akureyrar fer fram á morgun, nýársdag, sbr. skak.is. Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Hvítur á leik Orðarugl Barnabrek Dauðlegar Engeyjar Eyðublaðs Flaksins Framkvæmi Hlutlægs Kostnaðarsömu Meinlætum Merkjagil Mynduðum Silkis Stólpunum Ígulkeraveiðar Ógróin Þýskrar L S J K R A Ð I E V A R E K L U G Í F U I S M U Ð U D N Y M W O G S Y E Z M V G B A I O D V N L U Q K Y K U B H X F L A K S I N S H L P G X C M A P L P W N M M J T B Z J G V V M Ö R L C U N M E R K J A G I L F U J S N M J O Q S G Æ L T U L H U N E M R A H N H T D G K M B L L N U M U F A B U M V J V O D U D O J P Z T L I Ð R A R K S Ý Þ A E F M L B Æ Q M I A E S I K L I S U I N Ó N L Y Æ N P N K Y G G Ó W B Ð C T G N M V I C W T W Y A N G G K L S U I E K U G R G S D I C J R R Z E W E C M Y J N X H O P O S H Ó I G G M Z A V T J U F S K Z L Z X I P L A N R Q M X H A R F G F U E P N G H R F Y P Z V Y E R Q M E Y Ð U B L A Ð S M P E B P H H K D Tækifæri. N-Allir Norður ♠1064 ♥Á2 ♦Á109852 ♣Á8 Vestur Austur ♠953 ♠ÁK72 ♥75 ♥K109864 ♦DG6 ♦3 ♣D10732 ♣65 Suður ♠DG8 ♥DG3 ♦K74 ♣KG94 Suður spilar 3G. Frank Stewart telur það misskiln- ing að tækifæri glatist. „Þau bara færast um set til næsta manns,“ seg- ir hann. Sagnir eru beint af augum. Norður opnar á 1♦, austur kemur inn á 1♥ og suður stekkur í 3G. Útspilið er líka blátt áfram – hjartasjöa, hærra frá tvíspili í lit makkers. Sagnhafi fær fyrsta tækifærið. Hann gulltryggir níu slagi með því að stinga upp ♥Á og fara í tígulinn. Þetta er auðvelt á blaði, en við borð- ið myndu margir missa af þessu tækifæri og láta smátt hjarta úr blindum. Og þá fær austur tækifæri til að láta ljós sitt skína með því að drepa á ♥K og skipta yfir í smáan spaða. Niðurstaða Stewarts er þessi: Brids er á báti með ástum og við- skiptum. Þau tækifæri sem glatast eru gripin af næsta manni. Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Alltaf er manni hlýtt til dönskunnar og liggur við að manni vökni um augu þegar það að fara til útlanda, eða fara utan, er enn kallað að „fara erlendis“ (rejse udenlands), þótt dönskukunnátta sé nú orðið líklega mest á elliheimilunum. Málið Össur í góðum gír Ég vil lýsa yfir ánægju með bók Össurar Skarphéð- inssonar, Ár drekans, sem eru dagbókarfærslur hans frá árinu 2012. Össur er fyrrver- Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is andi formaður Samfylkingar, þar trúa menn á evru og ESB, allir verða að hafa sína trú, en það er önnur saga. Utanrík- isráðherrann fyrrverandi er mælskur, segir vel frá og hef- ur góða kímnigáfu. Það hefur ræst vel úr Össuri frá því hann var í snúningum á Þjóð- viljanum fyrir margt löngu en Þjóðviljinn hafði aðsetur á Skólavörðustíg, ekki langt frá Hegningarhúsinu. Sigurður Guðjón Haraldsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.