Morgunblaðið - 31.12.2013, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 31.12.2013, Blaðsíða 44
44 UMRÆÐAN MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 31. DESEMBER 2013 10.4. | Árni Páll Árnason Fjölbreytt atvinnulíf framar öðru Við erum nú að missa okkar bestu fyrirtæki úr landi. Þess vegna verðum við að ljúka aðildarsamningum við ESB sem allra fyrst og leggja nið- urstöðuna í dóm þjóðarinnar. 11.4. | Ragnar Árnason Háir skattar og skuldavandi heimila það hljóta að vera aðrir þætt- ir en verð- eða gengistrygg- ingin ein sem valda því að heimilin eiga nú í svona mikl- um skuldavanda. 12.4. | Klara Matthíasdóttir Þroskaþjálfar eru konur og ... menn Þroskaþjálfastarfið er starf fyrir bæði kynin, mikilvægt starf sem er unnið í þágu fjöl- margra barna og unglinga og fullorðins fólks. 13.4. | Helga Þórðardóttir Réttlæti Frá hruni hafa margir hópar orðið fyrir óréttlæti. Fram- undan eru erfiðir tíma fyrir íslenska þjóð. Þær ákvarð- anir sem teknar verða munu snúast um réttlæti. 16.4. | Eiríkur Elís Þorláksson Skýjaborgir í stað skjaldborgar? Ef hrægammarnir vilji ekki semja, þá verði féð bara fast hér áfram og höftin föst í sessi. En hvaða gildi hefði slíkur samningur? 17.4. | Kristín Heimisdóttir Heilbrigðismál – mjúku málin? Þess vegna verður að móta stefnu í heilbrigðismálum. Það verður að forgangsraða og það verður að taka ákvarðanir bæði vinsælar en oftar óvinsælar. 19.4. | Sigríður Ólafsdóttir Eldri borgarar, öryrkjar og lífskjör Eldra fólk, sem hefur í gegn- um tíðina unnið heiðarlega vinnu og lagt sitt til sam- félagsins, á skilið það frelsi sem felst í því að geta eytt efri árunum án stöðugra peningaáhyggja. 20.4. | Katrín Jakobsdóttir Efling íþrótta Það eru margar og góðar ástæður fyrir því að hið opin- bera styðji vel við íþróttastarf í landinu og það hefur verið gert á undanförnum árum. 22.4. | Bergþór Ólason Steingrímur J. er enn í formannssætinu Ætli því yrði þá tekið af léttúð að unga konan í formanns- sætinu gegndi ekki störfum forsætisráðherra heldur væri karlinum, sem áður var for- maður, falið það áfram? 23.4. | Pétur Blöndal Snjóhengjan – hrægammasjóðir Þegar tekst að semja við kröfuhafa eða setja laga- ramma um vandann er ljóst að langskynsamlegast er að lækka innlendar skuldir rík- issjóðs. 24.4. | Höskuldur Þór Þórhallsson Jafnrétti til búsetu Það jákvæða er þó að rann- sóknir sýna að byggðatengd- ar aðgerðir auki hagvöxt þar sem þeim hefur verið beitt eins og skýrslur OECD gefa vísbendingar um. 26.4. | Kristinn H. Gunnarsson Samgöngur: kröfum þarf að stilla í hóf Ýtrustu kröfur eru auðveldasta leiðin, en ekki sú árangursríkasta. Kyrrstaðan og töfin bitnar fyrst og fremst á Vestfirð- ingum. 27.4. | Stefán Einar Stefánsson Lög stéttarfélagsins VR brotin? Nú þykir formanni félagsins tilhlýðilegt að ganga frá mál- inu á lokuðum fundi fimmtán stjórnarmanna og þriggja varamanna. 1.5. | Kristján Guðmundsson Til athugunar fyrir stjórnvöld og heiðarlega Íslendinga Verstu glæpir sem framdir eru í sérhverju samfélagi eru lögbrot sem framin eru af dómurum í skjóli embættis sem talið er ósnertanlegt. 2.5. | Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir Ófyrirgefanlegar skoðanir? Ég er ekki stolt af því að eiga vini sem telja mína skoðun vera ófyrirgefanlega og órétt- mæta, einungis af því hún er ekki þeirra eigin. 2.5. | Jón Steinar Gunnlaugsson Guð blessi Ísland Ég spái því að vinsældir lof- orðamanna muni minnka hratt en örugglega. Það er vegna þess að þeir sem fá bætur munu telja að þeir hefðu átt að fá meira. 3.5. | Anna Sigríður Jökulsdóttir Jafningjastuðningur og krabbamein Þegar fólk greinist með krabbamein tekur lífið óvænta stefnu. Enginn er fyllilega búinn undir þá reynslu, hvorki sá sem grein- ist né aðstandendur. 6.5. | Helgi Seljan Varðstaða Alþingis um markmið heilbrigðisáætlunar Það eru ekki ýkja mörg ár síðan að engu munaði að Al- þingi samþykkti lækkun áfengiskaupaaldurs og ef- laust verður enn og aftur sótt að því marki. 7.5. | Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir Hraðamet í svikum? Við fyrsta mögulega tækifæri til umbóta eru samkomulög brotin og átakamál valið sem aðalatriði því það hentaði formanni borgarráðs í póli- tískum tilgangi. 7.5. | Davíð Þorláksson Opið bréf til hægrimanna: Hættum stóriðjustefnunni Er ekki kominn tími til þess að við hægrimenn umpólum umræðuna og eftirlátum vinstrimönnum að berjast fyrir stóriðju og öðrum áætl- anabúskap? 8.5. | Óli Björn Kárason Endurreisn krefst réttrar forgangsröðunar Það þarf sterk bein og póli- tískt þrek til að standast þann þrýsting sem gæslu- menn sérhagsmuna beita. 9.5. | Jón Bjarnason Flokkar í hringekju stefnumála sinna Samfylking og VG munu nú væntanlega ganga saman í eina sæng, enda ekki svo margt sem skilur þá lengur að. 11.5. | Össur Skarphéðinsson Sigmundur Davíð og 300 milljarðarnir Við þessi loforð verður Sig- mundur Davíð að standa. Tæpast vill hann að Fram- sókn brenni upp eins og póli- tískt gervitungl um leið og hún kemur inn í gufuhvolf Sjálfstæðisflokksins. 16.5. | Friðrik Már Baldursson Breytt viðhorf til breytinga Ef við ætlum að gera getur og auka hagsæld á Íslandi er því grundvallaratriði að við temjum okkur breytt viðhorf til breytinga. 17.5. | Kári Stefánsson Að bjarga eða bjarga ekki mannslífum Mín skoðun er sú að íslensk þjóð eigi að nýta sér þennan möguleika á því að bjarga sínum frá grimmum örlög- um. 18.5. | Helgi Þorláksson Forðumst asa – friðum Nasa Eins er lítil virðing borin fyrir hinu friðlýsta Kvennaskóla- húsi við Austurvöll, yfir því skal gnæfa nýtt, fjögurra hæða hús. 21.5. | Árni Múli Jónasson Hagræðing svo hugguleg á blaði ... þýðir það mjög oft að fólk þarf að sækja þjónustuna lengra en áður og sér- staklega ef það býr úti á landi. 22.5. | Leifur Sveinsson Mývatn er dýrgripur, sem á hvergi sinn líka í heiminum Kísiliðjan var stofnuð árið 1966 og var sóttur kísilleir út í Mývatn og botngróðri vatnsins raskað svo, að sil- ungsveiði stórminnkaði. 23.5. | Toshiki Toma Innflytjendur í skáp? þegar kemur að okkur inn- flytjendum sjálfum, verðum við að passa að við útskýrum ekki öll okkar vandamál með því að við séum innflytjendur. 24.5. | Atli Harðarson Argaþras um brottfall úr framhaldsskólum Rökræður um endurbætur og þróun framhaldsskóla verða hvorki skynsamlegar né gagnlegar nema menn geri sér ljósa grein fyrir styrk og kostum íslenskra skóla. 25.5. | Margrét Kristmannsdóttir og Andrés Magnússon Glerhús Guðna Af skrifum Guðna mætti ráða að það mikil hagræðing hafi orðið í framleiðslu og úrvinnslu landbúnaðarvara hér á landi að ekki verði betur gert. 27.5. | Sigurður Oddsson Það er búið að kjósa um ESB Flestir túlka úrslitin á þann veg að þjóðin hafi kosið um og hafnað inngöngu í Evrópu- sambandið, en SF leitar að ástæðu hamfaranna og held- ur í blindni áfram á ESB/evru-vegferðinni. 28.5. | Orri Hauksson Að hengja bæði bakara og smið Á Vesturlöndum er engin at- vinnugrein sem hið opinbera skiptir sér jafn mikið af og einmitt landbúnaðarfram- leiðsla. 29.5. | Gestur Ólafsson Hvers eiga Reykvíkingar að gjalda viðvíkjandi skipulagi borgarinnar Án þessarar vinnu þýðir lítið að kalla fólk til samráðsfunda þar sem í hæsta lagi má spyrja spurninga en helst ekki leggja neitt til málanna. 30.5. | Árni Gunnarsson Öldrun þjóðarinnar og áhrifin á efnahagslífið Hækkandi lífaldur mun hafa umtalsverð áhrif á efnahagslíf og afkomu þjóða á næstu árum. Það er því mikilvægt að bregðast sem fyrst við. 30.5. | Magnús Sigurðsson Er verðtrygging vandinn? Það er augljóst að það er hækkun íbúðaverðs í bólunni sem er skaðvaldurinn, menn tóku of há lán og það er or- sök skuldavandans. 31.5. | Elín Pálmadóttir Ekki hella olíu niður um gíg í drykkjarvatnið okkar Í átökunum sagði einhver ungliðinn um þetta vatn hennar Elínar, að hann treysti einhverjum athafnamanni al- veg eins til að kaupa og stýra Vatnsveitu Reykjavíkur eins og Coca Cola. 1.6. | Orri Vigfússon „Í fararbroddi í umhverfisvernd á heimsvísu“ Til að öðlast traust á heims- vísu verður sjálfbærni að ráða ríkjum á fiskislóð. Nauð- synlegt er að taka tillit til þess við úthlutun aflamarks. 3.6. | Eygló Harðardóttir Vönduð umfjöllun sem skiptir máli Fjölmiðlar geta haft mikil áhrif og það er gleðilegt þeg- ar þeir axla ábyrgð sína í samfélaginu með vandaðri umfjöllun um mikilvæg mál- efni eins og hér er um að ræða. 4.6. | Friðbjörn Sigurðsson Sérstaða íslenskrar læknisþjónustu Guðbjartur og ráðuneyti hans gerðu ekkert í málinu og læknar hafa áfram þessa furðulegu sérstöðu meðal heilbrigðisstétta. 5.6. | Jón Jónsson Nýr innanlandsflugvöllur byggður á kostnað Reykjavíkurborgar? Vilji stjórnvöld Reykjavík- urborgar ekki virða sam- göngustefnu ríkisins, heldur gera atlögu að Reykjavík- urflugvelli í krafti skipulags- valds sveitarfélagsins, gilda bótareglur skipulagslaga. 6.6. | Ísólfur Gylfi Pálmason Er verslunin í stríði við landbúnaðinn? Íslenskir matreiðslumeistarar og kjötiðn- aðarmeistarar eru lykilmenn í framsetn- ingu þessarar gæðavöru. Verslunin á að vera stolt af því að selja þessa gæðafram- leiðslu. 7.6. | Helgi Sigurðsson Umboðsmaður skuldara rangtúlkar gengislánadóm Það virðist hafa farið framhjá umboðsmanni að íslenska krónan er hávaxtamynt á meðan aðrar myntir sem not- aðar voru í gengistryggðum samningum voru lágvaxtamyntir. 8.6. | Helgi Magnússon Endurreisnarstjórnin er komin á slysstað Það þarf að komast út úr sjálfheldu haturs- og hefnd- arstjórnmála enda eru marg- ir þeirra sem mest lögðu af mörkum til þeirra á síðasta kjörtímabili horfnir af þingi. 8.6. | Jón Hákon Magnússon Hvað verður um litla Ísland? Ríkisstjórnin verður að gera allt sem hægt er til að koma í veg fyrir það að Ísland lokist úti ef og þegar ESB og BNA gera með sér fríversl- unarsamning. 11.6. | Bragi Ásgeirsson Orð vegna íslenskrar myndlistar Óþarfi er að árétta enn einu sinni hvað myndlist og sjón- menntir í það heila hafa gegnt mikilvægu hlutverki í framþró- un mannsins og gera enn. 13.6. | Óskar Jóhannsson Fullveldi Íslands fagnað á Lækjartorgi 18. júní 1944 Enginn, og allra síst það fólk sem þjóðin hefur falið tíma- bundið að gæta fullveldis og frelsis hennar, hefur vald til að svipta komandi kynslóðir minnstu ögn af fullveldi þjóðarinnar yfir landinu og gæðum þess. 14.6. | Guðni Ágústsson Þessir menn tala með "rassgarnarendanum" Svona menn skemma alla rökræðu og skaða sjálfa sig jafnvel þó þeir hafi allar þær háskólagráður sem þeir státa af. 15.6. | Jón Ragnar Ríkharðsson Pólitíkin á að vera göfug Á meðan leitum við leiða til að göfga umræðuna, huns- um þá sem boða reiðina því hún boðar ekkert nema meiri reiði. Kosningavakan Sigmundur Davíð Gunn- laugsson og Bjarni Bene- diktsson leiddu flokka sína til sigurs í kosningunum í apríl og mynduðu rík- isstjórn í maí-mánuði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.