Morgunblaðið - 08.04.2014, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 08.04.2014, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 8. APRÍL 2014 Atvinnuauglýsingar Við leitum að vaktstjóra Ert þú eldri en 25 ára og með reynslu af þjónustustörfum, hress, jákvæð(ur) og með þjónustulund? Þá gæti þetta starf hentað þér. Starfshlutfall 100% - Vaktavinna. Íslenskukunnátta skilyrði, Icelandic skills required. Rótgróin rekstur með góðan starfsanda. Upplýsingar veitir Sophus á info@kringlukrain.is eða í síma 568-0878 Raðauglýsingar Raðauglýsingar Fundir/Mannfagnaðir Samtök eldri sjálfstæðismanna, SES Morgunkaffi SES Eldri sjálfstæðismenn hittast á morgun, miðvikudaginn 9. apríl, kl. 10 í bókastofu Valhallar. Gestur fundarins: Halldór Halldórsson, oddviti framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. Allir velkomnir. Stjórnin. Tilkynningar Auglýsing um atkvæðagreiðslu utan kjörfundar Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna sveitarstjórnar- kosninga, sem fram eiga að fara 31. maí 2014 er hafin hjá sýslumanninum í Keflavík, og verður sem hér segir á skrifstofum sýslumannsins í Keflavík, Vatnsnesvegi 33, Reykjanesbæ og Víkurbraut 25, Grindavík: Reykjanesbær: • Alla virka daga til og með 2. maí frá kl. 8:30 til 15:00. • Alla virka daga 5.-30. maí frá kl. 8:30 til 19:00. • Á uppstigningardag, fimmtudaginn 29. maí, frá kl. 10:00 til 14:00. • Laugardagana 3. og 10. maí frá kl. 10:00 til 12:00 og laugardagana 17. og 24. maí og á kjördag 31. maí, frá kl. 10:00 til 14:00 Grindavík: Opið virka daga og á uppstigningardag sem hér segir: • Til og með 23. maí frá kl. 8:30 til 13:00. • Dagana 26.- 28. og 30. maí frá kl. 8:30 til 18:00. • Á uppstigningardag, fimmtudaginn 29. maí, frá kl. 10:00 til 14:00. Atkvæðagreiðsla á sjúkrahúsum og hjúkrunar- og dvalarheimilum aldraðra fer fram 26. til 28. maí nk. skv. nánari auglýsingu á viðkomandi stofnunum. Sýslumaðurinn í Keflavík 7. apríl 2014 Þórólfur Halldórsson sýslumaður Félagsstarf eldri borgara                   !      " # $% &    "' #   (     #  !   )"* # +  "#      ! ,    " #,   "#     !    -, .   #,     " #, !   //   "0      !    1  "#   "  # $  2    "*, )  /  1  #, %  " *, 3 !      " #)"*, 4    "#,    "# #, !. 51  "0, 4 36   "*,    "-,  !.   " 7 , /, ! 8 !   %  &'    # (  (      " , 9   , 4   "#, . . 3%/  ", /  3    ,        "#,    "0, +%    "0 0*,    "* "' ' #   :   )"  !    )"' ;!          )"'    1   " # 2        " #  ""    <4 36   "")"* + %  "# #$    86   " )( *+,   !   +   " # +%   " "* )  = )  " 6   " 2    "" # +  "# (      "0 0 )(   *  (  3     - *, 3 >3  ,   ,     ", 3   " *,    "" #, +%)    " 0,   "#, 6  3%/  "#, %     "0 "*,   "0 #, 1   "0 #, 3 6  "*, ?#@ 6    "A "* - ./' #'!        #  ;!   0  / *     - # B   2    1       "#     0* +%  3%/  "" 1  !  "" #)" # 1   :1  %  , - /  " 0* ;.   !   Félagslíf  EDDA 6014040819 I Heims. Hannesdóttir kristalsheilari og auk annarra, starfa hjá félaginu og bjóða félags- mönnum og öðrum upp á einka- tíma. Upplýsingar um félagið, starfsemi þess, rannsóknir og útgáfur, einkatíma og tíma- pantanir eru alla virka daga ársins frá kl. 13-18. auk þess oft á kvöldin og um helgar. SRFR Sálarrannsóknarfélag Reykjavíkur Síðumúla 31, s. 588 6060 Miðlarnir, spámiðlarnir og huglæknarnir Þórhallur Guð- mundsson, Ólafur Hraundal Thorarensen talnaspekingur og spámiðill, Ragnhildur Filippusdóttir, Garðar Björg- vinsson, Michael-miðill, Símon Bacon, Guðríður ÚTBOÐ Orkuveita Reykjavíkur • Bæjarhálsi 1 • 110 Reykjavík Sími 516 6000 • Fax 516 6308 www.or.is/um-or/utbod Orkuveita Reykjavíkur, óskar eftir tilboðum í verkið: Hitaveitugeymir II við Akranes Reisa skal rúmlega 6.200 m3 hitaveitugeymi við Akranes. Geymirinn verður reistur vestan við núverandi hitaveitudælustöð og geymi rétt austan við byggðina á Akranesi. Verkið felst í jarðvinnu við geyminn, gerð steyptra undirstaðna og tengihúss, smíði, reisingu og klæðn- ingu stálgeymis. Pípulögn milli nýja geymisins og dælustöðvar og núverandi geymis. Pípulögn í tengihúsi undir geymi og tengingum við dælustöð, aðveituæð og núverandi geymi. Í verkinu er innifalin öll jarðvinna, steypuvinna, stálsmíði, öll pípulögn og tengingar, einangrun og klæðning. Verktaki skal skila verkinu til verkkaupa sem hér segir: • Þann 15. september 2014 skal lokið allri stálvinnu við geyminn, pípulögn í tengihúsi og tengingum við stofnlagnir og skal geymirinn tilbúinn til notkunar. • Þann 30. október 2014 skal verkinu að fullu lokið, nema sáningu, þ.m.t. klæðningu og frágangi geymis að utan. • Þann 15. maí 2015 skal sáningu, og þar með heildarverkinu, vera að fullu lokið. Verkið er nánar skilgreint í útboðsgögnum ORV-2014-03 Útboðsgögn er hægt að sækja án greiðslu frá og með miðvikudeginum 9. apríl 2014 á vefsíðu Orkuveitunnar https://www.or.is/um-or/utbod Tilboð verða opnuð hjá Orkuveitu Reykjavíkur Bæjarhálsi 1, 110 Reykjavík, miðvikudaginn 30. apríl 2014 kl. 11:00. Verk þetta er háð því að breyting á aðal- og deili- skipulagi, þar sem geymirinn á að rísa, verði samþykkt. Tillögur um breytingu á aðal- og deiliskipulagi eru nú í auglýsingaferli og er gert ráð fyrir því að skipulagið verði afgreitt fyrir lok maí 2014. Verkkaupi áskilur sér rétt til að hætta við verkið eða breyta verktíma ef skipulagsbreytingar hafa ekki verið afgreiddar 31. maí 2014. ORV-2014-03 08.04.2014 Tilboð/útboð Smáauglýsingar Dýrahald Gullfallegir HRFÍ-Labradorhvolp- ar undan Reykjavíkur-vinningshöfum, Leiru-Röski og Ísabellu frá Hvarfi, tilbúnir til afhendingar næstu helgi, 3 kvk., 2 kk. uppl. s. 863 8550. Bílar BMW 530i, diesel, árg. 2004 Sjálfsk. Ek. 260þús. Leður. Toppl. Keyri 850 km á tank. Verð 1.940 þús. Uppl. í síma 849 3012. Bílaþjónusta GÆÐABÓN Ármúla 17a Opið mán.-fös. 8-18. S. 568 4310 Það besta fyrir bílinn þinn Alþrif, djúphreinsun, mössun, teflon, blettun, bryngljái, leðurhreinsun. NICOLAI BIFREIÐASTILLINGAR Faxafeni 12 Sími 588-2455 Véla- og hjólastillingar Tímareimar - Viðgerðir Húsviðhald Laga veggjakrot, hreinsa þakrennur, laga ryð á þökum og tek að mér ýmis smærri verkefni. Uppl. í síma 847 8704 manninn@hotmail.com Bókhald N.P. þjónusta auglýsir Tek að mér bókhald, endurútreikn- inga, uppgjör o.þ.h. Hafið samb. í GSM 861 6164. FIMMTUDAGUR 30. ÁGÚST 2012VIÐSKIPTAB LAÐ Ingibjörg Þorvalds- dóttir er fjarska glöð á bak við búðarborðið Aftur búin að kaupa Oasis 8 Liv hjá Nova segir an n- að umhverfi mæta konum nú en fyrir 20 árum Er vel tekið á móti konum? 9Perunni skipt út í Evr- ópu fyrir sparperu nú um mán- aðamótin. Glóðarperunni verður útrýmt 4 Fyrir réttri viku birtist hér í Viðskiptablaði Morgunblaðsins myn d sem sýndi indversk a bankastarfsmenn í t veggja daga allsherj ar- verkfalli. Í texta með myndinni kom fram að indverskir bankasta rfsmenn væru ein m illjón talsins. Þeir voru að mótmæla fyrirhugað ri hagræðingu í indver ska bankakerfinu, ve gna ótta um atvinnumiss i. Þegar til þess er litið a ð Indverjar eru um 1, 2 milljarðar talsins er ein milljón bankasta rfs- manna ekki svo há ta la, því það jafngildir því að tólf starfsmenn þ jónusti hverja milljón viðskiptavina. Starfsmenn fjármála fyrirtækja hér á land i eru eitthvað innan v ið fjögur þúsund tals ins og Íslendingar eru 3 20 þúsund og gæti þ ví látið nærri að hver ís lenskur bankastarfs - maður þjónustaði ve l innan við 100 ein- staklinga. Þessi samanburður ko m upp í hugann við lestur á stóráhugave rðu viðtali við Frosta Sigurjónsson, viðski pta- og rekstrarhag- fræðing, sem birtist í miðopnu Viðskipta - blaðs Morgunblaðsin s í dag, þar sem Fros ti segir m.a. að líklega þurfi að fækka bank a- starfsmönnum hér u m helming. Skoðun Stærð íslenska bankakerfisins Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Mætti minnka bankakerfið um helming? on s extir á verðtrygg ðum num Lífeyrissjóð s ríkisins (LSR) ha fa í ði verið umtalsve rt u vaxtakjör sem s jóðs- u kynnt sem viðm ið n á lántöku hjá sj óðn- ir Már Wolfgang álafræðingur og kenn- kólann í Reykjav ík, en í Morgunblaðsins í gær n á að LSR fylgi ekki m viðmiðum, sem áður m á vefsíðu sjóðs ins, að r vextir yrðu end urskoð- gja mánaða frest i með f ávöxtunarkröfu íbúða- ali við Morgunbla ðið r telja að það sé „ for- stur“ að sjóðurin n hafi breytt þeim viðm iðum breytilegir vextir séu ðir. „Miðað við fo rsendur R veitti varðandi slík lán,“ Már á, „er verið a ð rukka stnað sem má áæ tla að sé í m 0,85 prósentur umfram egar forsendur,“ og vísar ss að meðalvextir íbúða- dag eru ríflega 2% . LSR lækkaði síðast br eytilega vexti sjóðsins úr 3,9% 3,6% hinn 1. apríl síðastliðinn. Hindrar ekki vaxtalæ kkun Haukur Hafstein sson, fram- kvæmdastjóri LS R, segir í samtali við Morgunblaðið ekki hægt að tala um forsendu brest í þessu samhengi. „Brey tilegir vextir eru háðir ákvörðun s tjórnar eins og kemur skýrt fram í skilmálum skuldabréfanna. Við ákvörðun sína tekur stjórn mið af markaðs- aðstæðum hverju sinni. Þær geta breyst og eins þa u viðmið sem litið er til,“ segir Hau kur. Hann bætir því við að enn í da g sé ávöxt- unarkrafan á íbú ðabréfamarkaði einn af þeim þátt um sem horft er til, en auk þess sé litið til þeirra vaxtakjara sem a ðrir aðilar á markaði – banka r, Íbúðalánasjóð- ur og lífeyrissjóð ir – bjóði upp á. Már segir hins ve gar að svo virðist sem að sú 3,5% raunávöxt- unarkrafa, sem lí feyrissjóðunum er gert að standa undir, sé þess valdandi að sjóðir nir eru ekki reiðubúnir að læk ka vexti á lánum sjóðsfélaga í sam ræmi við lægri ávöxtunarkröfu á íbúðabréfa- markaði. Haukur hafnar því að þetta sé ein skýri ng á því að vext- irnir séu ekki læk kaðir. „Við höf- um til að mynda v erið að kaupa skuldabréf með r íkisábyrgð með lægri ávöxtunark röfu. Þetta er því alls ekki hindrun fyrir því að við getum lækkað ve xtina frekar.“ Það vekur þó ath ygli að breytilegir vextir á lánum hjá Líf- eyrissjóði verslun armanna (LIVE), sem stóð u í 3,13% í þess- um mánuði, fylgj a þróun ávöxt- unarkröfu á mark aði og eru ávallt 0,75 prósentum h ærri en með- alávöxtun í flokki íbúðabréfa til 30 ára. Miklir hagsm unir eru í því húfi fyrir einstak ling eftir því hvort hann er me ð lán á breyti- legum vöxtum hj á LSR eða LIVE . „Samkvæmt laus legri áætlun,“ segir Már, „þá ha fa vextir á lánum LIVE verið að m eðaltali um 0,6 prósentum lægri síðustu sex mán- uði borið saman v ið vexti á lánum hjá LSR.“ Sjóðsf élagi LIVE, með 20 milljóna króna lán, greiðir því í dag 120 þúsund k rónum minna í vaxtakostnað á á rsgrundvelli held - ur en sjóðsfélagi LSR með sam- bærilegt lán. kar LSR um vaxta okur SR hafa breytt vaxtav iðmiðum einhliða  Bre ytilegir vextir ættu að vera mun lægri sé tek ið mið narkröfu íbúðabréfa  F ramkvæmdastjóri LSR hafnar því að um fors endubrest sé að ræða :;;<< =>@>B C JKJ LNB>= <PQVB;WWLX EFGHIGJKL M NLOIPQ RS TLUILOURS QM RS VUGG WURIR H SMRUP LR TGLQ G MXIQRUY ZLOIPQPL THIPL [\] TLR QXJJGUPL W ^ G _Y G LWQY ZLOIPQ L THIPL [`Fc LR W dG ^_^  TLR M IWSGNPQP RdPL ^ OLL M R MLPY PSRRL _fh j YBVK;<V JKJLNB C <C@>= WP>WK> WV =C@> Z [B<V>B JKJ\WK@J >B JQ ] =;<<LX@ BX@J <C@ ;    OYSTER PERPE TUAL GMT-MAS TER II     Göngum hreint til verks! Íslandsbanki | Kirk jusandi | 155 Reykj avík | Sími 440 49 00 | vib@vib.is | w ww.vib.is VÍB er eignastýringa rþjónusta Íslandsba nka Eignastýring fyrir all a Í Eignasöfnum Ísland ssjóða er áhættu drei ft á milli eignaflokka og hafa sérfræðingar VÍB frum kvæði að breytingum á eignasöfnunum þeg ar aðstæður breytast. Einföld og g óð leið til uppbyggin gar á reglubundnum sparnaði. Í boði eru tvær leiðir: Eignasafn og Eignasaf n – Ríki og sjóðir Þú færð nánari upplý singar á www.vib.is e ða hjá ráðgjöfum VÍB í síma 440 4900 Aukablað um viðskipti fylgir Morgun- blaðinu alla fimmtudaga

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.