Morgunblaðið - 08.04.2014, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 08.04.2014, Blaðsíða 39
MENNING 39 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 8. APRÍL 2014 Hið góðkunna ASA-tríó kemur fram á djasskvöldi á KEX-hosteli við Skúlagötu í kvöld, þriðjudags- kvöld, og hefur tríóið leik klukkan 20.30. Tríóið skipa þeir Andrés Þór Gunnlaugsson á gítar, Agnar Már Magnússon á Hammond-orgel og Scott McLemore á trommur. Fé- lagarnir eru nýkomnir úr hljóðveri þar sem þeir hljóðrituðu nýtt efni sem þeir leika, auk laga af eldri diskum og standarda. ASA-tríó Scott McLemore, Andrés Þór Gunnlaugsson og Agnar Már Magnússon. ASA-tríó leikur nýupptekið efni AF TÓNLIST Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Tveir af vinsælustu popp-tónlistarmönnum landsinsum áratuga skeið, Björgvin Halldórsson, öðru nafni Bó, og Bubbi Morthens, einatt nefndur Bubbi, héldu sameiginlega tónleika í Eldborgarsalnum í Hörpu um helgina, eina á föstudagskvöld og aðra á laugardagskvöldið. Ég var á þeim fyrri. Þótt því hafi verið haldið fram í áratugi að þeir Bo og Bubbi hafi elt grátt silfur saman allar götur frá því að Bubbi gerði grín að HLH og Brimkló endur fyrir löngu, þá finnst mér alveg eins líklegt að sú silfursuða hafi verið orðum aukin og orðrómurinn eða kvitturinn gagnast þeim félögum í markaðs- legum tilgangi. Deilur vekja ávallt umtal, sátt og samlyndi síður, ekki satt? Hinn makalaust skemmtilegi uppistandari og eftirherma Ari Eldjárn hitaði örlítið upp fyrir tón- leikana, með bráðskemmtilegu gríni og eftirhermum. Hann nær þeim Bubba og Bó alveg frábær- lega vel og ekki fór á milli mála að Ari þekkti vel til meintrar sam- keppni á milli félaganna í gegnum árin. Kom hann gríninu svo vel til skila að hlátrasköllin hljómuðu. Hvað um það, þeir Bó og Bubbi mættu í kjölfarið á sviðið í Eldborg- arsalnum ásamt hörkubandi, þeim Þóri Úlfarssyni, Þóri Baldurssyni, Benedikt Brynleifssyni, Guðmundi Péturssyni, Jóni Elvari Hafsteins- syni og Eiði Arnarssyni. Ekki ætla ég að gefa mig út fyrir að vera einhver sérfræðingur þegar kemur að tónlist þeirra Bós og Bubba, en ég þekkti mjög marga gamla smelli þeirra, fannst það mjög skemmtilegt þegar Bubbi söng lög Björgvins og öfugt hvað Tvö risaegó mætast Morgunblaðið/Árni Sæberg Eldborg Umgjörð tónleikanna í Eldborg var glæsileg, eins og vænta má í þessum stórkostlega sal. Hljómsveitin var mögnuð og fór á kostum. þessir tveir umgengust tónlist hvor annars af mikilli virðingu og tókst að gera lög hins að sínum með sinni persónulegu túlkun og nálgun. Það var ekki átökunum fyrir að fara þá. Það eina sem pirraði mig í þessum efnum var að mest- allan tímann sátu kóngarnir tveir á stólum miðsviðs, hlið við hlið, og spjölluðu of mikið saman á milli laga, þar sem inntakið í samtöl- unum var að mæra hvor annan. Of mikið af því góða fyrir minn smekk. Þeir eru tónlistarmenn, ekki uppistandarar, og eiginlega alveg lausir við að vera fyndnir. Því ættu þeir að halda sig við það sem þeir kunna; syngja og leika á hljóð- færi. Mér fannst það sérlega smekk- legt hvernig þeir heiðruðu minn- ingu Hauks Morthens með því að flytja „Simba sjómann“. Það var al- veg sérdeilis vel gert hjá báðum og hljómsveitinni og ekki síður flutn- ingur þeirra á Stáli og hnífi í að ég held nýrri útsetningu. Hápunktur kvöldsins var samt sem áður í uppklappinu. Fyrst tók Bubbi Ísbjarnarblús á alveg dúnd- urmagnaðan hátt og fór eins og hvirfilbylur um sviðið – löngu stað- inn upp – og lokalagið í uppklapp- inu var Gullvagninn með Bó, sem fékk allan salinn til þess að rísa á fætur, dilla sér og syngja með. Það verður að viðurkennast að tvö risaegó í íslenskum tónlistar- heimi náðu hreint ágætlega saman á þessum bráðskemmtilegu tón- leikum, þar sem hvorugur kóng- urinn skyggði á hinn. Niðurstaða mín: Skemmilegt kvöld, sem hefði getað orðið enn skemmtilegra með meiri tónlist og minna snakki. » Tvö risaegó náðuhreint ágætlega saman, þar sem hvorugur kóngurinn skyggði á hinn. Kóngarnir Bubbi og Bó sátu lengstum miðsvæðis á sviðinu, en í hápunktum kvöldsins komst hreyfing á félagana og stuðið jókst að sama skapi. Þeir mega eiga það, að hvorugt þessara risaegóa skyggði á hitt, sem er visst afrek. Dieter Daniels, prófessor við listaakademíuna í Leipzig, er þriðji gestur í fyrirlestra- röðinni Umræðu- þráðum í Lista- safni Reykja- víkur, Hafnar- húsi, í vetur. Hefst fyrirlesturinn kl. 20 í kvöld, þriðjudagskvöld. Innblásturinn í fyrirlesturinn, sem Daniels kallar „Audiovis- ualogy: hybridity of science, art, entertainment and business“, er sóttur í sýninguna „Hljómfall litar og línu“ sem nú stendur yfir í Hafn- arhúsi. Daniels fjallar um hvernig upplifun okkar einkennist í aukn- um mæli af ýmiss konar hljóð- og myndefni. Aukin áhrif hljóð- og myndefnis Dieter Daniels Vikulegir tónleikar meðmörgum af fremstu tónlistarmönnum þjóðarinnar undir listrænni stjórn Gerrit Schuil. Miðvikudaginn 9. apríl: Ágúst Ólafsson Hádegistónleikar í Fríkirkjunni allamiðvikudaga í vetur frá kl. 12.15 til 12.45 Ath: Aðgangseyrir er 1000 kr. Ekki er tekið við greiðslukortum HVERFISGATA 19551 1200 LEIKHUSID.IS MIDASALA@LEIKHUSID.IS leikhusid.is SPAMALOT–„alveg konunglega skemmtilegt bull“ Morgunblaðið SPAMALOT (Stóra sviðið) Fim 10/4 kl. 19:30 23. sýn Sun 13/4 kl. 19:30 26. sýn Lau 3/5 kl. 19:30 29.sýn Fös 11/4 kl. 19:30 24. sýn Lau 26/4 kl. 19:30 27.sýn Lau 12/4 kl. 19:30 25. sýn Fös 2/5 kl. 19:30 28.sýn Salurinn veltist um af hlátri. Fáránlega skemmtilegt! Svanir skilja ekki (Kassinn) Lau 12/4 kl. 19:30 aukas. Lau 3/5 kl. 19:30 22. sýn Lau 10/5 kl. 19:30 25. sýn Sun 13/4 kl. 19:30 17.sýn Mið 7/5 kl. 19:30 23. sýn Fös 2/5 kl. 19:30 21. sýn Fös 9/5 kl. 19:30 24. sýn Nýtt verk eftir Auði Övu Ólafsdóttur um undarlegt eðli hjónabandsins. Áfram Mið-Ísland (Þjóðleikhúskjallarinn) Fim 10/4 kl. 20:00 51.sýn Fös 11/4 kl. 22:30 53.sýn Fim 24/4 kl. 20:00 61.sýn Fös 11/4 kl. 20:00 52.sýn Mið 23/4 kl. 20:00 60.sýn Lau 26/4 kl. 20:00 64.sýn Ef hláturinn lengir lífið stefnir Mið-Ísland á ódauðleika! Litli prinsinn (Kúlan) Sun 13/4 kl. 14:00 Sun 27/4 kl. 16:00 Sun 11/5 kl. 14:00 Sun 13/4 kl. 16:00 Sun 4/5 kl. 14:00 Sun 11/5 kl. 16:00 Sun 27/4 kl. 14:00 Sun 4/5 kl. 16:00 Falleg sýning um vináttuna og það sem skiptir máli í lífinu. Aladdín (Brúðuloftið) Lau 12/4 kl. 13:00 22.sýn Lau 12/4 kl. 16:00 23.sýn 1001 galdur - brúðuleiksýning fyrir 4ra til 94 ára. Allra síðustu sýningar. Miðasala | 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is Furðulegt háttalag hunds um nótt (Stóra sviðið) Fös 11/4 kl. 20:00 12.k Sun 4/5 kl. 20:00 Lau 24/5 kl. 20:00 Lau 12/4 kl. 20:00 13.k Fim 8/5 kl. 20:00 Lau 31/5 kl. 20:00 Sun 13/4 kl. 20:00 14.k Fös 9/5 kl. 20:00 Sun 1/6 kl. 20:00 Sun 27/4 kl. 20:00 15.k Sun 11/5 kl. 20:00 Fös 6/6 kl. 20:00 Mið 30/4 kl. 20:00 Fim 22/5 kl. 20:00 Lau 7/6 kl. 20:00 lokas Lau 3/5 kl. 20:00 Fös 23/5 kl. 20:00 Ótvíræður sigurvegari Olivier Awards 2013. Skálmöld: Baldur (Stóra sviðið) Mið 9/4 kl. 20:00 2.k Mið 23/4 kl. 20:00 4.k Fim 24/4 kl. 20:00 lokas Fim 10/4 kl. 20:00 3.k Mið 23/4 kl. 22:30 aukas Epískir tónleikar með leikhúsívafi. Aðeins þessar sýningar! BLAM (Stóra sviðið) Þri 13/5 kl. 20:00 1.k Fös 16/5 kl. 20:00 4.k Sun 18/5 kl. 20:00 7.k Mið 14/5 kl. 20:00 2.k Lau 17/5 kl. 20:00 5.k Fim 15/5 kl. 20:00 3.k Sun 18/5 kl. 14:00 6.k Margverðlaunað háskaverk Kristjáns Ingimarssonar. Aðeins þessar sýningar! Dagbók Jazzsöngvarans (Nýja sviðið) Mið 9/4 kl. 18:00 fors Fös 25/4 kl. 20:00 3.k Sun 4/5 kl. 20:00 Fim 10/4 kl. 18:00 gen Sun 27/4 kl. 20:00 4.k Fim 8/5 kl. 20:00 Fös 11/4 kl. 20:00 frums Fös 2/5 kl. 20:00 5.k Fös 9/5 kl. 20:00 Sun 13/4 kl. 20:00 2.k Lau 3/5 kl. 20:00 6.k Nýtt verk frá CommonNonsense sem færðu okkur Tengdó, Grímusýningu ársins 2012 Ferjan (Litla sviðið) Fös 11/4 kl. 20:00 7.k Fös 9/5 kl. 20:00 18.k Mið 28/5 kl. 20:00 30.k Lau 12/4 kl. 20:00 8.k Sun 11/5 kl. 20:00 19.k Fim 29/5 kl. 20:00 31.k Sun 13/4 kl. 20:00 aukas Mið 14/5 kl. 20:00 20.k Fös 30/5 kl. 20:00 aukas Fös 25/4 kl. 20:00 9.k Fim 15/5 kl. 20:00 21.k Lau 31/5 kl. 20:00 32.k Lau 26/4 kl. 20:00 10.k Fös 16/5 kl. 20:00 22.k Sun 1/6 kl. 20:00 33.k Sun 27/4 kl. 20:00 11.k Lau 17/5 kl. 20:00 23.k Þri 3/6 kl. 20:00 34.k Þri 29/4 kl. 20:00 12.k Sun 18/5 kl. 20:00 24.k Mið 4/6 kl. 20:00 35.k Mið 30/4 kl. 20:00 aukas Þri 20/5 kl. 20:00 25.k Fim 5/6 kl. 20:00 aukas Fös 2/5 kl. 20:00 13.k Mið 21/5 kl. 20:00 aukas Fös 6/6 kl. 20:00 36.k Lau 3/5 kl. 20:00 14.k Fim 22/5 kl. 20:00 26.k Lau 7/6 kl. 20:00 37.k Sun 4/5 kl. 20:00 15.k Fös 23/5 kl. 20:00 27.k Mið 11/6 kl. 20:00 38.k Þri 6/5 kl. 20:00 16.k Lau 24/5 kl. 20:00 aukas Fim 12/6 kl. 20:00 Mið 7/5 kl. 20:00 17.k Sun 25/5 kl. 20:00 28.k Fös 13/6 kl. 20:00 Fim 8/5 kl. 20:00 aukas Þri 27/5 kl. 20:00 29.k Lau 14/6 kl. 20:00 Fyrsta leikrit Kristínar Marju eins ástsælasta rithöfundar þjóðarinnar Hamlet litli (Litla sviðið) Fim 10/4 kl. 9:30 * Fös 2/5 kl. 9:30 * Þri 13/5 kl. 9:30 * Fös 11/4 kl. 9:30 * Sun 4/5 kl. 13:00 4.k Mið 14/5 kl. 9:30 * Lau 12/4 kl. 14:00 frums Sun 4/5 kl. 14:30 5.k Mið 14/5 kl. 9:30 * Fös 25/4 kl. 9:30 * Þri 6/5 kl. 9:30 * Fim 15/5 kl. 9:30 * Sun 27/4 kl. 13:00 2.k Mið 7/5 kl. 9:30 * Fös 16/5 kl. 9:30 * Sun 27/4 kl. 14:30 3.k Fim 8/5 kl. 9:30 * Mið 30/4 kl. 9:30 * Fös 9/5 kl. 9:30 * Shakespeare fyrir alla fjölskylduna Skálmöld –★★★★★ – JS, Fbl ★★★★ – SGV, Mblamlet Tjarnargötu 12 | 101 Reykjavík | sími 527 2100 | tjarnarbio.is Útundan (Aðalsalur) Fim 10/4 kl. 20:00 Frumsýning Þri 15/4 kl. 20:00 Sun 13/4 kl. 20:00 Lau 26/4 kl. 20:00 Athugið! Takmarkaður sýningafjöldi og knappt sýningatímabil Fyrirgefðu ehf. (Aðalsalur) Fös 11/4 kl. 20:00 Stund milli stríða (Aðalsalur) Lau 12/4 kl. 20:00 Mán 21/4 kl. 20:00 Fim 24/4 kl. 20:00 Sun 13/4 kl. 15:00 Mið 23/4 kl. 20:00 Sun 27/4 kl. 20:00

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.