Morgunblaðið - 16.05.2014, Side 39

Morgunblaðið - 16.05.2014, Side 39
Íþróttasamband fatlaðra er 35 ára á morgun, laugardaginn 17. maí. Efst í huga er þakklæti til allra sem hafa lagt hönd á plóg. Íslenska ríkið, sveitarfélögin, félagasamtök, klúbbar og ófáir sjálfboðaliðar, en ekki hvað síst þjóðin sem hefur svo sannarlega stutt við bakið á okkur, hvatt okkur áfram og glaðst með okkur í þau ótal skipti sem okkar magnaða íþróttafólk hefur sýnt að leikgleði, áræðni og áhugi getur gert hið ómögulega mögulegt.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.