Morgunblaðið - 16.05.2014, Page 39

Morgunblaðið - 16.05.2014, Page 39
Íþróttasamband fatlaðra er 35 ára á morgun, laugardaginn 17. maí. Efst í huga er þakklæti til allra sem hafa lagt hönd á plóg. Íslenska ríkið, sveitarfélögin, félagasamtök, klúbbar og ófáir sjálfboðaliðar, en ekki hvað síst þjóðin sem hefur svo sannarlega stutt við bakið á okkur, hvatt okkur áfram og glaðst með okkur í þau ótal skipti sem okkar magnaða íþróttafólk hefur sýnt að leikgleði, áræðni og áhugi getur gert hið ómögulega mögulegt.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.