Morgunblaðið - 16.05.2014, Síða 85

Morgunblaðið - 16.05.2014, Síða 85
MENNING 85 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 16. MAÍ 2014 Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Mig hafði dreymt um að færa mynd- listina inn í þennan litla ramma frí- merkjanna og fyrir sjö árum lét ég verða af því,“ segir danski gallerist- inn og myndlistarmaðurinn Sam Je- dig og dreifir úr frímerkjaörkum á borðið. Frímerkin eru myndlistar- verk fjölda listamanna, og þar á með- al eftir hann sjálfan. Jedig er eigandi gamalgróins gallerís í Danmörku, Stalke gallerísins, og hefur meðal annars sett þar upp sýningar með verkum íslenskra listamanna á borð við Gunnar Örn Gunnarsson, Helga Þorgils Friðjónsson, Guðmund Ing- ólfsson og Sigurgeir Sigurjónsson En nú er Jedig á Íslandi og opnar í dag klukkan 17 sýningu í Galleríi Gangi, heimagalleríi Helga Þorgils að Rekagranda 8, þar sem allir eru velkomnir, á frímerkjum sem hann framleiðir undir yfirskriftinni Art- stamp.dk. Gott samstarf við Íslendinga Í tilefni opnunarinnar gefur Art- stamp.dk út ný upplagsverk í dag, með verkum eftir Gunnar Örn, sem lést árið 2008 en Jedig starfaði lengi með, og Helga Þorgils. Þá hefur Je- dig gert nokkur frímerjaverk eftir eldri íslenskum frímerkjum; eftir bankahrunið 2008 breytti hann til að mynda nokkrum á persónulegan hátt. Jedig hannar merkin sjálfur, prentar þau og sker til. Frímerkin eru gefin út í litlum upplögum, 50 til 3000 af hverju, arkirnar eru tölusett- ar og listamennirnir fá helming upp- lagsins og geta annaðhvort sýnt þær sem heilar arkir, eða bútað þau sund- ur, sett á umslög og sent, eins og far- andlistaverk út um heiminn. „Þessi frímerki hafa vakið athygli víða,“ segir hann. „Fyrst var ég að hugsa um að skapa ímyndað land sem gæfi út þessi myndlistarmerki, því hin opinberu frímerki í Dan- mörku eru frekar leiðinleg.“ Hann tekur fram fyrsta frímerkið sem hann bjó til, með myndverki eftir listamanninn Albert Mertz. „Hann var beðin um að gera mynd fyrir opinbert danskt frímerki, skil- aði þessu fína verki af sér, en þegar á reyndi kunni einn í valnefndinni ekki að meta það. Albert reiddist því og tók frummyndina frá þeim. Eftir að hann lést fékk ég teikninguna hjá dóttur hans og gaf hana út, eins og til stóð. Það vakti athygli. Þessi listaverk fara út um heiminn á umslögum en hér á sýningunni má sjá arkirnar heilar, og auk þess um- slög eins og þau sem ég geri alltaf með frímerkjunum í samstarfi við listamennina. Ég sendi þau svo til mín hvar sem ég er staddur í hem- inum og þegar þau hafa skilað sér með póststimplunum eru þau tilbúin sem listaverk.“ Hann tekur fram umslög sem hann hefur unnið hér síðustu daga með frí- merkjunum með verkum Gunnars Arnar og Helga Þorgils, auk þess sem hann hefur notað opinbert frí- merki með myndum af glerhjúp Ólafs Elíassonar á Hörpu. Jedig finnst ánægjulegt að geta notað myndir af verki þess gamla vinar síns og samstarfsmanns. Gegnum tíðina hefur Jedig átt í margvíslegum samskiptum við ís- lenska listarmenn. Hann var ungling- ur þegar hann kynntist Gunnari Erni fyrst og fyrstu myndverkin sem hann eignaðist voru eftir Gunnar. Löngu síðar, árið 1994, leiddi Ólafur Elías- son, sem var þá starfsmaður í galleríi Jedig, þá Gunnar aftur saman. Ólaf- ur starfaði hjá Jedig í galleríinu í nokkur ár, samhliða námi, og þar voru fyrstu tvær einkasýningarnar á verkum hans. „Gunnar Örn mælti með fleiri íslenskum listamönnum til sýninga og síðan hef ég haldið þeim góðu tengslum við,“ segir Sam Jedig. Minningar Fjögur ný frímerkjaverk eru með verkum Gunnars Arnar. Ný útgáfa Frímerkin með verkum Helga Þorgils koma út í dag. Endurgerð „Sorry -Declared Bank- rupt, 2008“, er prentað á merkið. Listaverkin fara út um heiminn á umslögum  Sýnir frímerki með verkum Gunnars Arnar og Helga Þorgils Morgunblaðið/Einar Falur Frímerkjalist „Þessi frímerki hafa vakið athygli víða,“ segir Sam Jedig. HVERFISGATA 19551 1200 LEIKHUSID.IS MIDASALA@LEIKHUSID.IS leikhusid.is SVANIR SKILJA EKKI –„Bráðfyndin og skemmtileg sýning...“ Fréttablaðið SPAMALOT (Stóra sviðið) Lau 17/5 kl. 19:30 32.sýn Lau 24/5 kl. 19:30 34.sýn Fös 30/5 kl. 19:30 36.sýn Sun 18/5 kl. 19:30 33.sýn Sun 25/5 kl. 19:30 35.sýn Lau 31/5 kl. 19:30 lokas. Salurinn veltist um af hlátri. Fáránlega skemmtilegt! Sýningum lýkur í vor. Eldraunin (Stóra sviðið) Fös 16/5 kl. 19:30 8.sýn Mið 28/5 kl. 19:30 11.sýn Fös 6/6 kl. 19:30 aukas. Fim 22/5 kl. 19:30 9.sýn Sun 1/6 kl. 19:30 12.sýn Fös 13/6 kl. 19:30 14.sýn Fös 23/5 kl. 19:30 10.sýn Fim 5/6 kl. 19:30 13.sýn Lau 14/6 kl. 19:30 15.sýn Fimm stjörnus ýning sem enginn ætti að missa af. Sýningum lýkur í vor. Svanir skilja ekki (Kassinn) Lau 17/5 kl. 19:30 25.sýn Sun 18/5 kl. 19:30 26.sýn Sun 25/5 kl. 19:30 Lokas. Síðustu sýningar - Nýtt verk eftir Auði Övu Ólafsdóttur. Litli prinsinn (Kúlan) Lau 17/5 kl. 14:00 Sun 25/5 kl. 14:00 Lau 7/6 kl. 14:00 Lau 17/5 kl. 16:00 Sun 25/5 kl. 16:00 Lau 7/6 kl. 16:00 Sun 18/5 kl. 14:00 Lau 31/5 kl. 14:00 Sun 8/6 kl. 14:00 Sun 18/5 kl. 16:00 Lau 31/5 kl. 16:00 Sun 8/6 kl. 16:00 Lau 24/5 kl. 14:00 Sun 1/6 kl. 14:00 Lau 24/5 kl. 16:00 Sun 1/6 kl. 16:00 Fimm stjörnu sýning fyrir áhorfendur á aldrinum 6 til 12 ára. Stund milli stríða (Stóra sviðið) Lau 7/6 kl. 19:30 Sýningin var valin áhugaverðasta áhugaleiksýningin leikárið 2013 - 2014. Miðasala | 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is Furðulegt háttalag –★★★★★- HA, DV Furðulegt háttalag hunds um nótt (Stóra sviðið) Fim 22/5 kl. 20:00 Lau 31/5 kl. 20:00 Lau 7/6 kl. 20:00 lokas Fös 23/5 kl. 20:00 Sun 1/6 kl. 20:00 Lau 24/5 kl. 20:00 Fös 6/6 kl. 20:00 Síðustu sýningar BLAM (Stóra sviðið) Fös 16/5 kl. 20:00 4.k Sun 18/5 kl. 20:00 7.k Lau 21/6 kl. 20:00 aukas Lau 17/5 kl. 14:00 Fim 19/6 kl. 20:00 aukas Sun 22/6 kl. 20:00 lokas Sun 18/5 kl. 14:00 6.k Fös 20/6 kl. 20:00 aukas Sýning ársins í Danmörku 2012, 6 Grímutilnefningar 2013. Aðeins þessar sýningar! Dagbók Jazzsöngvarans (Nýja sviðið) Lau 17/5 kl. 20:00 Lau 24/5 kl. 20:00 Fös 30/5 kl. 20:00 Nýtt verk frá CommonNonsense sem færðu okkur Tengdó, Grímusýningu ársins 2012 Ferjan (Litla sviðið) Fös 16/5 kl. 20:00 22.k Sun 25/5 kl. 20:00 28.k Mið 4/6 kl. 20:00 35.k Lau 17/5 kl. 20:00 23.k Þri 27/5 kl. 20:00 29.k Fim 5/6 kl. 20:00 aukas Sun 18/5 kl. 20:00 24.k Mið 28/5 kl. 20:00 30.k Fös 6/6 kl. 20:00 36.k Þri 20/5 kl. 20:00 25.k Fim 29/5 kl. 20:00 31.k Lau 7/6 kl. 20:00 37.k Mið 21/5 kl. 20:00 aukas Fös 30/5 kl. 20:00 aukas Mið 11/6 kl. 20:00 38.k Fim 22/5 kl. 20:00 26.k Lau 31/5 kl. 20:00 32.k Fim 12/6 kl. 20:00 Fös 23/5 kl. 20:00 27.k Sun 1/6 kl. 20:00 33.k Fös 13/6 kl. 20:00 Lau 24/5 kl. 20:00 aukas Þri 3/6 kl. 20:00 34.k Fyrsta leikrit Kristínar Marju eins ástsælasta rithöfundar þjóðarinnar Hamlet litli (Litla sviðið) Fös 16/5 kl. 10:00 * Sun 18/5 kl. 13:00 Shakespeare fyrir byrjendur. * Skólasýningar. **Táknmálstúlkuð sýning Der Klang der Offenbarung des Göttlichen (Stóra svið) Mið 28/5 kl. 20:00 1.k Fim 29/5 kl. 20:00 2.k Fös 30/5 kl. 20:00 3.k Myndlistarverk fyrir svið eftir Ragnar Kjartanson. Tónlist Kjartan Sveinsson ★★★★ – SGV, Mblamlet Tjarnargötu 12 | 101 Reykjavík | sími 527 2100 | tjarnarbio.is Wide Slumber (Aðalsalur) Lau 24/5 kl. 20:00 Sun 25/5 kl. 20:00 Mán 26/5 kl. 20:00 Miða má nálgast hjá Listahátíð í Reykjavík Danssýningin Death (Aðalsalur) Fim 29/5 kl. 20:00 Fös 30/5 kl. 20:00 Arty Hour (Kaffihús) Þri 27/5 kl. 20:00 AÐGANGUR ÓKEYPIS ÓPERUARÍUR EFTIR CATALANI, VERDI OG PUCCINI HÁDEGISTÓNLEIKAR Í NORÐURLJÓSUM, HÖRPU ÞRIÐJUDAGINN 20. MAÍ KL.12:15 ELÍN ÓSK ÓSKARSDÓTTIR SÓPRAN ANTONÍA HEVESI PÍANÓ
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.