Morgunblaðið - 04.09.2014, Síða 4

Morgunblaðið - 04.09.2014, Síða 4
4 FRÉTTIRInnlent MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 4. SEPTEMBER 2014 FREISTANDI AUKAHLUTA- PAKKAR FYRIRAURIS MEÐAN TILBOÐIÐ VARIR Aukahluta- pakkar á tilboði LIVE PAKKI 258.630kr. Filmur í rúður Krómlisti á skott Krómstútur á púst Þokuljósasett Krómlistar á hliðar 16” álfelgur (Orion) Fullt verð 426.829 kr. Tilboðsverð SPORT PAKKI 104.762 kr. Filmur í rúður Toppgrindarbogar Skíðafestingar fyrir 4 skíði Gúmmímotta í skott Hlíf á afturstuðara (póleruð) Fullt verð 173.568 kr. Tilboðsverð HLÍFÐAR PAKKI 168.177 kr. Toyota ProTect 5 ára lakkvörn Filmur í rúður Gluggavindhlífar4stk. Hliðarlistar (svartir) Hlíf á afturstuðara (póleruð) Stuðaravörn (svört) Gúmmímotta í skott Filmur á handföng að framan Fullt verð 246.581 kr. Tilboðsverð *Live pakkinn erætlaður fyrir grunnútgáfuAuris ogAuris TS. Óskir umLive pakka fyrir aðrar útgáfur bílanna kalla á sérsniðna aðlögun í samráði við söluráðgjafa. LJÓSMYNDIR Árni Sæberg saeberg@mbl.is Ljósmyndari Morgunblaðsins, Árni Sæberg, flaug yfir gosstöðvarnar með Árna Gunnars- syni fisflugmanni í gær og tók þessar til- komumiklu myndir af eldsumbrotunum og hrauninu þar. Ferðin var tímafrek á fisflugvél og voru þeir félagar um sex og hálfan tíma á lofti. Þá var ókyrrð í námunda við gosstöðvarnar vegna hitauppstreymis frá gosinu. Engu að síður segir Árni að ferðalagið hafi verið vel þess virði. „Það var stórfengleg upplifun að fljúga þarna yfir og mikilfenglegt að sjá litadýrðina í hrauninu,“ segir Árni. Mælingar Jarðvísindamenn setja upp mælitæki sín vestan við hraunið í Holuhrauni um miðjan dag í gær. Síðar um daginn þurftu þeir að yfirgefa svæðið. Leysingar Vatn byrjaði að renna í meira mæli frá Dyngjujökli í gær. Óttast var að hlaup gæti átt sér stað og því var fólk kallað burt frá svæðinu. Gos Krafturinn í gosinu var talinn svipaður í gær og undanfarna daga. Hraunspýjurnar sem þar koma upp náðu um 40-50 metra upp í loftið. Morgunblaðið/Árni Sæberg Mengun Gasstrókurinn frá gosinu stígur tugi þúsunda feta upp í andrúmsloftið og er tignarlegur á að líta, hann er þó ekki hættulaus. Helstu gastegundirnar sem losna úr kvikunni við eldgos eru vatnsgufa, koltvíoxíð og brennisteinstvíoxíð. Stórfengleg litadýrð hraunsins
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.