Morgunblaðið - 04.09.2014, Side 95

Morgunblaðið - 04.09.2014, Side 95
MENNING 95 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 4. SEPTEMBER 2014 Komin er út ævisaga SörensLangvads, Sörens Saga,og fæst hjá Eymundssoní Kringlunni. Höfundur hennar, blaðamaðurinn Poul Höeg Östergaard, hafði unnið með Sören að samningu hennar síðustu miss- erin. Hreinskilnislegt viðtal undir lok bókarinnar sýnir að þeir náðu vel saman. Brugðið er upp mynd af æsku- heimili Sörens. Hann man Maríu móðurömmu sína vel, en Þórður Guðjohnsen afi hans var látinn. Heimili þeirra í Kaupmannahöfn hafði staðið Íslendingum opið, ætt- ingjum, vinum og ungum stúd- entum. Fyrirtækið Höjgaard & Schulz byggði Ljósavatns- virkjun og var Kay Langvad ráð- inn til að stjórna verkinu. Sören steig fæti sínum á íslenska grund 12 ára í júní 1937. Örlögin höguðu því svo að Kay var ráðinn til að leggja hitaveituna á vegum sama fyr- irtækis. Sú atburðarás er ævintýri líkust. Í apríl 1940 var byggingar- efnið komið um borð í Gullfoss, sem síðan fékk ekki brottfararleyfi þar sem Danmörk var hernumin af Þjóð- verjum. Kay brá á það ráð að fara með fjölskylduna um Berlín og Ítalíu til New York og síðan til Íslands. Sö- ren var frændmargur og eignaðist brátt góða vini. Hann tók danskt stúdentspróf frá Háskóla Íslands og var í hópi fyrstu verkfræðinga, sem tóku fyrrihluta próf frá HÍ 1945. Þeir feðgar Kay og Sören eign- uðust fyrirtækið Phil&Sön. Í gegn- um það og systurfyrirtæki þess Ís- tak urðu þeir brátt brautryðjendur og leiðandi á íslenskum verktaka- markaði. Samvinna Ístaks og Phil- &Sön var náin. Af því var gagn- kvæmur ávinningur og opnaði íslenskum verkfræðingum dyrnar að alþjóðlegum verktakamarkaði. Ekki má dragast að sú saga verði skráð. Undir stjórn Sörens varð Phil- &Sön mjög sterkt á innanlands- markaði í Danmörku og leiðandi í út- flutningi á verktakastarfsemi. Í fyrstu beindist athyglin einkum að Íslandi, Færeyjum og Grænlandi en brátt varð allur heimurinn undir, einkum Norðurlönd, fjarlægir staðir og einangraðir. En verktaka- starfsemi er áhættusöm. Phil&Sön hafði lengst af verið rekið með hagn- aði. En svo kom kreppan 2008. Fyr- irtækið hafði vaxið hratt og sum verk gengu ekki upp eins og í Pa- nama, svo það seig á ógæfuhliðina. Hjónin Gunnvör og Sören voru systrabörn og litu á Ísland í orði og verki sem sitt annað föðurland. Þau voru náin og vafalaust að Gunnvör tók oft af Sören ómakið með sínu góða skapi og leiftrandi húmor. Það var í senn fróðlegt og áhrifamikið að lesa um samskipti fjölskyldunnar eins og þeim er lýst í Sörens Saga. Foreldrarnir eiga sín vandamál og börnin hafa sín sterku, persónulegu einkenni og vilja. Þau velja sínar eig- in leiðir. Phil&Sön hafði virst traust eins og kletturinn. Síðan snerist ör- lagahjólið. Fyrirtækið leið undir lok með skapara sínum. Í kringum jafn sterka og frjóa einstaklinga og Gunnvöru og Sören er ekkert ein- falt. Vel fer á því að kalla ævisöguna Sörens Saga – hún er saga mikilla örlaga eins og Íslendingasögur. Myndin af Sören Langvad verður skýr. Hann heldur reisn sinni en maður finnur sárt til með honum að leiðarlokum. Hann er einn af merk- ustu athafnamönnum sem af ís- lensku bergi eru brotnir. Morgunblaðið/Einar Falur Athafnamaðurinn „Myndin af Sören Langvad verður skýr. Hann heldur reisn sinni en maður finnur sárt til með honum að leiðarlokum. Hann er einn af merkustu athafnamönnum sem af íslensku bergi eru brotnir,“ skrifar rýnir. Saga mikilla örlaga eins og Íslendingasögur Ævisaga Sörens Saga – Entreprenören Sören Langvad og dramaet om Phil bbbbn Eftir Poul Höegh Östergaard. Gyldendal A/S Kaupmannahöfn, 2014. HALLDÓR BLÖNDAL BÆKUR Nú geta allir fengið iPad-áskrift Skráðu þig í iPad-áskrift á www.mbl.is/mogginn/ipad/ STOFNAÐ1987 einstakt eitthvað alveg Ú r v a l e i n s t a k r a m á l v e r k a o g l i s t m u n a e f t i r í s l e n s k a l i s t a m e n n Sk i pho l t 50a | S ím i 581 4020 | www.ga l l e r i l i s t . i s M ál ve rk : Á sg ei r Sm ar i DON CARLO eftir Giuseppe Verdi Frumsýning 18. október kl. 20 Miðasala í Hörpu og á harpa.is Miðasölusími 528 5050 ★★★★ – SGV, Mblamlet Tjarnargötu 12 | 101 Reykjavík | sími 527 2100 | tjarnarbio.is Róðarí (Aðalsalur) Þri 16/9 kl. 20:00 Sun 28/9 kl. 20:00 Fös 10/10 kl. 20:00 Mið 24/9 kl. 20:00 Lau 4/10 kl. 20:00 Trúðleikur (Aðalsalur) Sun 7/9 kl. 14:00 Sun 21/9 kl. 14:00 Sun 12/10 kl. 14:00 Sun 14/9 kl. 14:00 Sun 28/9 kl. 14:00 Kameljón (Aðalsalur) Lau 6/9 kl. 20:00 Sun 21/9 kl. 20:00 Sun 5/10 kl. 20:00 Fös 12/9 kl. 20:00 Lau 27/9 kl. 20:00 Petra (Aðalsalur) Fös 5/9 kl. 20:00 Fim 11/9 kl. 20:00
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.