Stígandi - 01.04.1944, Side 11

Stígandi - 01.04.1944, Side 11
STÍGANDI GAMALT LAG 89 Hljóðláta nótt! í þinn heiðis nið hjúpaðu fornan — og nýjan sið. Gamalt og nýtt jarðneskt göngulag legðu glitrandi stjörnubrjóst þitt við. Láttu stórasand líísins skarta við leiftur á úthafsdjúpið svarta og eiga sinn dýrasta, efsta brag við eilífðar móðurhjarta. Sigurjón Friðjónsson. Það eru ekki landkostir og blíðviðri og gull og silfur og eðalsteinar, sem gerir þjóðirnar farsælar og voldugar og ríkar, heldur það hugarfar eða sá andi, sem býr í þjóðinni. Hann er eins og sálin í mannlegum líkama. Sá, sem hefir skarpvitra og æfða sálu, hann getur komið þúsund sinnum meiru til leiðar en sá, sem hefir sljóva sál og veika, þó að hann hafi sterkan líkama. Eins eru þjóðirnar. Hvað stoðar það, að ein þjóð hefir allsnægtir í landi sínu, ef hún kann ekki að afla þess eða vill ekki afla þess? Og hvað stoðar það, að hún afli þess, ef hún kann ekki eða vill ekki færa sér það í njrt? Baldvin Einarsson.

x

Stígandi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.