Stígandi - 01.04.1944, Blaðsíða 30

Stígandi - 01.04.1944, Blaðsíða 30
108 NOKKUR ORÐ UM SKÁLDSKAP STÍGANDI „Nú sé ég og faðma þig, syngjandi vor með sólina og blæinn. Mér klappaði golan, þó gatan sé þröng, og gott var í morgun að heyra þinn söng. Nú kem ég sem fljúgandi langt út í ljósið og daginn“. Skyn augans, eyrans og tilfinningalífsins hafa þama full- komna jafnaðaraðstöðu í fagnaði lífsins. Og þáttur eyrans, hljómurinn, getur jafnvel komið þar fram í fyrstu röð. „Og einatt sat ég innst við fossinn bjarta og unaðsróma hörpu þinnar naut. Þar söngstu mig að þínu heita hjarta og hug minn allan lagðir þér í skaut. Og mér er síðan þraut við þögn að una og þrái æ að heyra fossa duna“. Og það er ekki söngur vatnanna einn, sem þarna kemur til greina, heldur jafnframt og engu síður fuglasöngur — og „söng- urinn í sálinni“, sem skáldin tala stundum um og í nánu sam- bandi er við hrynjandi máls og einkum ljóða. Líklega hefir enginn seinni tíðar maður haft eins mikil áhrif á íslenzkt mál og Jónas Hallgrímsson og einkum mýkt þess og hlýju. „Astkæra, ylhýra málið, og allri rödd fegra, blíð sem að barni kvað móðir á brjósti svanhvítu. Móðurmálið mitt góða, hið mjúka og ríka, orð áttu enn eins og forðum mér yndið að veita“. Ljósasta einkenni okkar forna máls er krafturinn, sem oft minnir á leiftursnögg sverðshögg víkingaaldarinnar og leiftr- andi, víðfaðma huganir um leið; skapar stuttar, hnitmiðaðar setningar og kemur einatt fyrir víðtækum sýnum og hugsunum í einu orði. Hin eina breyting, sem orðið hefir til verulegra bóta á málinu, frá gullaldartíð ísl. bókmennta, er aukin mýkt þess og mildi, sem J. H. hefir átt mestan þátt í — en hefir orðið minna úr en efni stóðu til af hans hálfu. Jónas Hallgrímsson bar glöggt skyn á myndasmíði orðlistar-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Stígandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.