Stígandi - 01.04.1944, Qupperneq 33

Stígandi - 01.04.1944, Qupperneq 33
STÍGANDI ÞÓRODDUR GUÐMUNDSSON FRÁ SANDI: KONUNGUR ÍSLEZKRA VIÐA — ENDURMINNING. — Morgunsólin hafði fyrir löngu gægzt upp yfir brúnir Tinda- fjalla og roðað Eyjafjallajökul, þegar við risum úr rekkjum í Múlakoti. Ferðinni var heitið suður yfir Markarfljót. Með staf- prik í höndum þrömmuðum við Ragnar Ásgeirsson niður túnið, suður að fljóti og út í það. Smám saman dýpkaði vatnið og herti á straumnum. Hann gróf sandinn undan fótum okkar, ef nokk- uð var staðnæmzt í spori. Við studdumst á stafina til þess að falla ekki fyrir iðunni. Vatnið steig hærra og hærra — á mjaðm- ir, í mitti, undir hendur. Flaumurinn er að svifta okkur fótfestu. Þá grynnist allt í einu —- og fyrr en varir stöndum við báðir á þurru landi, glaðir og hressir eftir svala jökulvatnsins. — Þetta er á fögrum sólskinsdegi vorið 1927. Okkur sækist leiðin vel suður yfir sandana, þó að við höfum vöknað rækilega, enda er sagt, að enginn sé verri fyrir því. Forn- fræg örnefni blasa við augum. Fjöll og hnjúkar sjást í tíbrá hill- inga og bláma fjarlægðar. Hér lifum við upp, í sjón og raun, gamla atburði, frá dögum æskunnar, með Njálu í höndum, er við sáum í huga „skrautbúin skip fyrir landi“, hetjur, sem hræddust eigi dauða sinn og drengi, sem þótti fyrir því að vega menn. Atburðir Njálu rifjast upp, einn af öðrum. Eg les hana á gullnum spjöldum landsins vi,ð ljós frá morgunsól. Mundi það hafa verið hér, sem Skarphéðinn stökk yfir Markarfljót milli höfuðísa og klauf Þráin í herðar niður? — Báðir þegjum við um stund. Loks get ég eigi lengur orða bundizt og segi eitthvað við Ragnar, varðandi þessar fornu frá- sögur. Og þá fæ ég að vita, að hugur hans er gagntekinn af því sama. En um það er ekki hægt að ræða frekar. Fæst orð hafa minnsta ábyrgð. Svo nálgumst við undirhlíðar Eyjafjallajökuls og göngum á bökkum þverár einnar, sem kemur þar ofan af hálendinu. Bakk-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Stígandi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.