Stígandi - 01.04.1944, Síða 36

Stígandi - 01.04.1944, Síða 36
STÍGANDI KRISTIÁN EINARSSON FRÁ DJÚPALÆK: HVER ER EG? Hver er eg, sem skáldsins óði ann utanhrings, og hvergi vinning fann, sæki einn á brattans brunnu fjöll? Bjartur logi skín þar yfir mjöll. Hvíta bál á hverfulleikans slóð, hví hlaut eg ei neista af þinni glóð? Margur sá, er eldinn hefur eygt, ungur fékk sitt blys við logann kveikt, bar það hátt um myrka vegu manns, múgur blindur sá með augum hans, kaus sér, þó að kuldinn hafi níst kyndilburðinn, gæti hann öðrum lýst. Hver er eg, sem aðeins logann sá yzt við sjónhring bjarma á loftin slá, meðan aðrir eldinn hafa sótt upp á fjallið, sigrar hel og nótt? Hver er eg, að halda þrek mitt það? Þrýtur dag, og bráðum skyggir að. Hver er eg, sem hvergi gleði finn, hversdags önnum háður, lifi og vinn takmarks án og yndis, miðar skammt, eldinn, neistann þrái, en hræðist samt? Hver er eg, sem þreyti flóttans för, frá mér sjálfum burt, með ljóð á vör? Eg er draumur löngu liðins manns, lítill glampi af sigurblysi hans.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Stígandi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.