Stígandi - 01.04.1944, Blaðsíða 49

Stígandi - 01.04.1944, Blaðsíða 49
STÍGANDI ,EF EG KYNNI Á ÞVÍ SKIL' 127 Eldr er beztr með ýta sonum ok sólar sýn, heilyndi sitt ef maðr hafa náir, án við löst at lifa? Það er að lifa án þess, að nokkur blettur falli á ævi manns eða minning, svo sem um Brynhildi skjaldmey var sagt: „Hún sér at lífi / löst né vissi / ... . vamm þat er væri / eða vera hygði“. Og gott er vammalausum vera, eigi síður en eiga heilyndi (o: heilbrigði, dregið af heil— og und=sár). Þetta er að vera „án (þess) að liia við löst“. TALSHÆTTIR. Rétt er að láta eitthvað í ljós, taka eitthvað fram, bera eitt- hvað eða einhvern fyrir sig (skjöld, afsökun, vitnisburð, sönn- un), berja einhverju við (einhverri tyllisök, einhverjum smá- hlutum), berast á banaspjót (eða berast banaspjót eftir). Rangt er að láta í Ijósi (ungt í íslenzku) taka e-u fram, bera einhverju við eða fyrir (viðbára er það að bera e-ð við, bera e-ð móti), berast á banaspjótum. Rétt er að henda gaman að einhverju, sbr. að þykja gaman að e-u. Þarna er henda í merkingunni að ná, grípa, t. d. grípa á lofti. Rétt er, að einhverjum sé ekki íisjað saman, ekki gerður úr fisum, — lélegu efni til smíða.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Stígandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.