Stígandi - 01.04.1944, Síða 51

Stígandi - 01.04.1944, Síða 51
STÍGANDI í ORLOFI 129 þess háttar maður. Fjárfækkun þessi var því ráðstöfun forsjón- arinnar, en ekki hans. Eitt þurfti að gera á Völlum vor hvert fyrir sláttinn: reka saman féð og rýja það. Dálítið þurfti og að gera á þessu vori vikurnar þar á undan. Þetta helzt: Aka á túnið áburði, vinna á, gera við langa girð- ingu, afgirða nýrækt, stinga út, kljúfa, hreykja, bera saman, ganga frá flagi, ræsa fram votlendi, setja niður kartöflur, sá rófnafræi, bera ofan í veg, ryðja nýjan.------- Æ, þessi upptalning er leiðinleg. Já, og svo var það þessi ei- lífi sauðburður, sem endurtekur sig vor eftir vor og heimtar hverja stund nætur og daga um mánaðartíma eða lengur — þetta þegar „bændakjötið“ kemur inn í veröldina, sem góðu styrkirnir reiknast út á og uppbæturnar. Svo var það loksins í fyrstu júlívikunni, að við riðum af stað í samanreksturinn, feðgarnir, á fimmta tímanum árdegis. Ekki er það lengi talað að rýja þessar ær og gemlinga og marka dilkaefnin, sem undan höfðu gengið við aðalmörkunina, hleypa út úr rétt, á hjörð í haglendi, reka til fjalls fáeina tugi kílómetra og koma hverju lambi undir. Onei, ekki lengi talað eða sagt. Samt treindist það okkur í fulla tvo sólarhringa, í tvær nætur og tvo daga. Við komum heim úr fjárrekstrinum á tíunda tímanum fyrir hádegið. Enn jarmar fénaður í sífellu inni í hlustunum. En það skilur enginn maður, sem ekki hefir sjálfur verið í rekstri, hvernig blessaðar skepnurnar geta látið til sín heyra þar, staddar inni í afrétt um fjörutíu kílómetra burtu. Meee, segja þær dimmradda og rámar, lambamæðumar — meeee. Og fjáræskan, það er að segja lömbin, tekur undir mjóróma og hás eins og í stekk. Ég spretti af hesti mínum á hlaðinu og Jón faðir minn af sín- um hesti. Svo vörpuðum við hnökkunum upp í loft á varpann til þerris og viðmnar. Hæg sunnanátt leið um jörðina, heit af sólskini. Vallatún lá iðgrænt með flekkja-grasi fyrir fótum okkar. — Nú er ljótt að eiga ekki hey í þurrkinn, sagði stórbóndinn. Það er eins og þar stendur: allt í djöfli og óreiðu, amboðin ótil- sett, en grasið komið og þurrkurinn. Næst var að mjólka kýrnar, þvi að enn stóðu þær troðinjúfra á básunum, greyin. 9
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Stígandi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.