Stígandi - 01.04.1944, Qupperneq 74

Stígandi - 01.04.1944, Qupperneq 74
152 NOKKUR ORNEFNI STÍGANDI Oddakofi. í landi Brettingsstaða á Flateyjardal, allhátt uppi í fjalli, norð- arlega og neðanvert við fjallið Mosahnjúk, á svonefnduxn Efri- mýrarsundum, sunnanvert í hæð, sem lieitir Stórhæð, er örnefnið Oddakofi. Þetta örnefni er eflaust gamalt, því að engan vott sér þess nú, að þar hafi kofi staðið. Sú er sögn um þennan stað, að endur fyrir löngu liafi maður að nafni Oddi reist þar kofa og búið í um skeið sem einsetumað- ur. Síðan heitir þar Oddakofi. Fram á síðustu ár hefir örnefnið Oddakofi ekki verið tengt við Stjörnu-Odda í sögnum hér, enda var Stjörnu-Oddi til skamms tíma ekki svo kunnugur almenningi á þessum slóðum. Þýzkir stjörnufræðingar, sem voru á ferð hér fyrir stríð það, er nú geisar, voru meðal annars að grennslast eftir sögnum um Stjörnu-Odda og komu í því skyni til Flateyjar. Þar höfðu þeir ekki upp á neinu og voru snúnir til Húsavíkur, en fréttu þá urn örnefnið „Oddakofi“ á Flateyjardal, lögðu þeir þá leið sína vestur aftur til að athugá staðinn. Þetta sýnir, að vísindamönnum þessum þótti nafnið athyglis- vert, og má vera, að svo sé, þó nú verði ekki um uppruna þess vitað utan það, sem felst í munnmælasögn þeirri, sem getið er hér að framan. Dysjahólar. Utan og neðanvert við túnið á Brettingsstöðum á Flateyjardal eru nokkrir smáhólar, sem heita „Dysjahólar“. Hólar þessir eru á mörkum harðvellis og mýrar og eru nú aðeins lág hróf, ekki ólíkt Jiví að sigið hafi í jörð. í þessum hólum eiga Brettingssynir að vera heygðir; en þeir féllu fyrir Finnboga hinum ramma, er þeir gerðu honum fyrir- sát á Flateyjardalsheiði við Finnbogakamb, senr frá er sagt í Finnbogasögu.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Stígandi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.