Stígandi - 01.01.1949, Qupperneq 24

Stígandi - 01.01.1949, Qupperneq 24
á þat sætti Haraldr konungr þá liinn hárfagri, at ertgi skyldi víðara nema en liann mætti eldi yfir fara á degi með skipverjum sínum.“ Það er einkennilegt, að Haraldur konungur skuli hafa hlutazt til að koma á sáttargerð í þessu efni, en það kernur mál- inu, sem hér er rætt, miklu minna við en liitt, hvað þá var gert með stóru landnámin, sem numin voru áður. Það getur ekki hafa verið ýkjamikið gagn að því að setja nýjum landnámum takmörk, þegar búið var að skipta miklum eða meiri hluta landsins milli fárra tuga manna, og að líkindum voru óvíða eftir stór, óslitin svæði af ónumnu landi, þar sem einstakir menn gátu talið sér ofurmikil landnám til eignar. Enda mun slík ráðstöfun hafa verið illa til þess fallinn að sefa þykkju alþýðunnar í garð þeirra, sem sátu yfir stóru landeignunum. Mér þykir merkilegt, að Landnámabók skuli minnast á þenna kurr. Eg tel það sennilegt, að af honum liafi leitt meira en sú sátt ein, sem bókin nefnir og hér var tilgreint, og landsmenn liafi J^á einnig leyst úr Jrví vandkvæði, að annars vegar voru fyrstu landnemarnir, sem áttu margfalt meira land en þeir liöfðu að gera með, en fengu þó hvorki selt né gefið öðrum, og hins vegar mikill fjöldi manna, sem áttu erfitt með að ná bólfestr nreð Jreim kjörum, sem Jreir þóttust eiga kröfu til. Hænsa-Þóris saga segir svo frá, eftir brennu lilundketils í Örn- ólsdal, að Tungu-Oddur iiafi komið á vettvanginn, tekið upp logandi brand, riðið með liann andsælis húsin og mælt: „Hér nem ek mér land, fyrir Jrví at hér sé ek nú eigi byggðan ból- stað. Heyri Jrat váttar, Jreir er hjá eru.“ Til skýringar á þessu hefur mikið verið talað um Jrann sið að helga sér land með Jrví að fara um Jrað eldi, en engum virðist hafa Jrótt þörf á að skýra heimild Odds til Jress að eigna sér landið. Hún er afarmerkileg, ef nokkur fótur er fyrir henni. Höfundur sögunnar er vel að sér í fornum siðvenjum, þó að hann fari fremur illa með þekk- ingu sína, og ég sé ekki betur, en að mikil líkindi sé til þess, að í ummælum lians sé falinn sannur kjarni, að til hafi verið sú venja eða jafnvel þau lög, að óbyggt eða óhagnýtt land sé eiganda- laust, og sé Jrví hverjum manni heimilt að eigna sér Jrað og setj- ast Jrar að. Slík lög mundu hafa dæmt fyrstu landnámsmenn frá öllum löndum Jreirra, sem ennþá lágu auð og engum til hags. En þó að Jrað liafi ekki verið lög, heldur aðeins siðvenja, sprottin af kröfunni til frjáls landnáms, sem allir þeir gerðu, sem komu 22 STÍGANDI
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Stígandi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.