Stígandi - 01.01.1949, Qupperneq 27

Stígandi - 01.01.1949, Qupperneq 27
löggjöf komin. En víkingarnir liafa eflaust verið vanir því og talið það rétt sinn að eigna sér unnið land eftir vild. Þetta var réttur sigurvegarans. Það er réttur þess, sem á sterkari hnefana, og það mun hafa verið eina fyrirmyndin, sem landnámsmenn á íslandi vissu til. Það er því ekki merkilegt, þó að landnámið, sem Helgi hinn magri h,elgaði sér, hafi náð yfir þá strönd, seni Gálmur hafði numið áður. Slíkt hefir gerzt víða. Eignarréttur- inn, sem fenginn var nreð þessu móti, liefir staðið á völtum fót- um, og menn máttu búast við því að rnissa hann eins snöggt og liann var unninn, ef aðrir menn komu, sem voru sterkari. En sá sterkari gat einnig verið alþýðan og hennar kröfur, sem voru grónar upp af eldri, rótfastari og lieilbrigðari rétti, þjóðin, sem myndaðist, og lögin, sem hún setti sér. Það er af slíkum ástæðum, að mér þykja vera mikil líkindi til þess, að eigendur stærstu landnámanna muni hafa spyrnt fremur lítið á móti því að vera dæmdir frá þeim hlutum þeirra, sem þeir gátu hvorki byggt né hagnýtt á annan hátt. upp nokkur verulegur dómur í þessu máli né öðru. Áður en alþingi var sett, hefir ekkert almennt dómsvald verið til. Miklu Það getur þó ekki verið, að á landnámsöld hafi verið kveðinn frekar var hægt að ná almennri samþykkt, sem mönnum þótti leitt að rjúfa, nema mikið lægi við. Á slíka samþykkt benda einnig áðurgreind ummæli Landnámabókar ftm þá sætt, sem Haraldur konungur hinn liárfagri kom á með landnámsmönn- um. Hún minnist þó ekki á stóru landnámin, sem þegar voru numin. Ég tel líklegra, að mönnum liafi ekki þótt álitlegt að ákveða nokkuð um þau og heimta skiptingu þeirra eða afsölun þess lands, sem lá óbyggt. Það hefði eigendum þeirra verið allt of viðkvæmt mál. Menn munu hafa fundið betri lausn á þess- um vandræðum. Það getur vel verið, að þeir, sem áttu slíkt óhagnýtt land, hafi afsalað sér eignarréttinum án þess að vera kúgaðir til þess, og látið öðrum mönnum vera heimilt að nema land í sínu landnámi innan tilskilinna takmarka eða þolað þeim það þegjandi og látið, sem slík eignarnám kæmu sér lítið við. Ef þetta eða nokkuð svipað var úrlausnin, þá er það eðlilegt, að Landnámabók nefnir hana ekki, þar sem hún segir frá milli- göngu Haralds konungs. Mikið af því, sem nú var sagt, er óvíst. En víst er það, að Ingólfur, Helgi hinn magri og margir aðrir menn, sem námu meira land en þeir höfðu að gera með, voru seinna meir ekki STÍGANDI 25
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Stígandi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.