Stígandi - 01.01.1949, Qupperneq 33

Stígandi - 01.01.1949, Qupperneq 33
höfuðáttina vestur, hið illa, einræði eða kommúnismi, og kennt við höfuðáttina austur. A milli þessara andstæðna er staðfest það regindjúp, sem ekkert fær brúað, baráttan er þegar í algleymingi og hlýtur innan skamms að verða eitt þrennandi bál, sem um- lykur allan hnöttinn, og lýkur ekki fyrr en með sigri liins góða og útrýmingu hins illa. Hugarfar Jress manns, sem gert hefir þessa mynd áróðursins að sinni heimsskoðun, getur aðeins verið á eina lund: virðing og undirgefni fyrir öflum liins góða og boðberum Jress, takmarka- laust hatur á hinum illu öflum og Jieim mönnum, sem sagt er að séu útsendarar þeirra. líins og vanalegt er, eru það ekki hinar vinsamlegri og ástúðlegri kenndir sálarlífsins, sem áróðurlnn reynir að vekja og hvetja, lieldur fyrst og fremst óvild og hatur, sem magnað er og beint í ákveðinn farveg. Mannleg skynsemi, gagnrýni og íhygli eru, eins og alltaf, höfuðfjendur áróðursins, takmark hans er sefjunin, að slæva og deyfa þá starfsemi sálar- lífsins, sem rekur rót sína til Jressara eiginleika. Eitt einkenni þessa áróðurs og þeirrar afstöðu, sem hann skapar, er eyðilegging algildra, siðferðilegia mælikvarða. í þeirra stað koma afstæðir mælikvarðar. Verknaður er ekki lengur dæmdur eftir eiginleikum sínum heldur eftir því, hver fremur hann. Sams konar verknaður er góður, sé hann framinn af liinum góðn öflum, illur, sé hann framinn af hinum illu öflum. Þannig er í stuttu máli þessi heims- mynd áróðursins. Hún hefir hér á landi verið dregin skýrust og af mestri andagift af norska skáldinu Arnulf Överland, enda skáldið kvatt til landsins í því skyni. Þegar menn eru gengnir á vald þessa áróðurs og hafa játazt þeirri heimsskoðun, sem hann kennir, er afstaðan að mestu mótuð, varðandi þátttöku íslands í hinu vestræna hernaðarbandalagi. Annars vegar er hinn yfirþvrm- andi ótti við hin illu öfl og jDeirra sendiboða. Smávægilegir at- burðir, oft ósannir, flugvélaflök á Grænlandsjökli, dularfnll ljós og gnýr í lofti, eru notaðir til að sýna nálægð hins illa. Óttinn krefst verndar, livað sem hún kostar, og skapar um leið trú, sem studd er af áróðrinum, á J^að, að eitthvert hald sé í verndinni. Hins vegar krefst þessi heimsskoðun, að virk afstaða sé tekin. Þegar um er að ræða baráttu milli góðs og ills, er orðið hlutleysi markleysa ein. I slíkri baráttu er Jrað siðferðileg skylda, að leggja sinn skerf til baráttunnar, án tillits til afleiðinganna. í túlkun Arnulfs Överlands varð Jrað eins konar guðdómlegt hlutverk ís- STÍGANDI 31
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Stígandi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.