Stígandi - 01.01.1949, Síða 54

Stígandi - 01.01.1949, Síða 54
ýmsum nýjum matartegundum, gervimatartegundum. Með til- liti til þess skorts, sem mannkynið á við að búa á „náttúrumat", og ef til vill fer vaxandi en ekki minnkandi, má það vissulega vera fagnaðarefni. Mánaðarnöfnin Janúar cr heitinn eftir rómverska guðinum Janusi, guði upphafsins. Hann hafði tvö andlit og horfði öðru í austur, en hinu í vestur. Febrúar er nefndur eftir guðinum Februus (Pluto). Marz var herguð Rómverja. April er dregið af af latnesku sögninni aperire, þ. e. að opnast. Mai dregur nafn af Maia cða Majesta, móður Hermesar, en hún var elzt af 7 dætrum Atlas og Pleione (grísk goðsögn). Júni hefir hlotið nafn sitt af rómversku gyðjunni Juno, gyðju frjósemdarinnar. Júli heitir eftir Júlíus Caesar. Ágúst dregur nafn af Augustus keisara. September, Október, Nóvember, Desember draga nöfn sín af septem, octo, novem, decem, latneskum talnaheitum, og þýða sjöundi, áttundi, níundi og tíundi mánuður. 52 STÍGANDI

x

Stígandi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.