Fréttablaðið - 12.04.2014, Side 4

Fréttablaðið - 12.04.2014, Side 4
12. apríl 2014 LAUGARDAGUR| FRÉTTIR | 4 25% 66 konur fengu gjafasæði á fyrstu þremur mánuðum þessa árs. 8 200 listamenn koma fram á tónlistarhátíðinni Iceland Airwaves sem haldin verður í byrjun nóvember. Hamborgarabúlla Tómasar verður opnuð í Kaupmannahöfn í maí. er heildarkostnaðurinn við fall sparisjóðanna en hann gæti orðið hátt í 300 milljarðar. 23 tonn er það magn sem útgerðarfyrir-tækið Vísir hefur fengið úthlutað í byggðakvóta á síðustu fimm árum. landsmanna eru ánægð með störf ráðherra í ríkis- stjórn Sigmundar Davíðs Gunn- laugssonar en um helmingur óánægður. 05.04.2013 ➜ 11.04.2013 AUGLÝSINGADEILDIR FRÉTTABLAÐSINS– AUGLÝSINGASTJÓRI: Jón Laufdal jonl@frettabladid.is ALMENNAR SÍMI 512-5401: Hjördís Zoëga hjordis@frettabladid.is, Hlynur Þór Steingrímsson hlynur@365.is, Laila Awad laila@365.is, Sverrir Birgir Sverrisson sverrirbs@365.is, Örn Geirsson orn.geirsson@365.is FÓLK/LÍFIÐ/SÉRBLÖÐ SÍMI 512-5402: Atli Bergmann atli.bergmann@365.is, Bryndís Hauksdóttir bryndis@365.is, Jón Ívar Vilhelmsson jonivar@365.is, Kolbeinn Kolbeinsson kolli@365.is, FÓLK OG SÉRBLÖÐ EFNI: Sólveig Gísladóttir solveig@365.is og Vera Einarsdóttir vera@365.is RAÐAUGLÝSINGAR /FASTEIGNIR SÍMI 512-5403: Hrannar Helgason hrannar@365.is, Viðar Ingi Pétursson vip@365.is ÞJÓNUSTUAUGLÝSINGAR SÍMI 512-5407: Arna Rut Kristinsdóttir arnarut@365.is, Sigrún Helga Guðmundsdóttir sigrunh@365.is 33 milljarðar2.552 milljarðar liggja í eignum slitabúa föllnu bankanna eða um 143 prósent af landsframleiðslu. ÍSLENSK Fljótlegt gott& ÍSLENSK FRAMLEIÐSLA KJÖTSÚPA FRÁBÆR VEIÐIFÉLAGI ERLENT Frans páfi hefur beðist afsökunar á þeim skaða sem barnaníð innan kirkjunnar hefur valdið. Yfirlýsingin kom fram í útvarpi Vatíkansins í Róm. Yfirlýsingin er sögð vera sú mest afgerandi sem komið hefur frá páfa til þessa varðandi mál- efnið. Yfirlýsingin kemur eftir harða gagnrýni Sameinuðu þjóðanna á meðferð Vatíkansins í kynferðis- brotum kirkjunnar manna. Kaþ- ólska kirkjan hefur setið undir fjölda ásakana um barnaníð víðs vegar um heiminn. - ssb Páfinn sendi frá sér yfirlýsingu: Biðst afsökunar á barnaníði Snjólaug Ólafsdóttir veðurfréttamaður Veðurspá ENN VETUR Norðan 8-15 m/s, hvassast A-til en dregur úr vindi seint í dag, fyrst V-til. Snjókoma á N-verðu landinu í dag en stöku skúrir eða slydduél S-lands. Fremur hægur vindur á morgun og víða nokkuð bjart. Snýst í S-læga átt á mánudag með úrkomu. -2° 7 m/s 1° 8 m/s 2° 7 m/s 4° 12 m/s Fremur hægur vindur. Víða fremur hægur vindur, vaxandi SV-átt síðdegis. Gildistími korta er um hádegi 17° 27° 10° 18° 16° 11° 19° 11° 11° 16° 16° 21° 22° 17° 20° 16° 12° 19° 3° 7 m/s 3° 11 m/s 2° 8 m/s 1° 10 m/s 0° 8 m/s 0° 8 m/s -2° 8 m/s 4° 4° -1° 1° 3° 4° 1° 3° 0° 3° Alicante Aþena Basel Berlín Billund Frankfurt Friedrichshafen Gautaborg Kaupmannahöfn Las Palmas London Mallorca New York Orlando Ósló París San Francisco Stokkhólmur MÁNUDAGUR Á MORGUN SAMFÉLAG Jón Þór Ólafsson, þingmaður Pírata, ákvað að láta peninga- seðla sem hann reif á Alþingi í gær renna til Mæðrastyrksnefndar. Jón Þór hafði rifið þrjá tíu þúsund króna seðla til að gagnrýna hvernig staðið væri að umræðum á þinginu vegna skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis um fall sparisjóðanna. Þingmaðurinn gerði sér síðan ferð í Landsbankann þar sem hann gat skipt rifnu seðlunum út fyrir heila. Aðalheiður Frantzdóttir hjá Mæðra- styrksnefnd Reykjavíkur tók vel á móti Jóni Þór og kynnti honum starf- semi samtakanna stuttlega. Gladdist hún mjög þegar þingmaðurinn afhenti henni þrátíu þúsund krónurnar. „Mér fannst bara ágætt að láta þessa seðla fara til þeirra sem þurfa mest á þeim að halda,“ sagði Jón Þór. - ktd Þingmaður Pírata reif tíu þúsund króna seðla í ræðustól: Mæðrastyrksnefnd fékk seðlana FÉKK 30 ÞÚSUND KRÓNUR Aðalheiður Frantzdóttir tók á móti peningunum með bros á vör. FRÉTTABLAÐIÐ/DANÍEL ALÞINGI Sigurður Ingi Jóhanns- son umhverfisráðherra fékk á sig harða gagnrýni á þingi á fimmtudag þegar hann vísaði breytingartillögu við rammaáætlun til atvinnuvega- nefndar Alþingis. Segja má að botn- inn hafi dottið úr umræðunni vegna vísunarinnar og var henni frestað þar til eftir páska. Þingmenn Vinstri grænna full- yrða að tillag- an eigi heima í umhverfis- og samgöngunefnd. Svandís Svav- arsdóttir, þing- kona VG, segir að umhverfis- ráðherra hafi með þessu rifið rammaáætl- un í sundur. „Stóra tillagan var afgreidd og unnin í umhverfis- nefnd enda er rammaáætlun á for- ræði umhverfis ráðherra samkvæmt forseta úrskurði. Umhverfisnefnd er búin að vera að vinna með ramma- áætlun þannig að þetta er ekki bara vitlaust heldur líka óskynsamlegt. Með þessu erum við búin að tæta í sundur rammaáætlun og farið er út fyrir hugmyndina um vernd og nýt- ingu.“ Hún segir að umhverfisráð- herra sé að reyna að draga úr vægi umhverfisverndar. „Þetta eru ekki mistök heldur pólitísk afstaða.“ Jón Gunnarsson, formaður atvinnuveganefndar, segir að færsl- an sé í takt við stefnu ríkisstjórn- arinnar. „Þetta er í samræmi við málflutning okkar í þessu máli. Við gagnrýndum mjög að þetta væri sett til umhverfisverndar en ekki atvinnuveganefndar á síðasta kjör- tímabili.“ Rammaáætlun hafði áður verið á forræði iðnaðarnefndar þegar áætl- unin heyrði undir iðnaðarráðuneyt- ið. Það breyttist þegar umhverfis- og auðlindaráðuneyti var stofnað árið 2012. Einar K. Guðfinnsson, forseti Alþingis, sagði við umræðu máls- ins á þingi að það samrýmdist þing- sköpum. „Annars vegar er talað um að mál sem lúta að rannsóknum auðlinda eigi að fara í umhverfis- nefnd en nýting þeirra í atvinnu- veganefnd. Túlkun á þessu hefur hins vegar verið umdeild í þinginu.“ Einari finnst líklegt að til atkvæða- greiðslu komi um meðferð tillög- unnar eftir páska. Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, segir þingsköp skýr. „Ég tel að þeir séu að mistúlka þingsköpin og hef enga trú á öðru en að það verði leiðrétt.“ Ekki náðist í Sigurð Inga Jóhanns- son við vinnslu fréttarinnar. snaeros@frettabladid.is Segir að draga eigi úr umhverfisvernd Hart var tekist á á Alþingi á fimmtudag þegar umhverfisráðherra vísaði mál- efnum rammaáætlunar í atvinnuveganefnd. Vinstri græn telja að með tillögunni ætli ráðherra að draga úr vægi umhverfisverndar og þrýsta á um virkjun í Þjórsá. Tillagan sem vísað var til atvinnuveganefndar snýr að tilfærslu Hvamms- virkjunar í Þjórsá úr biðflokki rammaáætlunar í orkunýtingarflokk. Tillagan er breyting á rammaáætlun sem samþykkt var í janúar í fyrra. Það var verkefnisstjórn rammaáætlunar sem lagði breytinguna til en við samþykkt rammaáætlunar á síðasta ári hafði tillögu verkefnisstjórnar um nýtingu Hvammsvirkjunar verið snúið við af ráðherra. Hvammsvirkjun í Þjórsá í nýtingarflokk HVAMMSVIRKJUN Í ÞJÓRSÁ Ráðherra stefnir að því að koma svæðinu í nýtingar- flokk. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM SVANDÍS SVAVARSDÓTTIR SKÓLAMÁL Í kjölfar þriggja vikna kennaraverkfalls hafa margir framhaldsskólar gripið til þess ráðs að afturkalla hluta af fríum nemenda. Til dæmis verður kennt í Fjöl- brautaskólanum við Ármúla frá mánudegi til miðvikudags í næstu viku en þá átti páskafrí að vera hafið. Sömuleiðis verður ekki frí þriðjudaginn eftir páska frekar en í Menntaskólanum á Ísafirði þar sem einnig verður kennsla á sumardaginn fyrsta. Lesa má um breytta tilhögun á heimasíðum skólanna. - gar Eftirmál kennaraverkfalls: Páskafrí skorið niður í skólum
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.