Fréttablaðið


Fréttablaðið - 12.04.2014, Qupperneq 10

Fréttablaðið - 12.04.2014, Qupperneq 10
12. apríl 2014 LAUGARDAGUR| FRÉTTIR | 10 SVEITARFÉLÖG Hagnaður af rekstri sveitarfélagsins Ölfuss nam 93,8 milljónum króna í fyrra. Rekstur sveitarfélagsins fyrir fjármagnsliði var jákvæður um 402,5 milljónir. Eignir Ölfuss námu við árslok 4.130,6 milljónum króna en skuld- ir 2.150,7 milljónum. - hg Skuldar rúma tvo milljarða: Ölfus hagnast um 94 milljónir ÞORLÁKSHÖFN Eiga fjóra milljarða en skulda tvo. FRÉTTABLAÐIÐ/RÓSA SVEITARSTJÓRNIR Bæjarráð Árborgar vill spyrja kjósendur í skoðanakönnun um möguleika á sameiningu sveitarfélaga. „Ef kjósendur vilja skoða slíkan möguleika verði gefnir þeir möguleikar að merkja við Árnes- sýslu sem eitt sveitarfélag eða sameinast einu eða fleiri sveitar- félögum í Árnessýslu.“ Í Hvera- gerði stendur einnig til að gera svipaða könnun samfara bæjar- stjórnarkosningum. - gar Skoðanakönnun í Árborg: Spurt um vilja til sameiningar FJÁRMÁL Sigurður Ingi Jóhanns- son, sjávarútvegs- og landbún- aðarráðherra, ætlar að beita sér fyrir því að rekstrargrundvöll- ur Hafrannsóknastofnunar verði styrktur, enda verður ekki lengra gengið í niðurskurði fjárframlaga til stofnunarinnar. Með því vill hann tryggja að mögulegt verði að sinna grunnrannsóknum og að það endurspeglist í fjárframlögum næstu ára. Þetta kom fram í máli ráðherra í sérstakri umræðu á Alþingi á fimmtudag um stöðu hafrann- sókna. „Það verður að segjast eins og er að á föstu verðlagi ársins 2014 þá féllu fjárveitingar síðustu fimm ára frá ríkinu til Hafrann- sóknastofnunar um 700 milljónir. Þetta er orðin nærri 30% lækkun á fjárveitingum á föstu verðlagi frá árinu 2007. Það segir sig sjálft að það þarf að grípa þar inn í,“ sagði Sigurður. Málshefjandi var Steingrímur J. Sigfússon, þingmaður Vinstri grænna. Hann setti stórt spurn- ingarmerki við þá staðreynd að Hafrannsóknastofnun væri í þeirri stöðu að fækka úthaldsdög- um rannsóknaskipa sinna úr 340 niður fyrir 200 – og leggja öðru þeirra í sumar vegna fjársvelt- is, sérstaklega í ljósi mikilvægis þessara rannsókna fyrir íslenskt samfélag. Þvert gegn þróun mála telur Steingrímur að efla þurfi hafrannsóknir í ljósi breytinga á hitastigi sjávar, á göngumynstri fiskstofna og vegna súrnunar hafsins og afleiðinga hennar. Eins og Fréttablaðið fjallaði um í vikunni þá hafa útgjöld til haf- rannsókna dregist saman þrátt fyrir að veiðigjöld á útgerðina hafi hækkað verulega á síðustu árum, en eitt af grundvallarmarkmiðum stjórnvalda við álagningu veiði- gjalda var frá upphafi að fjár- magna þjónustu við sjávarútveg- inn – ekki síst hafrannsóknir. Á þessu hnykkti Össur Skarp- héðinsson, þingmaður Samfylk- ingarinnar, sérstaklega í umræð- unum, sem og Steingrímur. „Vígstaða stjórnvalda er því ekki sterk hvað það varðar að draga svo mjög úr fjárveitingum til mála- flokksins að ekki sé hægt að halda uppi lágmarksrannsóknum,“ sagði Steingrímur. svavar@frettabladid.is Ráðherra segir ótækt að Hafró sé í fjársvelti Sjávarútvegsráðherra ætlar að beita sér fyrir auknum fjárveitingum til Hafrann- sóknastofnunar, enda verði ekki lengra gengið í niðurskurði. Steingrímur J. Sigfús- son setur stórt spurningarmerki við stöðu Hafró í ljósi mikilvægis stofnunarinnar. Á ÚTSTÍMI Ein grundvallarforsendan fyrir gjaldtöku af útgerðinni– kostun hafrannsókna– virðist gleymd. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI Sími 412 2500 - sala@murbudin.is - www.murbudin.is Dreglar og mottur á frábæru verði! Margar stærðir og gerðir Breidd: 1 metri Verð pr. lengdarmeter Ódýrar mottur 40x60 cm frá kr. PVC mottur 50x80 cm1.490 Breidd: 66 cm erVerð pr. lengdarmet 66x120 cm kr 2.790 100x150 cm kr 4.990 Kletthálsi 7, Reykjavík Fuglavík 18, Reykjanesbæ Nýlegir Mitsubishi Pajero á rekstrarleigu til fyrirtækja Laugavegi 174 | Sími 590 5040 - Opið virka daga frá kl. 10-18 og laugardaga kl. 12-16 HEKLA býður nú fyrirtækjum nýlegar Mitsubishi Pajero bifreiðar í rekstrarleigu. Í rekstrarleigu fá fyrirtæki nýlegar bifreiðar til umráða í 1 ár gegn föstu mánaðar- gjaldi. Leigutaki losnar við alla fjárbindingu og endursöluáhættu. Greitt er fast mánaðarlegt leigugjald og bifreiðinni einfaldlega skilað í lok leigutímans. Dæmi: Pajero 3.2 Instyle Árgerð 2012, dísil Ekinn 38.000 km, sjálfskiptur Mitsubishi Pajero er knúinn 3,2 l dísilvél sem skilar 200 hestöflum. Meðal búnaðar bifreiðanna eru leðurinnrétting, rafdrifin framsæti, aukasæti (7 manna), bakkmyndavél, xenon ljós, ný heilsársdekk o.fl. (miðað við Instyle útfærslu). Mánaðarlegt leigugjald: 136.041 kr. m/vsk Haf- rannsókn- irnar eru einhver mikilvægasta undirstöðu- starfsemin sem fyrirfinnst í þessu landi. Ég hélt að það væri engin deila um það. Þetta kemur því næst að reka björgunarþyrlurnar. Steingrímur J. Sigfússon, þingmaður VG
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.