Fréttablaðið - 12.04.2014, Síða 51

Fréttablaðið - 12.04.2014, Síða 51
MÁLAÐ MEÐ MUNNINUM Listamenn sem stunda listmálun með munninum verða í anddyri Þjóðminjasafnsins í dag frá klukk- an 13 til 15. Þeir munu veita gestum leiðsögn í list sinni. Verk þeirra listamanna sem leiðbeina verða til sýnis til 1. maí. Víkingur Smárason, vinnslustjóri í fiskvinnslustöðinni Löngu í Vestmannaeyjum, hefur þrisvar dvalið á Heilsuhóteli Íslands með góðum árangri. „Frá því ég fór fyrst inn á Heilsu- hótelið hef ég lést um 25 kíló, er orðinn verkjalaus af vefjagigt sem ég þjáðist af í tíu ár og er laus við kæfisvefn sem ég glímdi við.“ Víkingur vissi ekki hverju hann átti von á þegar hann fór fyrst á Heilsuhótelið í mars árið 2010. „Ég var búinn að reyna ýmislegt vegna vefjagigtarinnar en ekkert virkaði og ég hafði því engu að tapa. Eftir þrjá til fjóra daga á Heilsuhótelinu var ég orðinn verkjalaus, dvölin þar hafði ótrú- leg áhrif á mig.“ Í það skipti var Víkingur ekki dugleg- ur að nýta sér þá kosti sem í boði eru, gönguferðir og aðra hreyfingu. „Þrátt fyrir það missti ég tíu kíló sem ég þakka mataræðinu að mestu leyti. Ég var svo verkjalaus í heilt ár af vefjagigtinni en tíndi á mig kílóin jafnt og þétt aftur. Ég fór því í annað sinn á Heilsuhótelið í janúar 2013. Þá nýtti ég mér vel alla þá hreyfingu sem í boði er og var duglegur að tileinka mér þann lífsstíl sem ég kynntist þar eftir að heim var komið. Ég hélt mér verkja- lausum og þyngdin stóð nánast í stað þar til ég fór í þriðja sinnið á hótelið í janúar síðastliðnum. Þá tók ég málin af meiri ákveðni og fór í líkamsræktina nokkrum sinnum í viku og hef gert það síðan. Einn- ig hjóla ég mikið, í um hálftíma á dag, og fer í lengri hjólaferðir,“ segir Víkingur. Hann segir dvölina á Heilsuhóteli Íslands hafa gjörsamlega umbylt lífi sínu. „Dvölin breytti hugsunarhættinum og var hvati að bættu líferni. Ég fór að hugsa miklu meira um mataræðið en áður og finn hvað breyttar matarvenjur gera mér gott og hafa mikil áhrif. Fyrir meðferðirn- ar gat ég ekki hjólað vegna verkja en nú er ég á leiðinni til Kostaríku með konunni í hjólaferð þar sem við munum hjóla 750 kílómetra.“ Víkingur er nú þegar búinn að panta sér dvöl á Heilsuhótelinu í janúar 2015. „Meðferðin heldur mér verkjalausum og góðum. Þar er gott að vera, friðsælt og heimilislegt, og starfsfólkið vinalegt. Þetta eru nokkurs konar sumarbúðir fyrir full- orðna,“ segir Víkingur og hlær. GJÖRBYLTI LÍFINU HEILSUHÓTEL ÍSLANDS KYNNIR Á Heilsuhóteli Íslands er gott að hefja nýjan lífsstíl, léttast og koma hugmyndum og æfingum í gang. Á HJÓLINU ÚT UM ALLT Áður en Víkingur dvaldi á Heilsuhóteli Íslands gat hann ekki hjólað neitt að ráði vegna verkja. Nú þeysist hann um allt á hjólinu sínu og hyggur á hjólaferð í útlöndum. BREYTING „Dvölin breytti hugsunarhættin- um og var hvati að bættu líferni. Ég fór að hugsa miklu meira um matar- æðið en áður og finn hvað breyttar matarvenjur gera mér gott og hafa mikil áhrif.” www.fi.is Mörkinni 6 | 108 Reykjavík | S: 568 2533 | www.fi.is FERÐAFÉLAG ÍSLANDS Fræðslu- og myndakvöld Í sal FÍ 16. apríl, kl. 20:00 Hnattrænar loftslagsbreytingar og áhrif þeirra á Íslandi Halldór Björnsson veðurfræðingur fræðir okkur um hnattrænar loftslagsbreytingar og áhrif þeirra á Íslandi. Eldgosið í Eyjafjallajökli 2010; á norðurslóðum, Svalbarði og nágrenni Að loknu kaffihléi mun Kerstin Langenberger fv. skálvörður FÍ sýna myndir frá Eyjafjallajökulsgosinu 2010 og frá ferð sinni norður til Svalbarða og nágrennis. Aðgangseyrir kr. 600, innifalið kaffi og kleinur Allir velkomnir! Hnattrænar l oftslagsbreyt ingar og áhri f þeirra á Ísl andi Eldgosið í Ey jafjallajökli 2 010 Laugavegi 178 • Sími: 568 9955 • Opið, virka daga 12 -18 & laugardaga 12 -16 www.tk.is VERÐ FRÁ kr. 9.975.- NÝTT VERÐ FRÁ kr. 24.990.- SKÁLAR, GLÖS & DISKAR NÝTT STELL 20 teg. GLÖS 18 teg. Tilvonandi brúðhjón verið velkomin að skrá óskalistann hjá okkur. Öll brúðhjón fá gjöf og lenda í brúðhjónapotti. Persónuleg og góð þjónusta NÝTT Heldur heitu í 4 tíma HITAFÖT Fyrir 12 manns 14. tegundir Næstu námskeið við Heilsuhótel Íslands Heilsunámskeið, tvær vikur 6. - 20. september, örfá pláss laus 3. - 17. janúar 2014, vinsæll tími Munið að panta tímanlega Sími: 512 8040www.heilsuhotel.is 2 -16. maí, nn laust 6 -20. jú í, vinsæll tími
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.