Fréttablaðið - 12.04.2014, Side 93

Fréttablaðið - 12.04.2014, Side 93
Margt smátt ... – 9 „Hér er sko ekkert verið að slugsa. Ég hef bara aldrei séð aðra eins byssubranda og þessar konur,“ segir Kristbjörg Hrund Sigtryggsdóttir um samstarfskonur sínar en allar starfa þær sem sjálfboðaliðar í fata- úthlutun Hjálparstarfs kirkjunnar. Kristbjörg hefur starfað sem sjálfboðaliði Hjálparstarfsins frá því í september 2O13. Hún segir vinnusemi sjálfboðaliðana skila sér: „Hér er allt í góðu skipulagi, fötin eru hrein og fín, þeim er raðað í hillur og í rekka eftir stærð og vandað er til allra verka.“ Kristbjörg sem er viðskiptafræðingur að mennt fór tíma- bundið af vinnumarkaði vegna veikinda í fjölskyldunni. „Mér finnst hins vegar gott að koma hingað einu sinni til tvisvar í viku og hitta skemmtilegt fólk. Starfið er líka mjög gefandi. Hingað eru allir hjartanlega velkomnir og ég fæ mikð út úr því að gera eitthvað sem mér finnst skipta miklu máli. Mér finnst gaman að veita þeim sem ég tek á móti toppþjónustu, svona eins og veitt er í hátískuhúsi í París,“ segir hún glettin og bætir við: „Ég hef bara gaman af lífinu og gaman af fólki. Það er skemmtilegt að hitta það hér.“ „Eins og í hátískuhúsi í París“ Sjálfboðaliðar eru velkomnir Sjálfboðaliðar aðstoða þá sem koma til að fá notuð föt hjá Hjálparstarfinu á lager okkar að Háaleitisbraut 66 (gengið inn vestanmegin) á þriðjudögum milli klukkan 1O og 12. Auk þess að sjá um fataúthlutun hittast sjálfboðaliðarnir og flokka fötin, brjóta saman og raða í hillur. Sjálf- boðaliðar sjá einnig um skráningu gagna og frá október og fram yfir áramót innheimta þeir söfnunar- bauka, raða þeim í númeraröð og ganga frá. Viltu gerast sjálfboðaliði? Þú ert hjartanlega velkomin/n. Atli Geir Hafliðason tekur á móti þér á skrifstofunni en þú getur líka sent honum tölvupóst á netfangið atli@help.is. Við tökum á móti notuðum fatnaði á skrifstofu Hjálparstarfs kirkjunnar, Háaleitisbraut 66, kjallara, alla virka daga frá klukkan 8–16. Ótvíræðir r rðir Yokohama #1 Minnsta eldsneytiseyðslan #1 esta ri ið rr m ve i #1 Hljóðlátasta dekkið TÜV SÜD í Þýskalandi framkvæmdi viðamikla rannsókn á eiginleikum eldsneytissparandi dekkja. Þessi rannsókn staðfesti árangur Yokohama. AKUREYRI Draupnisgötu 5 462 3002 EGILSSTAÐIR Þverklettum 1 471 2002 REYKJAVÍK Skeifunni 5 581 3002 REYKJAVÍK Skútuvogi 12 581 3022 og hafa betri loftmótstöðu en sambærileg dekk, sem þýðir að þ ú kemst lengra á l ítranum! Í dekkin er notuð appelsínuolía sem er umhver svænni en hefðbundin olía og veldur því að g úmmíið í d ekkinu h arðnar síður við lækkandi hitastig og viðh le dur ö ugu gripi. Yokohama BluEarth er hljóðlátasta dekkið í sínum gæða okki en mynstrið gefur ekkert eftir varðandi veggrip. www.dekkjahollin.is /dekkjahollin Kristbjörg Hrund Sigtryggsdóttir (fyrst frá vinstri í aftari röð) í hressum hópi sjálfboðaliða í fataúthlutun.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.