Fréttablaðið - 09.08.2014, Blaðsíða 12

Fréttablaðið - 09.08.2014, Blaðsíða 12
9. ágúst 2014 LAUGARDAGUR| FRÉTTIR | ÆFING Á níunda þúsund ætla að hlaupa í Reykjavíkurmaraþoni „Það gengur rosa- lega vel,“ segir Anna Lilja Sigurðardóttir, upplýsingafulltrúi hlaupsins, um undirbún- ing. Hugsanlega hefur þessi kona verið að æfa fyrir Reykjavíkurmaraþon. FRÉTTABLAÐIÐ/ STEFÁN. Hlaupið í takt við ljúfa tóna 12 SUÐUR-AFRÍKA Thokozile Masipa, dómari í máli Oscars Pistorius, hefur tilkynnt að dómur verði kveðinn upp í málinu þann 11. september næstkomandi. Málflutningi í réttarhöldunum yfir spretthlauparanum suður- afríska lauk í gær þegar verj- andi og saksóknari fluttu loka- ræður sínar. Pistorius er gefið að sök að hafa skotið kærustu sína, Reevu Steencamp, til bana í febrúar í fyrra. Pistorius hefur sjálfur viðurkennt að hafa skotið Steen- kamp en ávallt neitað því að hafa banað henni að yfirlögðu ráði. Hélt hann að um innbrotsþjóf væri að ræða. Barry Roux, verjandi Pistor- ius, sagði í lokaræðu sinni að vegna fötlunar sinnar hefði hinn 27 ára Pistorius alist upp í ótta og þurft að venjast þeirri tilhugsun að geta ekki flúið ef hætta steðjaði að. Þetta hefði valdið honum miklu óöryggi. Roux líkti aðstæðum Pistorius við eiginkonu sem skýtur eigin- mann sinn eftir áralangar mis- þyrmingar. Verði Pistorius fund- inn sekur um morð gæti hann átt lífstíðarfangelsi yfir höfði sér. - aí Verjandi segir Pistorious hafa alist upp við óöryggi: Dæmt í máli Oscars Pistorius í september BÍÐUR DÓMS Oscar Pistorius á yfir höfði sér þungan dóm verði hann fundinn sekur. FRÉTTABLAÐIÐ/AP GASA, AP Átök á Gasasvæðinu hófust að nýju í gærmorgun eftir þriggja sólarhringa vopnahlé. Eldflauga- árásir frá Gasa á Ísrael hófust að nýju aðeins nokkrum mínútum eftir að vopnahléinu lauk klukkan fimm um nóttu að íslenskum tíma. Liðsmenn Hamas hafa hvorki staðfest né neitað að þeir hafi hafið árásirnar. Þeir segjast reiðubúnir að halda áfram friðarviðræðum í Kaíró. Ísraelsher kennir samtökun- um aftur á móti um að hefja átökin á ný og svaraði með röð loftárása á Gasa. „Það eru engar forsendur fyrir viðræðum eftir að Hamas rauf vopnahléið,“ sagði Mark Regev, talsmaður Ísraelsstjórnar. „Það verður ekki samið á meðan á átök- um stendur.“ Fundur milli samningamanna frá Egyptalandi og Palestínu stóð yfir alla nóttina áður en vopna- hléinu átti að ljúka, án árangurs. Hamasliðar vilja að Ísraelsher aflétti umsátrinu um Gasa en segja að þeir muni ekki leggja niður vopn. Ísraelsmenn segjast ekki vilja aflétta umsátrinu nema Hamas afvopnist. Árásir Ísraelsmanna á Gasa- svæðið hafa nú staðið yfir í mánuð. Nærri tvö þúsund íbúar á svæðinu hafa látið lífið og tugir þúsunda lent á vergangi. - bá Ísraelar segja engar forsendur fyrir friðarumleitunum: Átök brutust út að nýju í gærmorgun SPRENGINGAR Í GÆR Ísraelsher hefur gert rúmlega 5.000 loftárásir á Gasasvæðið undanfarinn mánuð. NORDICPHOTOS/AFP
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.