Fréttablaðið - 09.08.2014, Blaðsíða 100

Fréttablaðið - 09.08.2014, Blaðsíða 100
9. ágúst 2014 LAUGARDAGUR| LÍFIÐ | 56 BAKÞANKAR Sveins Arnarssonar „Þetta gefur svo fallega og ein- læga mynd af fólkinu,‘‘ segir lista- maðurinn Snorri Ásmundsson en hann opnaði nýverið sýningu í Listasafni Íslands við Laufásveg þar sem hann sýnir 50 svokölluð vídjóportrett af einstaklingum sem verða á vegi hans. „Þetta er mikið fólk úr mínu nánasta umhverfi og síðan fólk sem ég kynnist sem að mér finnst áhugavert,“ segir Snorri. ,,Ég hef svo mikinn áhuga á fólki.‘‘ Vídjóportrettin lýsa sér þannig að Snorri tekur upp tveggja mín- útna myndskeið af manneskj- unni í sínu náttúrulega umhverfi. „Sumir tala en flestir segja mest lítið og horfa í myndavélina,“ segir listamaðurinn. „Sumir eiga svolítið erfitt með þetta, það er erfitt að halda kúl- inu í þessar tvær mínútur.“ - bþ Tekur tveggja mínútna ljósmyndir Snorri Ásmundsson er einn af áhrifamestu listamönnum Íslands en hann opn- aði nýverið sýningu þar sem hann sýnir 50 svokölluð vídjóportrett af fólki. HEFUR ÁHUGA Á FÓLKI Snorri segir að sumum finnist erfitt að halda kúlinu í tvær mínútur. Íslensk þjóð telur sig vera þá mestu og bestu sem gjörvallt sólkerfið hefur barið augum frá Miklahvelli. Á tyllidögum telj- um við okkur komin ljósár á undan öðrum þjóðum hvað varðar jafnrétti kynjanna, frelsi fjölmiðla, eigum hreinustu orkuna, fallegustu náttúruna, fallegustu kon- urnar. Nú og ef við erum ekki alveg að ná markmiðinu þá trompum við allt með íslensku uppfinningunni „höfðatölu“, sem virðist vera einhvers konar aftur- hvarf til grískra dæmisagna um refinn sem náði ekki berjunum og taldi þau súr fyrir bragðið. Í rauninni erum við Íslendingar ekkert nema haugur af Mývetn- ingum; fullir af lofti. Við remb- umst við að telja okkur trú um eitthvað sem er í reynd tóm fjárans lygi. Til að mynda er lífseig sú mýta okkar Íslend- inga að við séum með hrein- ustu náttúruafurðirnar, land- ið okkar sé svo hreint. Meira að segja hafa þingmenn bent á þessa „staðreynd“. Hverjir eru búnir að gleyma of miklu kadmíum í áburði, iðnaðarsalti, díoxínmengun í Skutulsfirði, flúormengun á fleiri en einum stað og svo mætti lengi telja? Dæmin sanna að við erum alveg jafn góð í að eitra okkar eigin matvæli eins og aðrir. Við Íslendingar erum bara alveg eins og allir aðrir, hvorki verri né betri. VIÐ erum bara svo aftarlega á merinni, sirkabát 100 árum of aftarlega á mer- inni, að karlmaður má einungis gefa blóð í Blóðbankanum ef hann sver þess eið að stunda aðeins kynlíf með konu! BÍDDU, ha … hvað var ég að skrifa … Mega samkynhneigðir karlmenn ekki, í þeirri barnslegu einlægni að vilja gera samfélagi sínu greiða, gefa blóð í Blóð- bankann? Bý ég í samfélagi þar sem blóðgjöf frá nánum vinum mínum er talin annars flokks blóð, já, eða jafnvel þriðja eða fjórða flokks? Bý ég í samfé- lagi sem dregur samkynhneigða karl- menn í svo ógeðfelldan dilk að við viljum ekki nýta gjafir frá þeim? Viljum við búa í svoleiðis samfélagi? Hommar og íslensk þjóðarsál EGILSHÖLLÁLFABAKKA KRINGLUNNI SPARBÍÓ AKUREYRI KEFLAVÍK SAN FRANCISCO CHRONICLE MOVIEPILOT.COM HITFIX WASHINGTON POST NEW YORK DAILY NEWS LUCY LUCY LÚXUS GUARDIAN OF THE GALAXY 3D GUARDIAN OF THE GALAXY 3DLÚXUS SEX TAPE DAWN _PLANET OF THE APES 3D AÐ TEMJA DREKANN 2 ÍSL. TAL2D AÐ TEMJA DREKANN 2 ÍSL. TAL 3D VONARSTRÆTI KL.. 5.40 - 8 - 10.10 KL. 10.40 KL. 1- 2.30 - 5 - 8 - 10.40 KL. 1- 5 - 8 KL. 5.45 - 8 - 10.10 KL. 8 - 10.45 KL. 1 - 3.30 KL. 1 - 3.30 KL. 5.20 LUCY NIKULÁS Í FRÍI SEX TAPE DAWN_PLANET OF THE APES 3D AÐ TEMJA DREKANN 2 ÍSL. TAL2D 22 JUMP STREET VONARSTRÆTI ENSKUR TEXTI VONARSTRÆTI KL. 5.50 - 8-10.10 KL. 3 - 5.45 - 8 KL. 3 - 5.40 - 8 - 10.10 KL. 3 - 10.15 KL. 3 KL. 10.40 KL. 5.20 KL. 8 Miðasala á: EIN ÓVÆNTASTA SPENNUMYND ÁRSINS FÓR BEINT Á TOPPINN Í USA Allir borga barnaverð LUCY 6, 8, 10(P) NIKULÁS LITLI 2, 3:55 HERCULES 8, 10:10 THE PURGE: ANACHY 10:20 TEMJA DREKANN SINN 2D 2, 5 TÖFRALANDIÐ OZ 2D 1:50 22 JUMP STREET 5, 8 ÍSL TAL ÍSL TAL Tilboð í bíó. Gildir á allar sýningar merktar með rauðu. www.laugarasbio.isSími: 553-20755% BEINT Á TOPPINN Í USA! MONTY PYTHON LIVE (mostly) 7 - 12 ÁGÚST: 20.00 ANDRI & EDDA LAU - SUN: 16.00 SJÁ FLEIRI SÝNINGAR Á WWW.BIOPARADÍS.IS - Miðasala: 412 7711 - Hverfisgata 54 - bioparadis.is - Hluti af Europa Cinemas
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.