Fréttablaðið - 09.08.2014, Blaðsíða 58
mótauppslátt
GG VERK leitar að
framúrskarandi mönnum í
GG verk ehf. er byggingafyrirtæki í örum
vexti og vantar að bæta við sig smiðum
og vönum mönnum í mótauppslátt hið
snarasta. Hópar koma sterklega til greina.
Sæktu um hjá okkur á ggverk.is
eða sendu okkur ferilskrána þína
á ggverk@ggverk.is merkt
„starfsumsókn“.
Askalind 3
517 1660
ggverk.is
Atvinnuleitendur
Flest auglýst störf í landsfjölmiðlum má
finna á einum stað í lista á vefsíðu STARFs
www.starfid.is
Starfagátt
STARFs
STARF – vinnumiðlun og ráðgjöf ehf. er fyrirtæki í eigu Alþýðusambands Íslands og Samtaka
atvinnulífsins og var stofnað vorið 2012 til að halda utan um tilraunaverkefni um þjónustu
við fólk án atvinnu, atvinnuleitendur, sem eru félagar í tilteknum stéttarfélögum. Þjónustan
fer fram í fjórum þjónustumiðstöðvum og þar starfa m.a. 14 atvinnuráðgjafar STARFs.
Þungamiðja þjónustunnar er vinnumiðlun og jafnframt er atvinnuleitendum liðsinnt við
margvísleg vinnumarkaðsúrræði – markmiðið er að koma fleiri atvinnuleitendum aftur til starfa.
Nánari upplýsingar um STARF má finna á vefsíðu félagsins: www.starfid.is
VIÐ LEITUM AÐ
GÓÐU FÓLKI
Starfskraftar óskast til starfa
í endur vinnslu stöð Kubbs í
Vestmannaeyjum.
Starfið felur í sér almenna sorphirðu og móttöku
í endurvinnslustöð Kubbs. Æskilegt er að við-
komandi hafi lyftarapróf og meirapróf er kostur.
Góð laun og húsnæði í boði fyrir réttu aðilana.
Atvinnuumsóknir sendist á kubbur@kubbur.is
Nánari upplýsingar um starfið í síma 456-4166
Umsóknarfrestur er til 15. ágúst 2014
Kubbur ehf. er endurvinnslufyrirtæki með starfssemi
á Ísafirði, Vestmannaeyjum og Hafnarfirði.
Helstu verkefni og ábyrgð:
• Umsjón með mánaðarlegum uppgjörum sviðsins
• Umsjón og ábyrgð með kostnaðarmati ýmissa verkefna
• Þátttaka í gerð fjárhagsáætlunar sviðsins
• Þátttaka í starfshópum
Hæfnikröfur:
• Háskólamenntun á sviði viðskipta- eða hagfræði.
Framhaldsmenntun sem nýtist í starfi æskileg
• Reynsla af sambærilegu starfi æskileg
• Metnaður, frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð
• Nákvæmni og ögun í vinnubrögðum
• Lipurð og hæfni í mannlegum samskiptum
Fjármálasérfræðingur - Velferðarsvið
Laust er til umsóknar starf fjármálasérfræðings á sviði uppgjörs og áætlana á skrifstofu fjármála og rekstrar
Velferðarsviðs. Starfið felur í sér vinnu við mánaðarleg uppgjör og fjárhagsáætlun sviðsins. Auk þess vinnur
sérfræðingur að fjármálatengdum greiningum í velferðarþjónustu. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem
fyrst.
Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endur-
spegli það margbreytilega samfélag sem við búum í. Reykjavíkurborg vinnur gegn mismunun á vinnumarkaði og
hvetur innflytjendur, fatlað fólk, hinsegin fólk og fólk á öllum aldri til að sækja um störf hjá borginni.
Velferðarsvið
Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar og Félags viðskipta - og hagfræðinga.
Nánari upplýsingar um starfið veitir Agnes S. Andrésdóttir í síma 411-1111 eða með því að senda
fyrirspurnir á agnes.sif.andresdottir@reykjavik.is
Umsækjendur eru vinsamlega beðnir að sækja um starfið á heimasíðu
Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is/storf
Umsóknarfrestur er til 23. ágúst 2014.
Teymisstjóri
Helstu verkefni og ábyrgð
• Yfirumsjón með starfsemi teymis og þeirri hjúkrunar-
þjónustu sem teymið veitir
• Fagleg ábyrgð á veittri þjónustu teymis
• Framkvæmd og eftirfylgd hjúkrunaráætlana
• Tengiliður í þverfaglegu samstarfi
• Samskipti við heilbrigðisstofnanir
Hæfnikröfur
• Íslenskt hjúkrunarleyfi
• Framhaldsnám er nýtist í starfi er kostur
• 3 – 5 ára starfsreynsla sem hjúkrunarfræðingur
• Reynsla af hjúkrun og að setja upp hjúkrunaráætlun
• Reynsla af teymisvinnu og af útdeilingu verkefna
• Reynsla af stjórnun æskileg
• Frumkvæði, sveigjanleiki og lipurð í mannlegum
samskiptum
• Sjálfstæð vinnubrögð og skipulagshæfileikar
• Góð tölvukunnátta m.a. exel og word
• Góð þekking á Sögu kerfinu
• Íslenska, gott málfar og góður frágangur á texta
Hjúkrunarfræðingur
Helstu verkefni og ábyrgð:
• Hjúkrunarþjónusta við einstaklinga í heimahúsi
• Virk þátttaka í starfsemi teymis
• Upplýsingasöfnun og mat á þjónustuþörf
• Önnur sérhæfð hjúkrunarverk í samvinnu við
• teymisstjóra hjúkrunar
Hæfnikröfur
• Íslenskt hjúkrunarleyfi
• Framhaldsnám er nýtist í starfi er kostur
• 3-5 ára starfsreynsla æskileg
• Reynsla af hjúkrun og að setja upp hjúkrunaráætlun
• Reynsla af teymisvinnu og útdeilingu verkefna
• Frumkvæði, sveigjanleiki og lipurð í mannlegum
samskiptum
• Sjálfstæð vinnubrögð og skipulagshæfileikar
• Góð tölvukunnátta m.a. exel og word
• Góð þekking á Sögu kerfinu
• Íslenska, gott málfar og góður frágangur á texta
Teymisstjóri í heimahjúkrun og hjúkrunarfræðingur
hjá Heimaþjónustu Reykjavíkur
Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endur-
spegli það margbreytilega samfélag sem við búum í. Reykjavíkurborg vinnur gegn mismunun á vinnumarkaði og
hvetur innflytjendur, fatlað fólk, hinsegin fólk og fólk á öllum aldri til að sækja um störf hjá borginni.
Velferðarsvið
Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar og Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga.
Nánari upplýsingar um störfin veitir Þórdís Magnúsdóttir forstöðumaður hjúkrunar í síma 411-9600
eða með því að senda fyrirspurnir á thordis.magnusdottir@reykjavik.is
Umsækjendur eru vinsamlega beðnir að sækja um starfið á heimasíðu
Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is/storf
Umsóknarfrestur er til 23. ágúst 2014.
Leitað er eftir hjúkrunarfræðingi í stöðu teymisstjóra í heimahjúkrun við Heimaþjónustu Reykjavíkur að Álfabakka
16, Reykjavík. Um er að ræða 90-100% starf frá 1. september 2014 eða eftir samkomulagi.
Einnig er laus staða hjúkrunarfræðings í 80% vaktavinnu.
Við vinnum að þjónustu við einstaklinga sem þurfa aðstoð við athafnir daglegs lífs og sérhæfða hjúkrunarþjónustu á
heimilum þess. Markmiðið er að veita einstaklingsmiðaða og sveigjanlega hjúkrunarþjónustu.