Fréttablaðið - 09.08.2014, Síða 52

Fréttablaðið - 09.08.2014, Síða 52
Húnaþing vestra Hvammstangi í Húnaþingi vestra er stærsti þéttbýliskjarni sveitarfélagsins með um 600 íbúa en íbúar í Húnaþingi vesta eru um 1.200. Hvammstangi er í alfaraleið, aðeins 6 km. frá þjóðvegi 1 og í u.þ.b. tveggja klst. akstursfjarlægð frá Reykjavík og Akureyri. Í Húnaþingi vestra er til staðar öll almenn opinber þjónusta auk annarrar fjölbreyttrar þjónustu. Möguleikar til útivistar, íþrótta, afþreyingar og félagsstarfa eru fjölmargir og því er Húnaþing vestra góður búsetukostur fyrir fjölskyldufólk. Skólar í Húnaþingi vestra eru grænfána- skólar. Þeir eru staðsettir á Hvamms- tanga og Borðeyri. Við leikskólann Ásgarð Hvammstanga eru lausar stöður: • Deildastjóri eldra stigs, 100% starf frá 15. september 2014. • Matráður, 40% starf, mánudaga og þriðjudaga frá 1. september 2014. Við Borðeyrarskóla, samrekinn leik- og grunnskóla er laus staða: • Deildastjóri í leikskóla 70% starf frá 15. ágúst 2014. Í starfinu felst einnig umsjón með daglegum rekstri leik- og grunnskóla í samráði við skólastjórnendur leikskólans Ásgarðs og Grunnskóla Húnaþings vestra. Í Borðeyrarskóla eru sjö nemendur í grunnskóla og fimm nemendur í leikskóla. Við leitum að einstaklingum með: -Tilskilda menntun -Skipulagshæfileika -Lipurð í mannlegum samskiptum -Hæfni til að sýna frumkvæði í starfi og taka þátt í þverfaglegu samstarfi Um kaup og kjör fer samkvæmt kjara- samningi launanefndar sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélaga. Í samræmi við jafnréttisstefnu Húnaþings vestra eru karlar jafnt sem konur hvött til að sækja um störfin. Upplýsingar um skólastarf í Húnaþingi vestra má finna á www.leikskolinn.is/ asgardur. og www.skolatorg.is/kerfi/ hunathingvestra/skoli/ Umsóknafrestur er til 23. ágúst næstkomandi. Umsóknir ásamt ferilskrá skulu berast skrifstofu Húnaþings vestra, Ráðhúsinu, Hvammstangabraut 5, 530 Hvammstanga. Frekari upplýsingar veitir Guðrún Lára Magnúsdóttir leikskólastjóri í síma 4552343/8918264 Skólastjórnendur Þroskaþjálfi/iðjuþjálfi óskast í Húnaþing vestra Helstu verkefni og ábyrgðarsvið • Faglegt mat á þjónustuþörf fatlaðra barna og ungmenna og gerð einstaklingsáætlana • Faglegur stuðningur við fjölskyldur fatlaðra barna og ungmenna og eftirfylgd úrræða • Félagsleg ráðgjöf og önnur verkefni innan skólaþjónustu fyrir börn og ungmenni með sérþarfir • Faglegur stuðningur við starfsfólk skóla og leikskóla Hæfniskröfur • Starfsréttindi í þroskaþjálfun eða iðjuþjálfun • Þekking og reynsla af málefnum fatlaðra barna og ungmenna og nemenda með sérþarfir • Skipulagshæfileikar • Lipurð í mannlegum samskiptum • Hæfni til að sýna frumkvæði í starfi og taka þátt í þverfaglegu samstarfi • Bílpróf • Íslenskukunnátta Launakjör eru skv. kjarasamningi sveitarfélagsins við viðkomandi fagfélag. Umsóknir ásamt ferilskrá skulu berast skrifstofu Húnaþings vestra, Ráðhúsinu, Hvammstangabraut 5, 530 Hvammstanga fyrir 23. ágúst, nk. Nánari upplýsingar veitir Esther Hermannsdóttir, sviðsstjóri Fjölskyldusviðs, í síma 455 2413 og á netfangið esther@hunathing.is Húnaþing vestra óskar eftir þroskaþjálfa eða iðjuþjálfa til starfa í 50 – 100% starf við skólaþjónustu sveitarfélagsins. Starfið er laust frá 1. september 2014 eða eftir nánara samkomulagi. ÁHUGA- OG AUKALEIKARAR ÓSKAST! Við auglýsum eftir áhuga- og aukaleikurum fyrir sjónvarpsseríu sem tekin verður upp veturinn 2014-2015. Leikarar þurfa að hafa náð 20 ára aldri. Áhugasamir vinsamlegast sendið tölvupóst sem inniheldur andlitsmynd, aldur og símanúmer á netfangið: aukaleikarar123@gmail.com. Skólaskrifstofa Hafnarfjarðar Lausar stöður í leikskólum Álfasteinn (555 6155 alfasteinn@hafnarfjordur.is) Leikskólakennari Brekkuhvammur (664 5853 brekkuhvammur@hafnarfjordur.is) Deildarstjóri Hlíðarberg (579 4300 hlidarberg@hafnarfjordur.is) Deildarstjóri Leikskólakennari Þroskaþjálfi Hlíðarendi (555 1440 hlidarendi@hafnarfjordur.is) Matreiðslumeistari (afleysing) Hraunvallaskóli (590 2881sigrunk@hraunvallaskoli.is) Leikskólakennari Leikskólasérkennari/þroskaþjálfi Hvammur (565 0499 hvammur@hafnarfjordur.is) Leikskólakennari Þroskaþjálfi Hörðuvellir (555 0721 horduvellir@hafnarfjordur.is) Leikskólakennari Leikskólasérkennari/þroskaþjálfi Stekkjarás (517 5920 stekkjaras@hafnarfjordur.is) Leikskólakennari Leikskólasérkennari/þroskaþjálfi Tjarnarás (565 9710 tjarnarás@hafnarfjordur.is) Leikskólasérkennari Þroskaþjálfi Aðstoð í eldhús Vesturkot (565 0220 vesturkot@hafnarfjordur.is) Leikskólakennari Allar upplýsingar veita skólastjórar viðkomandi skóla. Umsækjendum er bent á heimasíður skólanna til að kynna sér stefnur og starfsemina nánar. Karlar jafnt sem konur eru hvattir til að sækja um störfin. Umsóknarfrestur er til 15. ágúst 2014 Fræðslustjóri 540 2000 | penninn@penninn.is | www.penninn.is | www.eymundsson.is Áhugasamir vinsamlegast sendið umsóknir og fyrirspurnir á atvinna@penninn.is fyrir 18.ágúst nk. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál. Um framtíðarstarf er að ræða og er æskilegt að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. PENNAVINIR ÓSKAST! Launafulltrúi – 50% starf Starfssvið: Hæfniskröfur: • Reynsla af launavinnslu • Þekking á DK launakerfi • Þekking á Bakverði tímaskráningarkerfi • Þekking á Navision er kostur • Þekking á kjarasamningum og réttindum • Góð almenn tölvukunnátta • Frumkvæði í starfi og öguð vinnubrögð skilyrði • Jákvæðni og lipurð í mannlegum samskiptum • Launavinnsla og umsjón með útborgun launa • Upplýsingagjöf og samskipti við starfsfólk vegna launa- og kjaratengdra mála • Tímaskýrslur • Skýrslugerð • Aðstoð og ráðgjöf til stjórnenda • Önnur tilfallandi verkefni Um tímabundið starf er að ræða, eða til 31.desember 2014 og er æskilegt að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Skiptiborð og móttaka – 50% starf • Góð almenn tölvukunnátta • Þjónustulund og lipurð í mannlegum samskiptum • Áreiðanleiki og stundvísi • Almenn símsvörun fyrir fyrirtækið • Móttaka viðskiptavina • Almenn skrifstofustörf • Önnur tilfallandi verkefni Starfssvið: Hæfniskröfur: Laugavegi 77 Smáralind Strandgötu 31, Hafnarfirði Keflavík - Sólvallagötu 2 Austurstræti 18 Skólavörðustíg 11 Kringlunni Álfabakka 14b, Penninn - Hallarmúla 4 Akranesi - Dalbraut 1 Ísafirði - Hafnarstræti 2 Akureyri - Hafnarstræti 91-93 Vestmannaeyjum - Faxastíg 36
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.