Fréttablaðið - 09.08.2014, Blaðsíða 112

Fréttablaðið - 09.08.2014, Blaðsíða 112
NÆRMYND Jón Arnór Stefánsson ALDUR: 32 ára MAKI: Lilja Björk Guðmundsdóttir Jón Arnór spilar ekki með íslenska lands- liðinu í undankeppni EM sem hefst með heimaleik við Bretland á sunnudaginn. Jón Arnór er samningslaus og tekur ekki áhætt- una á að meiðast í þessum landsleikjum og missa af möguleikanum á því að fá nýjan samning. „Jón er mjög traustur vinur og hlý manneskja. Hann er ljúfmenni og semur vel við alla. Þægilegur og góður í umgengni– ég held samt að allir sem þekkja hann geti verið sammála um það að hann virkar á öðru tímabelti en við hin – hann er aldrei á réttum tíma og svo er mjög erfitt að ná í hann.“ Pavel Ermolinskij, vinur og fv. liðsfélagi „Jón Arnór er með hjarta úr gulli. Hann er rólegur að eðlisfari og með góða nær- veru. Hann er jákvæður og sér einungis það besta í öllu í kringum sig. Fyrir utan það hvað hann er fjallmyndarlegur þá er hann frábær faðir og góð fyrirmynd. Hann er svakalega góður í því að þrífa, þegar hann byrjar á því þá má gera ráð fyrir því að heimilið verði tilbúið til myndatöku fyrir Hús og híbýli, ókosturinn er sá að það gerist alltof sjaldan.“ Lilja Björk Guð- mundsdóttir, sambýliskona „Jón Arnór er slakur gaur. Hann er stundum dálítið seinn, en það er bara af því að hann er að hugsa um eitthvað annað. Hann er kominn með 2 börn og orðinn fjölskyldumaður, en einbeitir sér vel að því sem hann tekur sér fyrir hendur. Hann er duglegur og fylginn sér, og hann væri ekki besti körfuboltamað- ur landsins ef hann væri það ekki!“ Ólafur Stefáns- son, bróðir Opið allan sólarhringinn í Engihjalla, Vesturbergi og Arnarbakka THE MORE YOU USE IT THE BETTER IT LOOKS VIÐ SEGJUM FRÉTTIR · SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 DREIFING: dreifing@postdreifing.is EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060 VÍSIR RITSTJÓRN 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Ísafoldarprentsmiðja
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.