Fréttablaðið - 09.08.2014, Blaðsíða 51

Fréttablaðið - 09.08.2014, Blaðsíða 51
| ATVINNA | Upplýsingar veita: Kristín Guðmundsdóttir kristin@hagvangur.is Þórir Þorvarðarson thorir@hagvangur.is Umsóknarfrestur er til og með 18. ágúst nk. Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700 www.hagvangur.is Starfsmaður í tölvudeild (tölvari) Öflugt þjónustufyrirtæki í Reykjavík óskar eftir að ráða starfsmann í tölvudeild. Fyrirtækið er traust og rótgróið. Boðið er upp á góða vinnuaðstöðu og sanngjörn laun. Unnar eru vaktir á virkum dögum og aðra hverja helgi. Menntun og hæfnikröfur • Menntun í kerfisfræði eða sambærileg menntun/ þekking/reynsla • Kunnátta í rekstri á MS stýrikerfum • Kunnátta í MS SQL gagnagrunnum • Kunnátta í Linux stýrikerfum • Kunnátta í vefumsjónarkerfum er kostur • Þekking á öryggismálum er kostur • Góð enskukunnátta er nauðsynleg • Rík þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum eru nauðsynlegir kostir Starfssvið • Rekstur miðlægra upplýsingakerfa, bæði innra kerfis og útstöðva ásamt hýsingarumhverfi. Samskipti við aðrar deildir fyrirtækisins sem og viðskiptavini • Eftirlit/umsjón með vefsíðum fyrirtækisins. Seldar eru vörur í gegnum Netið Upplýsingar veitir: Þórir Þorvarðarson thorir@hagvangur.is Umsóknarfrestur er til og með 18. ágúst nk. Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is ásamt kynningarbréfi og öðrum fylgiskjölum. SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700 www.hagvangur.is Starfssvið • Dagleg stjórnun og yfirumsjón með starfsemi fyrirtækisins • Stefnumótun, áætlanagerð, vöruþróun í samráði við ferðaþjónustu á svæðinu • Skipulagning og þátttaka í markaðssetningu, samskipti við viðskiptavini og samstarfsaðila • Önnur verkefni í samráði við stjórn Menntun og hæfnikröfur • Háskólamenntun sem nýtist í starfi er nauðsynleg • Reynsla af stjórnun sérstaklega á sviði ferðaþjónustu er afar æskileg • Reynsla af erlendu markaðs- og kynningarstarfi er æskileg • Stjórnunar- og leiðtogahæfileikar með áherslu á frumkvæði, samskiptahæfni og skipulögð vinnubrögð • Góð tungumálakunnátta er nauðsynleg Framkvæmdastjóri óskast í vestfirskri ferðaþjónustu. Vesturferðir eru sölugátt fyrir alla ferðaþjónustu á Vestfjörðum. Vesturferðir eru með skrifstofu á Ísafirði og gert er ráð fyrir að framkvæmdastjóri búi á norðanverðum Vestfjörðum. www.vesturferdir.is. Subway leitar að öflugum einstaklingi sem hefur áhuga á að ná árangri í starfi og efla frábæran hóp. Um er að ræða framtíðarstarf þar sem gerðar eru kröfur um fagleg vinnubrögð, rekstrarþekkingu, samskiptahæfni, frumkvæði, framúrskarandi þjónustulund og lipurð í mannlegum samskiptum. Upplýsingar veitir: Inga Steinunn Arnardóttir inga@hagvangur.is Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is Umsóknarfrestur er til og með 17. ágúst. SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700 www.hagvangur.is Helstu verkefni: Verslunarstjóri stýrir daglegum rekstri verslunar og er leiðtogi á sínum veitingastað. Starf hans er mjög fjölbreytt enda tekur verslunarstjóri þátt í öllum daglegum störfum staðarins og ber ábyrgð á starfsmannastjórnun á sínum stað. Verslunarstjóri er ábyrgur fyrir pöntunum, uppgjörum, starfsmannamálum, þjónustu og afgreiðslu ásamt öllu öðru sem tilheyrir starfinu. Við leitum að: Kraftmiklum starfsmanni með reynslu og þekkingu á stjórnun og rekstri. Viðkomandi þarf að vera sveigjanlegur og víðsýnn í starfi og hafa getu til að leiða hóp starfsmanna ásamt því að veita viðskiptavinum framúrskarandi þjónustu. Góð laun í boði og árangurstengt hvatakerfi. Verslunarstjóri SUBWAY® er alþjóðleg keðja með yfir 40 þúsund veitingastaði í rúmlega 100 löndum. Stjarnan ehf., einkaleyfishafi Subway á Íslandi, rekur 24 Subway veitingastaði á Íslandi sem staðsettir eru víða um land. Fyrsti veitingastaður Subway á Íslandi var opnaður árið 1994. Markmið Subway um allan heim er að bjóða upp á fjölbreyttan og bragðgóðan skyndibita með hollustu að leiðarljósi. Lögð er áhersla á að matseðillinn bjóði upp á bragðgóða valkosti sem henta heilbrigðum lífsstíl. Strangt gæðaeftirlit tryggir að matvæli uppfylli ströngustu skilyrði um ferskleika og gæði. SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700 www.hagvangur.is www.hagvangur.is LAUGARDAGUR 9. ágúst 2014 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.