Fréttablaðið - 09.08.2014, Blaðsíða 99
LAUGARDAGUR 9. ágúst 2014 | LÍFIÐ | 55
Skýringar Stendur í stað síðan í síðustu viku Fellur um sæti síðan í síðustu viku Hækkar á lista síðan í síðustu viku Nýtt á lista
Listarnir eru teknir saman fyrir Félag hljómplötuframleiðenda. Þátttakendur í Lagalistanum Bylgjan, FM957, Xið 977, Rás 2 og K100,5.
Auk þess er tekið mið af sölu og spilun á Tónlist.is og spilun á Spotify. Verslanir í Tónlistanum Skífan, Hagkaup, Penninn/Eymundsson,
12 tónar, Harpa, Smekkleysa plötubúð, Elko, Samkaup, Kaupfélag Skagfirðinga, Lucky Records, Vefverslun Record Records, N1 og tonlist.is
LAGALISTINN TÓNLISTINN
2.8.2014 ➜ 8.8.2014
1 Jón Jónsson Ljúft að vera til
2 Sam Smith Stay With Me
3 Coldplay A Sky Full Of Stars
4 Magic! Rude
5 Júníus Meyvant Color Decay
6 Nico & Vinz Am I Wrong
7 Sia Chandelier
8 George Ezra Budapest
9 Amabadama Hossa Hossa
10 Hjálmar Lof
1 Ýmsir Fyrir landann
2 Ýmsir Pottþétt 62
3 Low Roar 0
4 Kaleo Kaleo
5 GusGus Mexico
6 Dimma Vélráð
7 Samaris Silkidrangar
8 Ýmsir This Is Icelandic Indie Music Vol. 2
9 Ýmsir SG hljómplötur
10 Mammút Komdu til mín svarta systir
„Við ætlum að hita okkur upp
fyrir eitt skemmtilegasta kvöld
ársins,“ segir Áskell Harðarson,
betur þekktur sem Housekell.
Housekell er einn plötusnúðanna
að baki íslenska útgáfufyrirtæk-
inu og plötusnúðateyminu Borg
Ltd.
Borg Ltd stendur fyrir tón-
leikum á Vitatorgi á milli klukk-
an 17 og 20 í dag, laugardag.
„Við viljum bara dansa saman,
skála saman og gleðjast saman.
Fyrir fjölbreytileikanum!“ segir
Housekell að lokum og hvetur
sem flesta til að leggja leið sína á
Vitatorg í dag.
- ósk
Borg hitar upp fyrir Gay Pride
Gleði, glaumur og glamur í
glösum! er yfirskrift dagskrár
Priksins á Gay Pride, en tilboð
verða á veigum og hamborg-
urum í tilefni dagsins, í dag,
laugardag.
Eins og Priksins er von og
vísa verður rapptónlist á dag-
skránni, en ekki minni nöfn en
Emmsjé Gauti og Úlfur Úlfur
spila í portinu, ásamt plötusnúð-
inum DJ Moonshine, en dag-
skráin hefst upp úr miðdegi.
Um nóttina kemur svo DJ
Kocoon til með að þeyta skífum
langt fram á nótt. - ósk
Halda upp á Gay
Pride á Prikinu
DJ HOUSEKELL FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON BRINK
ELSTA KAFFIHÚSIÐ Í BÆNUM Prikið
verður gay um helgina. FRÉTTABLAÐIÐ/HEIÐA
KAOS músík og Lavabarinn
standa fyrir öðrum tónleikum
í tónleikaröðinni LavaKAOS í
kvöld, laugardagskvöld, á Lava-
barnum við Lækjargötu.
„Galdramaður kvöldsins er
enginn annar en Tommi White,“
segir Karó Antonsen, skipuleggj-
andi LavaKAOS.
„Ég vil að við sameinumst í
dansi, sparifötum, í spariskapi
með Reyka Vodka og undir ljúf-
um tónum sparitónlistar,“ segir
Karó, létt í bragði, og hvetur sem
flesta til að kíkja á tónleikana
sem munu standa langt fram á
nótt. - ósk
Tommi White
á LavaBar
TOMMI WHITE Er vel þekktur plötu-
snúður á Íslandi. FRÉTTABLAÐIÐ/HARI
H
V
ÍT
A
H
Ú
SI
Ð
/
S
ÍA